Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 fclk í fréttum Reuter Fiskimenn frá Taiwan tnXcti myndir af „hafmeyjum" á Gullnu strönd suður af Taipei. Fegurðardísimar fóru á ströndina síðastliðinn þriðjudag vegna myndatöku CBS sjónvarpsstöðvarinnar. Ungfrú ísland, Anna Margrét Jónsdóttir, stendur fyrir miðri mynd. Reuter Þijár fegfurðardrottningfanna sem dvejja nú í Taipei við undirbúningf „Miss Universe“ keppninnar. Önnu Margréti Jónsdóttur, 22 ára, þarf varla að kynna, norski keppandinn heitir Bente Brunland, 21 árs, og kemur frá Osló og brasiliska stúlkan Isabel Bedushi er 18 ára gömul. UNGFRÚ ALHEIMUR Fegurðardísirnar mættar til leiks Keppni um titilinn „Miss Universe“ eða Ungfrú alheimur fer fram mánudag- inn 23. maí, annan i Hvítasunnu, í Taipei sem er höfuðborg eyjarinnar Taiwan suðaustur af Kína. Fegurðardísimar eru nú þegar komnar til Taipei til ýmiskonar undirbúnings. Fulltrúi íslands í keppninni er Ungfrú ísland 1987, Anna Margrét Jónsdóttir. Keppninni verður að sjálfsögðu sjónvarpað beint víða um lönd. Þetta er í 37. skiptið sem keppnin um Ungfrú alheim fer fram. Þessarimynd var smelltaf nokkrum keppendanna umtitilinn Ungfrú al- heimurá kynningar- kvöldiílok aprfl. Fegurð- ardrottningar Kóreu, Sin- gapúr, Grikk- lands, Malasíu ogSriLanka eru býsna glaðbeittar. HÚNAVAKA Á BLÖNDUÓSI Söngurinn kom úr Skagafirði en flosískan að sunnan Húsfyllir var á Vökudraumi Húnavöku sem Ungmenna- samband A-Húnavatnssýslu gekkst fyrir á dögunum. Ketmats- maðurinn Flosi Ólafsson flutti hátíðarræðu kvöldsins en séra Hjálmar Jónsson stýrði hátíðinni. í stuttu máli má segja að það hafi verið þreifandi §ör og fór þar fremstur Kvosar-bóndinn og ket- matsmaðurinn Flosi Ólafsson. Flosi kom víða við í ræðu sinni og séra Hjálmar fór á kostum eins og við var að búast og urðu marg- ar vísur til þetta kvöld. Fleiri komu við sögu á Vökudraumnum en Hjálmar og Flosi og má þar nefna tónlistarfólk úr Skagafirði. Bræðumir Pétur og Sigfús Pét- urssynir frá Álftargerði og Bjöm Sveinsson frá Varmalæk í Skaga- firði sáu um sönginn og píanóund- irleikur var í höndum Sólveigar S. Einarsdóttur frá Mosfelli. Sól- veig og Katharina L. Seedell flautuleikari léku einnig saman nokkur þekkt klassísk verk. Leikhópur frá Skagaströnd flutti nokkur létt lög og mátti í þeim greina áhrif frá Hallbimi Hjartarsyni og hinum mikla §ölda bankaútibúa á Skagaströnd. Grunnskólanemar á Blönduósi botnuðu Vökudrauminn með end- ursýningu á hinni frábæru rokk- sýningu sinni. Það var geysilega góð stemmning á þessari hátíð og var listafólki mjög vel tekið. Jón Sig. Aðalræðumað- ur Vökudraums var Kvosar- bóndinn og ket- matsmaðurinn FIosi Ólafsson. Bræðumir Pétur og Sigfús Péturssynir skemmtu með söng á Vökudraumnum við undirleik Sólveigar S. Einarsdóttur. Morgunblaðið/J ón Sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.