Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 05.05.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumenn - bóksala Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu- menn, hejst vana, til sölustarfa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði. Ein vinsælustu ritverkin og bækurnar í dag. Upplýsingar í símum 689815 og 689133 milli kl. 9.00-17.00 virka daga. REYKJKJIKURBORG ulaadar Stöcávi Skrifstofumaður Óskast í 60% starf hjá húsatryggingum Reykjavíkurborgar. Starfið er fólgið í al- mennri afgreiðslu og færslum á tölvu. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18000. Örn og Örlygur óskar að ráða sölumenn til að selja vönduð og vinsæl ritverk. í boði er óskert söluprós- enta. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Umsækjendur verða að hafa bíl til umráða. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar, vinsamlegast hafið samband við út- gáfuna í síma 84866 frá kl. 10.00-12.00 /íæstu daga. Öm og Örlygur SKAL ☆ STEINAR HF ☆ Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 Skrifstofustarf Við leitum að starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Starfið: Vélritun, meðferð telex og telefax- tækja, innlendar og erlendar bréfaskriftir og skjalavarsla. Viðkomandi starfskraftur þarf að hafa reynslu á þessu sviði og æskilegt er að viðkomandi sé með stúdentspróf. Vegna mikilla erlendra samskipta er mjög góð enskukunnátta skilyrði. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 4964“ fyrir 9. maí. REYKJAVIK Hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, þroskaþjálfa, og starfsfólk vantar til starfa nú þegar. Hlutavinna - fastar vaktir - afleysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00 virka daga. Knattspyrnuþjálfari óskast Ungt knattspyrnulið í 4. deild óskar að ráða þjálfara fyrir keppnistímabilið, sem nú er að hefjast. Áhugasamir vinsamlegast hringið í síma 18125 eftir kl. 18.00. w. Alfheimabakaríið Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast nú þegar til afgreiðslu- starfa. Vinnutími frá kl. 8-16 virka daga. Nánari upplýsingar á staðnum milli kl. 17 og 18. Álfheimabakarí, Áifheimum 6. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Smiður óskast Smiður eða húsgagnasmiður óskast á sér- hæft trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði. Upplýsingar á skrifstofu okkar virka daga kl. 9.00-16.00 Bf VETTVANGUR STARFSMIÐLLJN Skólavörðustíg 12, sími 623088. n Dekoratör" Húsgagnaverslun í Reykjavík vantar ungan, smekklegan og röskan „dekoratör" í heil- dagsstarf. Eiginhandarumsókn óskast send til auglýs- indadeildar Morgunblaðsins merkt: „Um- hverfi - 1414“. Ishöllin óskar eftir að ráða til starfa nú þegar starfs- fólk í eftirtalin afgreiðslustörf: 1. íshöllin í Kringlunni: a) Hlutastörf. b) Fullt starf. Upplýsingar hjá verslunarstjórum í síma 689715 (Hlín eða Unnur). 2. íshöllin Austurstræti 2 (Hallærisplani). a) Hlutastarf. Upplýsingar hjá verslunarstjórum í síma 12380 (Ása eða Katrín). sss SSs feHÖLLJN AÐALSTRÆTI7 PÓSTHÓLF 890, 121 REYKJAVÍK SÍMI: 21121 Röntgentæknir Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða röntgentækni í 100% starf frá 1. júní nk. Umsóknir sendist undirrituðum, sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Verksmiðjustörf Starfsfólk vantar til almennra verksmiðju- starfa. Nánari upplýsingar á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lagermaður Lagermann vantar strax til starfa. Lyftarakunnátta æskileg, en engin fyrirstaða. Vinsamlega hafið samband við Kjartan Birg- isson eða Steindór Grétarsson milli kl. 15.00-17.00 í síma 685600. $ Plastprent hf. Fosshálsi 17-25. Barnagæsla Óskum eftir stúlku eða konu til að koma á heimili í Þingholtunum og gæta hálfs árs stelpu, hálfan eða allan daginn frá 1. júní. Sumarvinna eða til lengri tíma eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 12937. Vélamaður - úti á landi Óskum eftir vélamanni eða manni vönum loðnubræðslu og viðhaldi. Upplýsingar í síma 65-6773. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupsstað Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga og í fast starf. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-71403. Framkvæmdastjóri. Tollvörugeymslan óskar að ráða næturvörð. Þarf að geta byrj- að 20. maí. Upplýsingar um starfið veitir verkstjóri á staðnum mánudaginn 9. maí milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. TOLLVÖRU GEYMSLAN ■■■■wwiææwaiw—naiw ■ >5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.