Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 TÆKNIVAL Grensásvegi 7,108 Reykjavlk, Box B294, S: 681665 og 686064 Í Stykkishólmur: Sumardagnrinn fyrsti Stykkishólmi. ÞAÐ var kuldalegt að líta út að morgni sumardagsins fyrsta. Hefði ekki blessuð sólin verið komin hátt á loft myndi mörgum hafa fallið allur ketill i eld eins og sagt var í gamla daga. Frost- ið var yfir 4 stig þegar fréttarit- ari fékk sér göngu til að fylgjast með skrúðgöngu frá bamaskól- anum og í kirkju. Það var ekki að sjá á lúðrasveit- armönnum að þeir væru nokkuð að blása í kaun þegar þeir blésu í lúðra sína og hófu leik við skólann klukk- an hálf ellefu og margir mættir og sumir í sínum bestu klæðum. Þama voru leikin ættjarðarlög og síðan gengið undir fána til kirkju en fána- berar voru auðvitað burðarásamir í Gmnnskólanum og síðan kom lúðrasveitin og hinir fullorðnu á eftir. í kirkjunni var síðan guðsþjón- usta eins og gert var ráð fyrir og nemendur aðstoðuðu. Þá var hið árlega víðavangshlaup sem byijaði við skrúðgarð bæjarins og síðan í allar áttir. Var það mjög skemmtilegt og álitlegir þátttakendur. Seinni hluta dagsins héldu skólanemendur o.fl. dansleik í félagsmiðstöðinni. Var dagurinn því mjög vel heppn- aður og bærinn í sólskinsskapi, því menn em þess fullvissir og þegar vetur og sumar fijósa saman, muni verða gott sumar. Og ekki veitir af. — Árni Tveir góðir kæliskápar frá SIEMENS Frystir, kælir og svali í einum skáp • 165x60x60 sm (hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 1541 kælirými. • 801 svalarými til að geyma einkum ávexti og grænmeti. KV3146 Sannkallað forða- búr heimilisins • 182x60x57 sm (hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 1801 kælirými. • 761 útdreginn svala- vagn til að geyma m.a. flöskur, grænmeti og ávexti. KV3546 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 ’.» J I * '41' 5 '• * I.l J.IKb i it ids ns sbíflyib BTgns >14 Mennmgarferð Far- anda á grískar slóðir ARLEG mennmgar- og skemmti- reisa til Grikklands á vegum Ferðaskrifstofunnar Faranda hefur nú tekið á sig endanlega mynd og er upphaf hennar 3. júní n.k. en þá er flogið er til höfuðborgarinnar Aþenu. Þar tekur fulltrúi K.M. ferðaskrif- stofunnar Thanos Marinos á móti hópnum. Næstu daga verður farið upp á Akropolis og helztu söfn í Aþenu. Efnt verður til dagsferðar út í eyj- amar þijár, Aegina, Poros og Hydra. Þá tekur við fjögurra daga ferð á gríska sögustaði, til Delfí, Oljrmpia og Mycenae og Naphlion og síðast en ekki sízt Epidaurus- leikhússins. Sfðan verður siglt til Krítar og þar er fyrirhuguð nokkurra daga Kjósum 20 isbindindi eftír Gunnar Bjarnason Við almúgafólk höfum það til siðs af skyldurækni að hlusta vor hvert á þennan endalausa og mein- ingarlausa vaðal okkar flugmælsku alþingismanna í hinu svokallaða „eldhúsi" þeirra, þar sem betur færi á, að þeir drykkju þegjandi hver sinn molasopa. Um sjálfan mig get ég sagt það eitt, að aldrei fínn ég mig staddan á annarri eins andlegri eyðimörk og að þessum markmiðslausa orðaflaumi loknum. Það er svo mikið talað án þess að segja nokkum skapaðan hlut, sem máli skiptir, og einmitt í þessu liggur „fagmennska" pólitikusanna. Þeir virðast allir vera jafn hugmynda- og frumkvæð- islausir, allir jafn sekir, allir í sains- konar vöm gagnvart kjósendum og kasta allir samskonar „gorkúlum" hver á annan. Væri ekki hægt að skipta um lið nnpj?-i<?hn«ur'»!A ílitA? .irlev dvöl og farið í ýmsar skoðunarferð- ir. Þann 15. júní er siglt til Santor- ini, frægrar eyju og sérstæðrar og verið þar um kyrrt í þijá daga. Þá er enn ógetið um ferð til eyjarinnar Chios og loks dagsferð til Efesus í Tyrklandi, en þangað segir sagan að Jóhannes hafí farið með Maríu mey eftir krossfestingu Krists og í Efesus andaðist María. Eins og áður segir annast K.M- ferðaskrifstofan alla fyrirgreiðslu í Grikklandi. Marinos forstjóri var hér á dögunum og kvaðst hann í samtali við blaðamann hlakka til að hitta íslendingana, enda væru þeir fróðleiksfúsir og jákvæðir gest- ir. Hann sagði að hvarvetna væri gist á góðum og völdum hótelum og ferðaskrifstofan myndi leggja sig fram svo að allir fengju nokkuð ára málæð- á Alþingi! í þessari stofnun svona í ein 20 ár til reynslu, gefa mælskukempunum frí og taka 20 dugmestu athafna- menn okkar í framleiðslu og við- skiptum í staðinn. Þeir þyrftu ekki að segja eitt einasta orð í þingsölum eða í fjölmiðlum. Pólitíkusar hafa á liðnum áratugum tala yfrið nóg fyrir alla þjóðina langt fram yfír næstu aldamót. Mælskulistartímabil í stjórn- málum gekk sér til húðar á fáum áratugum til foma bæði hjá Grikkj- um og Rómvetjum (tríbúnamir). Þetta tímabil hefíir nú varað í heila öld hjá okkur. Mælskulistin lifði með mestum blóma í ungmennafé- lögunum á fyrri hluta aldarinnar. Þá var hún meðfædd hjá snillingum. NÚ læra allir málskussar að vaða elg f skólum og á námskeiðum. Við þurfum að fá endursköpun (renaissance) í stjómmálum og kjaraátökum stéttanna. Með skýrum lögum, efnahags- og félagslegu réttlæti skal land Thanos Marinos fyrir sinn snúð. íslenzkur farar- stjóri er Þór Jakobsson, veðurfræð- ing^ur. Gunnar Bjaraason byggja, en ekki með lagaflækjum og áflogum. Megi Drottinn vemda þessa þjóð á komandi tímum. Höfundur er útflutningsráðunaut- ur Félaga hrossabænda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.