Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988
Aðalfundur SH
í tísku að tala illa
um fiskvinnsluna
- segir Friðrik Pálsson, forstjóri SH
FISKVINNSLAN hefur legið
undir meiri gagnrýni á undanf-
örnum mánuðum en lengi fyrr.
Svo virðist sem það hafi nánst
komist í tísku að tala illa um fisk-
vinnsluna. Allir hafa vit á vanda
hennar og lausnirnar eru að
mati þessara áhugamanna um
endurreisn hennar nokkuð ein-
faldar. Jafnvel orð Smabands-
forstjórans um að vinna megi
allan afla landsmanna í 15 frysti-
húsum eru tekin úr samhengi og
notuð sem dæmi um það hve einf-
alt málið sé,“ sagði Friðrik Páls-
son, forstjóri SH, meðal annars
í ræðu sinni á aðalfundi SH í gær.
„Enginn efast um það, að vinna
mætti allan afla landsmanna f 15
frystihúsum, ef þau væru nógu stór,
ef haga mætti vinnutíma eftir þörf-
um, ef allur aflinn bærist á land
hjá þeim og svo framvegis og svo
framvegis. Sjálfsagt væri líka nóg
að hafa helmingi færri fískiskip, ef
fiskgengd væri næg og veðurfar
að jafnaði gott. Líklegast nægði
okkur að hafa svona 4 eða 5 fyrir-
tæki til að sjá um allan. innflutning
og einn stórmarkaður eða tveir
gætu séð um alla smásöludreifingu
í Reylq'avík með 10 eða 15 kaup-
mönnum á hominu. Gott væri að
hafa tvö tryggingafélög og einn
banka eða tvo. Ætli svona 200
bændur gætu ekki séð um alla inn-
anlandsþörfina, ef við flyttum ekki
allar landbúnaðarvörur inn. Óþarfí
væri að hafa allar þessar útvarps-
stöðvar og fráleitt að við þyrftum
SALA Coldwater Seafood Corp.
minnkaði á öllum fisktegundum
á árinu 1987 samanborið við árið
á undan. Samtals dróst magnið
saman um 21% á milli áranna,
fór úr 141,2 miiyónum punda
1986 í 111,0 á árinu 1987. Sölu-
verðmætið dróst saman um 7%,
var 235,3 miHjónir Bandaríkjad-
ala 1986, en 219,6 árið eftir.
Hagnaður varð af fyrirtækinu,
sem nam 1,8 milljónum dollara
fyrir skatta, en frá árinu 1980
hefur hagnaður verið af fyrir-
tækinu í fimm ár og tap í þrjú
TILKYNNT var um að sex frysti-
húsum og einum frystitogara
hefði verið veitt sérstök viður-
kenning fyrir að vinna gæðavöru
á aðalfundi SH í gær. Páll Pét-
ursson, yfirmaður gæðaeftirlits
Coldwater tilkynnti um þetta.
Hann sagði jafnframt að 73%
frystihúsa SH væru með mjög
nema eitt dagblað og svona mætti
lengi telja. Hvar sem litast er um
í neysluþjóðfélaginu má finna
aragrúa dæma, sem spytjast má
fyrir um, hvort endilega séu nauð-
synleg og eða æskileg, en flestir
leiða þessa hluti hjá sér og fínnast
þeir ekki skipta ýkja miklu máli,"
sagði Friðrik.
Eftir að hafa rætt nokkuð ádeilu
og áróður gegn fískvinnslunni og
farið yfir gang mála sagði Friðrik:
„Það leikur enginn vafi á því, að
stærstur hluti þess óunna fisks, sem
fluttur er úr landi, fer í vinnslu
erlendis. Spumingin snýst því um
það, hvar fiskurinn er unninn, en
ekki hvort hann er unninn.
I vaxandi mæli hefur íslenzk fisk-
vinnsla haslað sér völl í vinnslu
ýmis konar smápakkninga og kom-
ist þannig enn nær neytandanum,
en áður.
Mikil aukning er í dreifingu
meira unnins fisks en áður var, til
dæmis uppþýdds frysts fisks og
físks, sem minna þarf að tilreiða
fyrir matseld. íslensku fyrirtækin
hafa verið framarlega í þeirri þróun.
Vaxandi áhersla á útflutning á
unnum ferskum fiski getur orðið
mjög arðvænleg atvinnugrein, ef
unnt verður að komast að samning-
um við Evrópubandalagið um að
setja ekki tollmúra á unna vöru til
að draga til sín ótollað hráefni.
Við útfærslu landhelginnar í 200
mflur var það þjóðinni kappsmál að
ráða sjálf yfír auðlind sinni, fískin-
um í sjónum. Við emm í vaxandi
ár. Þetta kom meðal annars fram
í ræðu Magnúsar Gústafssonar,
forstjóra Coldwater á aðalfundi
Sölumiðstöðvar hraðfrystihú-
sanna í gær.
Salan í flökum dróst saman um
30%, í unninni vöru um 10% í skel-
fiski um 31%, en hafði aukist um
38% árið á undan og í öðru um
22%. Samdrátturinn stafaði fyrst
og fremst af minna framboði vegna
gjaldeyrisþróunar og vinnuaflss-
korts hérlendis í fiystihúsum og var
þorskur skammtaður allt árið, nemá
góða framleiðsluvöru.
Frystihúsin sem hlutu viðurkenn-
ingu eru: Hraðftystihús Vest-
mannaeyja, íshúsfélag ísfirðinga,
Hraðfrystihús Eskifjarðar, Fiskiðja
Raufarhafnar, Úgerðarfélag Akur-
eyrar og Heimaskagi á Akranesi.
Akureyrin, frystitogari Samheija,
fékk viðurkenningu fiystitogara.
mæli að afhenda öðrum þennan
yfirráðarétt með beinum og óbein-
um hætti. Gætum okkar þar.
Fiskvinnsla á íslandi á að
minnsta kosti ekki síður framtíð
fyrir sér en fiskvinnsla í Evrópu-
bandalaginu, sem við nú fæðum
dyggiiega af hráefni. Við ráðum
yfir betra hráefni upp úr sjó en
aðrir hafa og mikilli og dýrmætri
reynslu fjölmargra vinnandi manna
„Markaðsástand hefur að und-
anförnu verið með afbrigðum
erfitt, þannig að þótt nokkur
aukning hafi orðið í sölu á verk-
smiðjuvöru, hefur samdráttur í
flakasölu orðið 42% fyrstu 4
mánuði ársins og er heildarsala
IFPL um 20% minni en á sama
tima 1987. Samfara sölutregðu
síðustu mánaða hefur verð lækk-
að allnokkuð á öllum tegundum.
Frystur fiskur hefur nú á
skömmum tima lækkað um ná-
lægt 10% að meðaltali í kjölfar
mikillar og örrar lækkunar á
verði á ísfiski. Orsaka verðlækk-
ananna er að leita i miklu fram-
10 punda pakkningin frá þvf nóv-
ember. Ýsa var skömmtuð allt árið
og skömmtun á ufsa og karfa var
hætt í nóvember.
Á milli áranna 1986 og 1987
minnkaði salan í þorskflökum um
37%, ýsu um 15%, karfa um 29%,
magnið af ufsa stóð í stað og f
öðrum fiökum minnkaði salan að
magni til um 37%.
Tap var á fyrirtækinu fyrsta árs-
fjórðungi þessa árs, sem nam rúm-
um 900 þúsund dölum og er áætlað
að tapið á yfirstandandi ári geti
orðið um 2,5 milljónir dollara. Á
fyrsta ársfjórðungi dróst salan unn-
innar vöru saman um 2% að magni
til og sala fiaka um 9%. Hins vegar
jókst sala blokkar um 24%. Salan
í aprfl hefur verið lítil og hefur það
valdið vonbrigðum, að sögn Magn-
úsar.
Á árabilinu 1984-87 hefur mat-
vara hækkað að meðaltali í Banda-
ríkjunum um 14,2%. Kjöt, annað
en fuglakjöt hefur hækkað um
11,2% og fuglakjöt um heldur meira
eða 15,9%. Á sama tíma hefur fisk-
ur almennt hækkað um 30,8% og
þorskflök Coldwater í 5 og 10 punda
pakkningum um 44,4%. Þau eru á
2,60 dollara pundið samanborið við
að Norðmenn fá 2,45-2,55 og
Kanadamenn 1,95-2,10 dollara fyr-
til sjós og lands.
Fiskvinnslan á íslandi borgar í
dag nærri tvöföld laun á við fisk-
vinnsluna í Grimsby og Hull, þar
sem stór hluti íslenska físksins er
nú unninn. Er það ekki stórkostleg-
boði á ódýrum ísfiski, meðal ann-
ars frá Islandi," sagði Ingólfur
Skúlason, framkvæmdastjóri
Icelandic Freezing Plants Ltd,
dótturfyrirtækis SH í Grimsby,
meðal annars á aðalfundi SH í
gær.
Ingólfur sagði, að verð á físki
hefði hækkað mikið á síðustu árum,
allt til þess að verðið hefði lækkað
fyrir skemmstu. Þessar verðhækk-
anir hefðu ekki verið í samhengi
við verðlagningu á öðrum matvæl-
um, sérstaklega lquklingum, sem
lækkað hefðu í verði. Fiskneysla í
Bretlandi hefði dregist saman um
8% á síðasta ári. Innflutningur á
ir pundið. Nýjar tölur um fiskneyslu
sýna að hún hefur aukist úr 14,7
pundum á mann í 15,4. Þessi aukn-
ing stafar af aukinni neyslu ódýrari
fisktegunda og hefur ekki skilað
sér til Coldwater.
Nokkur breyting varð á við-
skiptavinum Coldwater á milli ár-
anna 1986 og 87. 35% af sölu fyrir-
tækisins fór beint til viðskiptavina
1986, en 30% á árinu 1987 og 70%
selt í gegnum umboðsmenn í stað
65% á árinu 1986. Hlutur íslensks
fisks í innkaupum hefur minnkað
og hlutut annarra að sama skapi
aukist. Á fyrsta ársfjórðungi þessa
árs komu 55% frá íslandi, 65%
1987 og 72% 1986. 20% fisksins
komu frá Færeyjum fyrstu þijá
mánuði þessa árs og 15% í fyrra,
25% frá öðrum löndum, en var 20%
í fyrra.
Magnús sagði að reynslan hefði
sýnt að dýrasta og besta varan
stæðist best verðsveiflur og því
bæri að leggja áhersiu á hana. Til
þess að auka sölumagnið og fá
hærri verð en keppinautamir þyrfti
að leggja áhersju á að auka áreiðan-
leika og gæði. Áhersluatriði í stefnu
fyrirtækisins á árinu 1988 væru að
endurheimta traust viðskiptavina,
tryggja gæði, auka sölu á gæðavöru
og ná endum saman.
ur árangur?
Fiskvinnsla á íslandi tryggir
starfsfólki sínu jafna og stöðuga
vinnu og víða stórkostlega vinnuað-
stöðu í samanburði við lausráðið
starfsfólk í blikkskúrum.“
þorski hefði minnkað um 9,5%, af
ísuðum þorski um 6,5% og 11,2%
af fiystum þorski. Samdráttur hefði
orðið hjá öllum innflutningsþjóðun-
um, nema Norðmönnum, sem aukið
hefðu hlut sinn um 10%.
„Landanir á ísuðum þorski úr
breskum skipum í Grimsby og Hull
drógust einnig saman um 7% f
11.871 tonn. Svipað magn mun
hafa komið með bílum frá Skot-
Iandi og írlandi, en frá íslandi komu
um 36.000 tonn eða 60 til 70% af
heildarfiskmagninu. Hið mikla
framboð á ísfiski hefur eflt mjög
starfsemi og samkeppnisaðstöðu
breskra fiystihúsa. Stór hluti fram-
leiðslu þeirra er seldur á svipuðu
verði og framleiðsla ísiensku hús-
anna, en vegna veigamikils að-
stöðumunar geta þau greitt veru-
lega hærra verð fyrir hráefnið,"
sagði Ingóifur.
Ingólfur sagði, að aðstöðumur
fiskvinnslufyrirtækja hér á alndi og
í Bretlandi væri mikill og margvís-
legur. „Launatengd gjöld á íslandi
eru nú svo óhófleg að þau nema til
samans um 46% af greiddum laun-
um. Orlofsgreiðslur sem eru einar
þær hæstu í heimi eru 10,17% að
lágmarki. Framlag atvinnurekenda
í lífeyrissjóði er 6% og sjúkra- og
orlofssjóður 1,25%. Auk þessa eru
veikinda- og slysalaun, færðingar-
orlof, lífeyristiyggingagjald, slysa-
trygKÍngagjald, atvinnuleysistiygg-
ingagjald, vinnueftirlitsgjald og svo
má lengi telja. Ég hef ekki orðið
var við að breskir keppinautar beri
sambærilegan kostnað.
Fjármagnskostnaður er einnig
afar hár hér á íslandi eða um 50%
af heildarframleiðslukostnaði í
Bretlandi. Þessi hái kostnaður kem-
ur til vegna haftastefnu á innlend-
um fjármagnsmarkaði, en þó aðal-
lega vegna þess að greinin hefur í
áraraðir verið blóðmjólkuð af hverri
hagnaðarkrónu sem til hefur fallið
þannig að aldrei hefur unnist tæki-
færi til að byggja upp eðlilega eig-
infjárstöðu fyrirtækjanna, enda
vinnur heil stofnun við útreikinga
á því hvemig megi halda greininni
rétt undir núlli.
í blaðagreinum hefur undanfarið
verið gefið ( skyn, að þrengingar
fiskvinnslunnar væru í raun föður-
legar aðgerðir ríkisstjómarinnar til
að knýja fyrirtækin til hagræðingar
í rekstri. Éf litið er á ofangreindar
tölur og fleiri þætti er ljóst að svigr-
úm til hagræðingar er ekki mikið
nema hvað varðar þátt hins opin-
bera. Þar má sannarlega hagræða.
Löggjafinn hefur tjóðrað framleið-
endur með löggjöf og reglugerðum
um vinnuafl og ráðningar, fjár-
mögnun, húsnæði, vinnuaðbúnað
og fleira;“ sagði Ingólfur.
Coldwater Seafood Corp.:
Tap getur orðið 2,5 millj-
ónir dollara á þessu ári
Sala dróst saman um 21% að magni til og um 7% í verðmætum á árinu 1987
Sex frystihús
fá viðurkenningu
Erum tjóðraðir með
lögum og reglugerðum
- segir Ingólfur Skúlason, framkvæmdastj óri IFPL