Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 63

Morgunblaðið - 06.05.1988, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 63 ÍHémR FOLK ■ VÖLSUNGAR fengu knatt- spymulið Einheija frá Vopna- firði, sem leikur í 3. deild í sumar, í heimsókn til Húsavíkur um síðustu helgi. Láðin léku tvo vináttu- leiki og sigraði Völsungur í bæði skiptin. Fyrst 4:0 og siðan 2:0. ■ MIKILL áhugi er á Ólafsfirði fyrir fyrsta 1. deildarleikinn í knatt- spymu, sem fer þar fram 15. maí. Þá leikur Leiftur sinn fyrsta leik - gegn Akranesi. Sjómenn bæjar- ins hafa ákveðið að vera í landlegu daginn sem leikurinn fer fram. Þá hafa Ólafsfirðingar, sem em bú- settir á Stór-Reykjavikursvæðinu ákveðið að fara í hópferð til Ólafs- fjarðar, til að hvetja leikmenn Leifturs. ■ JAPANIR tilkynnti Jóni Hjal- talín Magnússyni, formanni HSÍ, í gær, aðþeir hafí ákveðið að styðja umsókn Islandinga um að HM í handknattleik fari fram á íslandi 1993. ■ MAGNÚS V. Pétursson, litríkasti knattspymudómari ís- lands, verður í sviðsljósinu í. gervi- grasveliinum í Laugardal á morg- un. Þá mun hann dæma leik Vals og Víkings í Reykjavíkurmótinu í knattspymu. Magnús, sem er fyrmrn FIFA-dómari, hefur dæmt leiki í meistaraflokki samfelld í 32 ár, eða lengur en nokkur annar íslenskur knattspymudómari. ■ GOLFKL UBBUR Suður- nesja heldur fyrsta opna golfmót sitt á Hólmsvellinum í Leiru á laugardaginn. Þetta er opna SÓL- mótið. Þeir sem hafa hug á að vera með er bennt á að skrá sig ekki síðar en í dag í síma, 92- 141200, eða í Golfskólanum í Leiru. ■ GOLFKLÚBBUR Ness hefur ákveðið að fresta Replogle-mót- inu, sem átti að fara fram um helg- ina. Nesvöllurinn er mjög blautur eftir rigningar undanfama daga. Mótið fer fram 12. maí. ■ ÁRSÞING Badmintonsam- bands íslands verður haldið f fé- lagsheimili Skagfirðinga, Drang- ey, Síðumúla 35 í Reykjavík á laug- ardaginn. Þingið hefst kl. 10. ■ KRAKKARNIR í níunda bekk Seljarskóla hafa ákveðið að leika maraþonknattspymu um helgina í íþróttahúsi Seljaskóla. Þeir ætla sér að leika í þijátíu klukkustundir. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Frank Dittrich Kristján Arason sést hér f sfðasta leik sfnum með Gummersbaeh f Bundesl- igunni - gegn Dortmund. „Tilboðið fráTecca togarí - segir Kristján Arason, sem ætlar að fara til Spánar til að kanna aðstæður í Santander FORRÁÐAMENN spánska 1. deildarfélagsins Tecca, frá Santander á N-Spáni, hafa ver- ið í stöðugu sambandi við landsliðsmanninn Kristján Ara- son síðustu daga. Þeir hafa gert honum gott tilboð, ef hann kemurtil fálagsins eftir Ólympfuleikana f Seoul og ger- ist leikmaður með Tecca. Boðið frá Tecca er mjög freist- andi og það togar óneitanlega í,“ sagði Kristján Arason f viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég er mjög tvístígandi þessa dagana. Mig langar basði að fara til Spánar og að koma heim og leika með FH-liðinu, Það er kitlandi að koma HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Fram í Evrópukeppni BIKARMEISTARAR kvenna, Fram, œtla að taka þátt f Evr- ópukeppni bikarhafa f hand- knattleik f haust. Lftið hefur verið um þátttöku kvennaliða í Evrópukeppnf, en nú œtla Framarar að slé til og Vals- menn eru einnig að velta þessum málum fyrir sár. ■ik átttaka í Evrópukeppni hefur W* mjög mikinn kostnað f för með sér og því hafa íslensku liðin ekki verið tilbúin til þess að taka áhættuna. En á síðasta ársþingi HSÍ var samþykkt að ef kvenna- lið kæmist í 2. umferð þá myndi HSÍ borga kostnað við þátttöku liðsins. „Þetta er vissulega mikil áhætta, en spumingin en Að hveiju kepp- um við? Uppbygging kvennaliða verður að vera meira en orðin tóm,“ sagði Sigurður Tómasson, formaður handknattleiksdeildar Fram, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við getum varla búist við nokkrum tekjum af þessu og renn- um svolítið blint f sjóinn hvað fjár- haginn varðar. Við vitum ekkert hvaða lið eru í þessari keppni, en vonum bara það besta," sagði Sigurður. íslandsmeistarar Vals eru einnig að veita þvf fyrir sér að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða, en ekki hefur verið tekið ákvörðun um hvort af því verður. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLEIKUR heim og taka þátt í íslandsmótinu næsta vetur, sem verður bæði svip- stórt og spennandi,“ sagði Kristján. Eins og Morgunblaðið hefur sagt frá þá er Kristján á krossgötum á handknattleiksferli sfnum. Hann er með tilboð upp á vasann sem erfitt er að hafna. „Áður en ég tek ákvörðum um hvað ég geri, mun ég fara til Spánar og kanna aðstæð- ur hjá Tecca. Ég ætlaði upphaflega að fara nú í vikunni, en þar sem ég var beðinn um að taka þátt í fjáröflunarleik fyrir Gummersbach um næstu helgi, hef ég ákveðið að fara til Spánar eftir helgina. Ég mun ekki flana að neinu," sagði Kristján. KNATTSPYRNA Hans-Peter Brigel. Sampdoría lagi Tórínó Júlíus jafn- aðiásíð- ustu stundu JÚLÍUS Jónasson tryggði íslenska landsliðinu íhand- knattleik jafntefli, 19:19, gegn því japanska hár f Osaka í gœr. Júlíus gerði jöfnunar- markið, þegar aðeins fimm sekúndur voru til leiksloka, en heimamenn voru lengst af yfir og var munurinn sex mörk f hálfleik, 13:7. Jafnræði var með liðunum fyrs tíu mínútumar, en heimamön um gekk betur um miðjan hálflei og komust í 9:5. íslendingarr gerðu næstu t’ mörkin, en komu ekki á blað síðus átta mínútumar fy ir hlé. Guðmundur Hrafnkelsson tók stö< Einars Þorvarðarsonar í markini seinni hálfleik, varði mjög vi mn Frá Jútiusi Sigurjónssyni iJapan fslenska liðið saxaði á forskotið og þegar 10 mínútur vom til leiksloka var staðan 17:16 fyrir heimamenn. Atli Hilmarsson jafnaði fímm mínútum síðar, Japanir náðu aftur forystunni, en Júlfus jafnaði í sfðasta skoti leiksins og fögnuður íslendinga var mikill enda staðan ekki glæsileg á tímabili. Þetta var fjórði og síðasti leikur þjóðanna í þessari heimsókn fslenska liðsins til Japan. Ferðin hefur verið erfið en ánægjuleg, skipulag til fyrirmyndar og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið, en hópurinn kemur heim til íslands á morgun. Leikimir hafa vakið mikla athygli og í gær vom um 3.000 áhorfendur í höllinni. Mörk fslands: Júlfus Jónasson 7, Atli Hilm- arsson B, Ámi Friðleifsson 8, Jakob Sigurðs- son 1, Birgir Sigurðsson 1, Bjarki Sigurðsson Geir Sveinsson 1. Júlfus Jónasson hefur leikið vel með landsliðinu f Japan. Hér sést hann f leik gegn S*K6reumönnum á dögunum. Hans-Peter Briegel, fyrmrn landsliðsmaður V-Þýskalands, skoraði glæsilegt mark fyrir Samp- doría í gærkvöldi. Samdoría vann þá fyrri bikarúrslitaleik sinn gegn Tórínó, 2:0. Brigel skoraði með þmmufleyg úr þröngri stöðu á 10. mín., við mikinn fögnuð 20 þús. áhorfenda. Gianluce Vialli setti seinna markið á 32. mín. Sampdoría, sem þarf aðeins eitt stig út tveimur síðustu leikjunum í ítölsku 1. deildarkeppn- inni, til að tryggja sér UEFA-sæti, leikur seinni leikinn gegn Tórínó 19. maf. SPÁNN Schuster sagði - Nei! Barcelona tilkynnti f gær- kvöldi, að V-Þjóðveijinn Bemd Schuster hafí leikið sinn síðasta leik með félaginu, eftir átta ára dvöl hjá því. Eftir að Schuster ákvað að að endumýja ekki samning sinn við Barcel- ona, ákvað þjálfarinn Luis Aragones að Schuster léki ekki sfðustu þijá leiki liðsins. Schust- er, sem er 28 ára, fer til Real Madríd. Hann hefur skráð þijú böm sfn í þýskan skóla í Madrid.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.