Morgunblaðið - 06.05.1988, Síða 43

Morgunblaðið - 06.05.1988, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 43 Afmæliskveðia: Guðlaug Einarsdóttir „Hafðu þökk fyrir allt“ segir Jón- as Hallgrímsson í kvæði til vinar síns. Ljóðasetning þessi er mér og fjölskyldu minni efst í huga þegar við sendum nokkur orð, við merk tímamót til „Guðlaugar á Bifröst", eins og við köllum hana gjama í okkar hópi. Guðlaug Einarsdóttir er fædd 3. maí árið 1918 á Akranesi, dóttir Einars Jónssonar vegavinnuverk- stjóra og konu hans Guðbjargar Kristjánsdóttur. Hún ólst upp f stór- um systrahópi, en alls voru systum- ar níu. Eflaust hefur hún kynnst, strax í æsku þeirri baráttu sem háð var fyrir lífínu í sjávarþorpi og því þjóðfélagi sem þá var bændaþjóð. En hún hefur einnig fengið að lifa þá tíð er brotist var úr torfkofum í steinhús, vegir lagðir, ár brúaðar, hafnir byggðar og vélknúin skip sigla að landi í stað kúttera. Guðlaug fæddist inn í vorið og hefur séð og lifað það í íslensku þjóðlífí. Lýðveldisárið hefur hún sjálfstætt vor í lífi sínu, þegar hún Reykjanesskóli: Emþáttung- ur sýndur á árshátíð fsafirði. gengur í heilagt hjónaband 15. apríl 1944 með æskuunnusta sínum, sr. Guðmundi Sveinssyni, núverandi skólameistara Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Ungu prestshjónin setj- ast að á Hvanneyri í Borgarfírði og eignast dætur sínar þijár: Guð- björgu, Þórfríði og Guðlaugu. Hús- móðurstörfín og það að vera prest- frú í sveit hafa eflaust tekið á, auk þess sem hún hefur veitt bónda sínum skjól, sem ekki einungis þjón- aði söfnuði sínum heldur kenndi, las og skrifaði, sífellt í leit að meiri menntun og þekkingu hérlendis og erlendis. Tíminn á Hvanneyri hefur verið tími ástkærrar móður til bama sinna og manns, en þó aldrei því gleymt að lífinu skyldi lifa lifandi. Þáttaskil verða í lífí Qölskyldunn- ar er hún flytur að Bifröst í Norður- árdal, árið 1955, að taka við og móta skóla samvinnumanna er flyst úr borg í sveit. Húsbóndinn sem skólastjóri, húsfreyjan sem húsmóð- ir skólans. Segja má með sanni að Guðlaug skapaði þar með manni sínum ógleymanlegt skólaheimili, sem trúlega verður aidrei til aftur í íslenskri skólasögu. Þar var starf hennar, hugsjón og fóm. Bifrastar- árin vom Guðlaugu tfmi vorsins, en þótt uggur og vetrarkvíði sæktu að, á stundum, varð hrifningin yfír lífínu, sumargrænni jörð, dýrð sól- arinnar og hljómfalli náttúrannar, til að auka á starfsorkuna og stað- urinn varð hennar paradís. Eftir nær aldarfjórðung er Sam- vinnuskólinn Bifröst kvaddur. Hald- ið er til stórra verkefna, stofnaður er Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, sem verður fjölmennasti framhalds- skóli landsins á örfáum áram. Hús- bóndinn vinnur að undirbúningi og stofnun skólans og er skipaður skólameistari. Guðlauger samt ekki langt undan, hún fylgir manni sínum með sama krafti og áður og gerist forstöðumaður skrifstofu skólans. Enn lifir Guðlaug vorið, þó sjálfsagt með öðrum hætti, en í íslenskri sveit. Hún hrífst með upp- byggingu Breiðholtshverfís, hinu margbreytilega mannlífi hinnar ungu byggðar og skóla í mótun. Hún er þar í starfi — sverð og skjöldur og vinnur af hugsjón og fóm. Guðlaug Einarsdóttir er enn ung kona þó sjötug sé að aldri. Og hver er ástæðan fyrir því að hún eldist svo seint og heldur sér syo ungri, þrátt fyrir mikil störf. Ástæðuna er að fínna í því að hún hefur átt sér lífshugsjónir að vinna fyrir, í huga hennar og sálu hefur hvorki smámunasemi eða öfund ríkt, sem grefur um sig í sálum fjölda manna og spillir lífí og æskueðli. Kæra Guðlaug, við þökkum þér _ vináttu og samvinnu, megi vorið ætíð fylgja þér. „Hafðu þökk fyrir allt." Guðný, Goði og dætur Sérðu líkíuna þínum fyrir nægu kíilki til að varðveiti burðarþol hans? ÁRSHÁTÍÐ Héraðs- og grunn- skólans á Reykjanesi var haldin fyrir stuttu. Nemendur Héraðs- skólans settu þar á svið einþátt- unginn „Hinn eini sanni Seppi“ eftir Tom Stoppard i þýðingu Guðjóns Ólafssonar mennta- skólakennara á ísafirði. Beinin eru máttarstoðir líkamans. Þessi mikilvægu líffæri þurfa nóg af kalki sem er helsta byggingarefni þeirra. Kalk er einnig nauðsynlegt fyrir tennur, hár og neglur og eðlilega starfsemi tauga og vöðva. hvítuefnum, en þau fylgja oftar en ekki með í kalkríkri fæðu. Magna-kalk er því eðlilegt svar við nýjum neysluháttum þar sem neytendur vilja sjálíir ráða samsetn- ingu fæðunnar. Æfíngar á leikritinu stóðu yfir í tæpa tvo mánuði undir sijóm Halls Karlssonar kennara við Héraðsskól- ann og var mikil vinna lögð í sýning- una. Leikurinn fékk góðar undir- tektir gesta á hátíðinni. Grannskólinn sýndi staðfærða uppfærslu á Öskubusku. Tóku allir nemendur skólans þátt í sýningunni og fóru þar á kostum. Hátíðinni lauk síðan með dansleik þar sem hljómsveitin Lottó frá Hnífsdal lék fyrir dansi en meðlimir hennar era á aldrinum 13 til 16 ára. Svo illa vildi þó til að söngvarinn komst ekki með og var þá gripið til þess ráðs að efna til látúns- barkakeppni. Fjórir nemendur og einn kennari tóku þátt í keppninni við mikinn fögnuð viðstaddra en hlutskarpastur varð Ingimar Hall- dórsson frá Súðavík. Var hann óspart hylltur sem verðandi popp- stjama. í Héraðsskólanum era 32 nem- endur í vetur og hefur skólastarf gengið þar mjög vel. Líkaminn framleiðir ekki kalk. Þess vegna verðum við að sjá honum fyrir því. Magna-kalk er hreint og ómengað og hentar þeim sérstaklega vel sem kæra sig ekki um aukaskammt af fítu og eggja- Konur á meðgöngu eða með barn á brjósti þurfa ríflegan skammt af kalki. Einnig fólk um og yfír fimmtugt, einkum konur, til að hamla gegn beinþynningu. Mest er um vert að byggja upp kalkforð- ann strax í móðurkviði og viðhalda hon- um alla ævina. Magna-kalk. Hreint og styrkjandi. - Björg SeHjamames: Tónleikar Tónlistar- skólans VORTÓNLEIKAR og skólasUt Tónlistarskóla Seltjarnarness fara fram i Neskirkju laugardag- inn 7. maí kl. 16.00. Nemendur úr öllum deildum skól- ans koma fram, auk Qölda samspils- hópa. Prófskírteini verða afhent stigsprófsþegum og viðurkenningar veittar þeim sem lokið hafa stærri áfóngum í náminu. (Fréttatilkynning") ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.