Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 9 IL.LL. --■ ------------ WANG Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík __ Sími: 91-6915 00 __ Síðumúla 33 símar 681722 og 38125 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. V Hverfisgðlu 33, slmi: 62-37-37 Þ j ónustumiðstöð skrifstofunnar. eykjavíkur. bílastæði við Klapparstíg. Tugir tegunda reiknivéla OfTlROn V Tvískinnungur á Alþingi Þingmenn eru sumir þeim ókosti gæddir að vilja gera ógrynnin öll af góðverkum , en láta aðra um að fjármagna þau. Sýnd- armennska og tvískinningur í þessum efnum sem öðrum er of áberandi. Hér verða rakin nokkur dæmi. Samkynja Suður-Afríku Eitt skýrasta dæmið um tviskmnung1 á yfir- standandi þingi er frum- varp um viðskiptabann á Suður-Afríku og Namibíu sem þingmenn leggja nú kapp á að verði að lögum fyrir þingslit. Aðskilnaðarstefna stjómvalda í Suður- Afríku er viðbjóðsleg en þvi miður em slik mann- réttindabrot sem þar tíðkast ekkert einsdæmi. Steingrímur Hermanns- son, utanríkisráðherra, einn helsti hvatamaður tillögunnar, staðfesti það raunar i eldhúsdagsum- ræðunum á Alþingi siðastliðinn þriðjudag. Þar sagði ráðherrann: „í raun er framferði ísraelsmanna gagnvart Palestíniunönnum á hemumdu svæðunum sama eðlis [og stefna Suður-Afriskra stjóm- valda]. Þar er um að ræða kynþáttaofsóknir, sem geta ekki staðist til lengdar og munu fyrr eða siðar leiða til tortím- ingar Ísraelsríkis." Ut- anríkisráðherra nefnir eitt dæmi og mætti tina til tugi annarra. Ef al- þingismenn vilja vera samkvæmir sjálfum sér hljóta flutningsmenn frumvarpsins um við- skiptabann á Suður- Afríku að flytja sams- konar frumvörp gagn- vart þeim ríkjum þar sem mannréttindabrot „sama eðlis“ og í Suður-Afríku em stunduð. Annað væri hræsni. Hver á að borga brúsann? Þingmenn Borgara- flokksins fluttu fyrir skömmu tillögu um bygg- ingu leiguíbúða. Segja þeir öllum vera [jóst að mikill skortur er á leigu- íbúðum hér á landi og á sama tima séu leigukjör svo óhagstæð að veiyu- legt launafólk geti ekki staðið undir húsaleigunni einni af tekjum sinum. Vilja þeir að ríkisstjóm- inni verði falið að hefja þegar i stað undirbúning að byggingu 1050 leigu- ibúða sem reisa skuli á árunum 1989-1996. En biðum við. Ef lesið er aðeins lengra má sjá þessa gullvægu setningu: „Rfldsstjómin geri tillög- ur um fjármögnun“. Borgaraflokkurinn vill sem sagt að rikisstjómin sjái um að gera tfllögur um hvernig fjármagna eigi góðu hugmyndimar þeirra. Sama ríkisstjóm- in og þingmenn Borgara- f lokksins lýstu vantrausti á í síðustu viku! Baraorð? Stefán Valgeirsson hefur í vetur gerst tals- maður lágiaunafólks i landinu og einn helsti hatursmaður hárra vaxta á Alþingi. Hann er einnig formaður bankaráðs Búnaðarbankans og einn hæstlaunaði þingmaður íslands. Þær em ófáar ræðumar sem Stefán hefur flutt um lágu laun- in og háu vextina. En hvemig hagar Stefán Valgeirsson sér þegar hann stigur niður úr ræðustólnum við Austur- völl og tekur tíl hend- inni? Jón Sigurðsson, við- skiptaráðherra, vakti at- hygli á þvi á Alþingi fyrr í vetur eftir að Stefán hafði flutt eina af þessum ræðum: „Ég minni Uka á að það er ekki eins og ákvörðunarvaldið sé i höndum einhverra óval- inna manna. Bankaráð rikisbankanna t.d. em i reynd sá aðili sem ákveð- ur vextina að réttum lög- um, þeim lögum um við- skiptabanka og spari- sjóði sem samþykkt vom 1985. Það er þess vegna næsta kyndugt að hlusta hér á formann bankaráðs eins stærsta ríkisbank- ans, Búnaðarbankans, beija sér yfir háum vöxt- um. Hann hefur ákveðið þá sjálfur. Hann hefur líka talað hér af miklurn sldlningi á kjörum hinna lægst launuðu. Ég er honum sammála um það að við þurfum að bæta kjör þess fólks. Hann hefur sýnt að hann er svo mikill jafnréttismaður að hann hefur enn betri skilning á kjörum hinna " hæst launuðu þvi hann hefur sem formaður í bankaráðinu hækkað kaupið hjá þeim sem hæst hafa launin I hinu opinbera kerfl. Þannig er viðsýnið fyrir norðan. Þannig er skilningurinn á kjörum fólks í landinu. Ég get ekki látið þjá liða að segja eitthvað tun þessa endalausu hræsni sem hér veður uppi i þingsölum." Hér hafa verið nefnd þrjú nýleg dætni nm skin- helgi þingmanna, ráð- herra og jafnvel heilu þingflokkanna, en þau em þvi miður miklu miklu fleiri. Við af- greiðslu fjárlaga em á ári hveiju fluttur fjöld- inn allur af brt* ytingurt.il- lögum við fjárlagafrum- varpið. Samþykkt slíkra tillagna þýðir að sjálf- sögðu aukin útgjöld rflds- sjóðs en sjaldan svara flutningsmenn breyting- artillagna þvi hvar eigi að ná í tekjur upp í auka- kostnaðinn sem þeir leggja tíl. Ætlast væntan- lega til að „rfldssijórain geri tíllögur um fjár- mögnun“ þvi ekki vijja þingmenn hallarekstur rfldssjóðs. Þjóðin sér auðveldlega i gegnum þennan tviskinnung stjómmálamanna þó að þeir virðist halda að þessi tíllöguflutningur auki vinsældir þeirra. Ef þingmenn vilja vinna sér inn traust fólks og endurreisa virðingu Alþingis verða þeir að láta af þessum vinnu- brögðum. Orð verða að fylgja gjörðum og sam- kvæmni að vera í tillögu- flutningi. Ef menn viþ'a aukin útgjöld eða lægri skatta verðar þeir að segja til um hvar pening- ana eigi að taka. Brúðkaupsgjafir sem þú velur fyrir vini þína og þá sem þér þykir vœnt um-* J studio-line
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.