Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.05.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1988 Útivist: Myndakvöld frá Vest- mannaeyjum ÚTIVST efnir í kvöld, fimmtu- dag, til sfðasta myndakvölds vetrarins f Fóstbrœðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Aðalefni kvöldsins eru myndir hins landsþekkta ljósmyndara Sig- urgeirs Jónassonar og mun annar ekki síður þekktur Vestmanneying- ur, Ámi Johnsen, sýna þær. Þetta er einstakt tækifæri til að kynnast Vestmannaeyjum í máli og mynd- um. Eftir hlé verður kynning á ferð- um Útivistar á Homstrandir nú í sumar. í hléi verða kaffíveitingar sem kaffínefnd félagsins sér um. Allir em velkomnir að mæta meðan húsrými leyfír en sýningin hefst kl. 20.30. (Fréttatilkynning) William Hurt í hlutverki sínu f kvikmyndinni „Sjónvarpsfréttir" sem Bíóhöllin hefur tekið til sýn- inga. Bíóhöllin sýnir „Sjón- varpsfréttir“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Sjónvarps- fréttir“ (Broadcast News). Leik- stjóri myndarinnar er James L. Brooks og með aðalhlutverk fara William Hurt, Albert Brooks, Holly Hunter, Robert Prosky, Jack Nicholson o.fl. í frétt frá kvikmyndahúsinu seg- ir m.a. um söguþráðinn: Samkeppni milli sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum er hörð. Auglýs- endur, sem em tekjulind sjónvarps- stöðvanna, auglýsa þar sem áhorf- endafjöldinn er mestur. Á sjón- varpsstöðinni vinna m.a. Tom Gmnick, sem nýorðinn er aðal- þulur, og Jane Craig, sem hefur persónulegan áhuga á Tom. Þegar harðnar á dalnum hjá sjónvarps- stöðinni er fjölda fólks sagt upp en ekki Tom og Jane því þau hækka bæði í tign, Tom fer til London til að stjóma fréttastofunni þar. Þá skilja leiðir þeirra tveggja um tíma en þegar þau hittast á ný eftir nýj- ar tilfærslur manna á sjónvarps- stöðinni hefur ýmislegt breyst. Leiðrétting í GREIN Sigurðar Þórðarsonar í blaðinu sl. þriðjudag átti að standa í 7. lið: „ ... jafnframt því sem vísi- tölur bygginga- og lánskjara muni einnig lækka.“ í blaðinu stóð hækka, og er beðist velvirðingar á því. Gróðurdagar Garð- .yrkjufélagsins NÚ FER sá tími f hönd þegar flestir sem vettlingi geta valdið leitast við að dveljast sem mest utanhúss þegar veður og tóm- stundir leyfa. Fljótlega fara margir að huga að sínu nánasta umhverfí, móta eða lagfæra garðskikann sinn. Árshátíð Italíu ARSHTÍÐ félagsins ítalfu verður hnldin föstudaginn 6. maf nk. á Hótel Lind við Rauðarárstfg kl. 19.30. Skemmtiatriði verða, matur og dans til kl. 02.00. (FréttatQkynnmg:) Garðyrkjufélag íslands er félag áhugamanna um garðrækt og markmið þess er að efla áhuga og þekkingu á garðrækt. Félagið gengur nú á næstunni fyrir Gróðurdögum GÍ 1988. Þá verða haldnir kynningarfundir í Reykjavík og nágrenni þar sem fjallað verður um skjól í görðum, garðrunna og vorblóm. Fundimir verða í Kirkjuhvoli í Garðabæ fímmtudaginn 5. maí, Austurströnd 3, Seltjamamesi, mánudaginn 9. maí og í Gerðu- bergi, Breiðholti, miðvikudaginn 11. maí. Fyrirlesarar á öllum stöðum verða Jón H. Bjömsson landslags- arkitekt, Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri og Ólafur B. Guðmundsson ritstjóri Garðyrkjuritsins. Fundimir heflast alls staðar kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Frá æfingu Leikfélags Siglufjarðar á Galdrakarlinum f Oz. Siglufjörður: Leikfélagið sýnir Galdrakarlinn í Oz Siglufirði. LEIKFÉLAG Siglufjarðar hefur undanfamar vikur æft leikritið Galdrakarlinn f Oz eftir L. Frank Baum undir leikstjóm Carmen Boritch. Þetta er stærsta og viðamesta sýning sem félagið hefur ráðist í á undanfömum árum. Alls eru leik- endur rúmlega 30 en um 50-60 manns standa að sýningunni. Frumsýnt verður föstudaginn 20. maí sem er 70 ára afmælisdagur Siglufj arðarkaupstaðar. - Matthfas i :■ ||Ígj| i-fra' * . *>óg5nuRR og síðasta leikvika vetrarins Nú er veruleg ástæöafyrir alla að kynnasérárangurog stööu liðanna í ensku knattspyrnunni og spila með af krafti. Enginn seðill hefur komið fram með tólf réttum þrjár undanfarnar vikur og er því potturinn núna fjórfaldur. í þessari viku, síðustu leikviku vetrarins, verður potturinn borgaður út fyrir flesta leiki með réttum úrslitum. Spáðu því vandlega í liðin og spilaðu með af fjórföldum krafti, - núna getur þekkingin fært þér milljónir. ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. »e«$ Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrir með kredítkorti. Þessi þjónusta er veitt alla Íföstudaga frá kl. 9:00-17:00 og laugardaga frá kl. 9:00-13:30. Síminner688 322 > Upplýsingar um úrslit í síma 84590.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.