Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 42

Morgunblaðið - 05.05.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn - bóksala Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu- menn, hejst vana, til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði. Ein vinsælustu ritverkin og bækurnar í dag. Upplýsingar í símum 689815 og 689133 milli kl. 9.00-17.00 virka daga. REYKJKJIKURBORG ulaadar Stöcávi Skrifstofumaður Óskast í 60% starf hjá húsatryggingum Reykjavíkurborgar. Starfið er fólgið í al- mennri afgreiðslu og færslum á tölvu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18000. Örn og Örlygur óskar að ráða sölumenn til að selja vönduð og vinsæl ritverk. í boði er óskert söluprós- enta. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Umsækjendur verða að hafa bíl til umráða. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, vinsamlegast hafið samband við út- gáfuna í síma 84866 frá kl. 10.00-12.00 /íæstu daga. Öm og Örlygur SKAL ☆ STEINAR HF ☆ Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 Skrifstofustarf Við leitum að starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Starfið: Vélritun, meðferð telex og telefax- tækja, innlendar og erlendar bréfaskriftir og skjalavarsla. Viðkomandi starfskraftur þarf að hafa reynslu á þessu sviði og æskilegt er að viðkomandi sé með stúdentspróf. Vegna mikilla erlendra samskipta er mjög góð enskukunnátta skilyrði. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 4964“ fyrir 9. maí. REYKJAVIK Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Knattspyrnuþjálfari óskast Ungt knattspyrnulið í 4. deild óskar að ráða þjálfara fyrir keppnistímabilið, sem nú er að hefjast. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 18125 eftir kl. 18.00. w. Alfheimabakaríið Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa. Vinnutími frá kl. 8-16 virka daga. Nánari upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 18. Álfheimabakarí, Áifheimum 6. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Smiður óskast Smiður eða húsgagnasmiður óskast á sér- hæft trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofu okkar virka daga kl. 9.00-16.00 Bf VETTVANGUR STARFSMIÐLLJN Skólavörðustíg 12, sími 623088. n Dekoratör" Húsgagnaverslun í Reykjavík vantar ungan, smekklegan og röskan „dekoratör" í heil- dagsstarf. Eiginhandarumsókn óskast send til auglýs- indadeildar Morgunblaðsins merkt: „Um- hverfi - 1414“. Ishöllin óskar eftir að ráða til starfa nú þegar starfs- fólk í eftirtalin afgreiðslustörf: 1. íshöllin í Kringlunni: a) Hlutastörf. b) Fullt starf. Upplýsingar hjá verslunarstjórum í síma 689715 (Hlín eða Unnur). 2. íshöllin Austurstræti 2 (Hallærisplani). a) Hlutastarf. Upplýsingar hjá verslunarstjórum í síma 12380 (Ása eða Katrín). sss SSs feHÖLLJN AÐALSTRÆTI7 PÓSTHÓLF 890, 121 REYKJAVÍK SÍMI: 21121 Röntgentæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða röntgentækni í 100% starf frá 1. júní nk. Umsóknir sendist undirrituðum, sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar til almennra verksmiðju- starfa. Nánari upplýsingar á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lagermaður Lagermann vantar strax til starfa. Lyftarakunnátta æskileg, en engin fyrirstaða. Vinsamlega hafið samband við Kjartan Birg- isson eða Steindór Grétarsson milli kl. 15.00-17.00 í síma 685600. $ Plastprent hf. Fosshálsi 17-25. Barnagæsla Óskum eftir stúlku eða konu til að koma á heimili í Þingholtunum og gæta hálfs árs stelpu, hálfan eða allan daginn frá 1. júní. Sumarvinna eða til lengri tíma eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 12937. Vélamaður - úti á landi Óskum eftir vélamanni eða manni vönum loðnubræðslu og viðhaldi. Upplýsingar í síma 65-6773. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupsstað Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga og í fast starf. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Tollvörugeymslan óskar að ráða næturvörð. Þarf að geta byrj- að 20. maí. Upplýsingar um starfið veitir verkstjóri á staðnum mánudaginn 9. maí milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. TOLLVÖRU GEYMSLAN ■■■■wwiææwaiw—naiw ■ >5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.