Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 06.05.1988, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 63 ÍHémR FOLK ■ VÖLSUNGAR fengu knatt- spymulið Einheija frá Vopna- firði, sem leikur í 3. deild í sumar, í heimsókn til Húsavíkur um síðustu helgi. Láðin léku tvo vináttu- leiki og sigraði Völsungur í bæði skiptin. Fyrst 4:0 og siðan 2:0. ■ MIKILL áhugi er á Ólafsfirði fyrir fyrsta 1. deildarleikinn í knatt- spymu, sem fer þar fram 15. maí. Þá leikur Leiftur sinn fyrsta leik - gegn Akranesi. Sjómenn bæjar- ins hafa ákveðið að vera í landlegu daginn sem leikurinn fer fram. Þá hafa Ólafsfirðingar, sem em bú- settir á Stór-Reykjavikursvæðinu ákveðið að fara í hópferð til Ólafs- fjarðar, til að hvetja leikmenn Leifturs. ■ JAPANIR tilkynnti Jóni Hjal- talín Magnússyni, formanni HSÍ, í gær, aðþeir hafí ákveðið að styðja umsókn Islandinga um að HM í handknattleik fari fram á íslandi 1993. ■ MAGNÚS V. Pétursson, litríkasti knattspymudómari ís- lands, verður í sviðsljósinu í. gervi- grasveliinum í Laugardal á morg- un. Þá mun hann dæma leik Vals og Víkings í Reykjavíkurmótinu í knattspymu. Magnús, sem er fyrmrn FIFA-dómari, hefur dæmt leiki í meistaraflokki samfelld í 32 ár, eða lengur en nokkur annar íslenskur knattspymudómari. ■ GOLFKL UBBUR Suður- nesja heldur fyrsta opna golfmót sitt á Hólmsvellinum í Leiru á laugardaginn. Þetta er opna SÓL- mótið. Þeir sem hafa hug á að vera með er bennt á að skrá sig ekki síðar en í dag í síma, 92- 141200, eða í Golfskólanum í Leiru. ■ GOLFKLÚBBUR Ness hefur ákveðið að fresta Replogle-mót- inu, sem átti að fara fram um helg- ina. Nesvöllurinn er mjög blautur eftir rigningar undanfama daga. Mótið fer fram 12. maí. ■ ÁRSÞING Badmintonsam- bands íslands verður haldið f fé- lagsheimili Skagfirðinga, Drang- ey, Síðumúla 35 í Reykjavík á laug- ardaginn. Þingið hefst kl. 10. ■ KRAKKARNIR í níunda bekk Seljarskóla hafa ákveðið að leika maraþonknattspymu um helgina í íþróttahúsi Seljaskóla. Þeir ætla sér að leika í þijátíu klukkustundir. HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Frank Dittrich Kristján Arason sést hér f sfðasta leik sfnum með Gummersbaeh f Bundesl- igunni - gegn Dortmund. „Tilboðið fráTecca togarí - segir Kristján Arason, sem ætlar að fara til Spánar til að kanna aðstæður í Santander FORRÁÐAMENN spánska 1. deildarfélagsins Tecca, frá Santander á N-Spáni, hafa ver- ið í stöðugu sambandi við landsliðsmanninn Kristján Ara- son síðustu daga. Þeir hafa gert honum gott tilboð, ef hann kemurtil fálagsins eftir Ólympfuleikana f Seoul og ger- ist leikmaður með Tecca. Boðið frá Tecca er mjög freist- andi og það togar óneitanlega í,“ sagði Kristján Arason f viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég er mjög tvístígandi þessa dagana. Mig langar basði að fara til Spánar og að koma heim og leika með FH-liðinu, Það er kitlandi að koma HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Fram í Evrópukeppni BIKARMEISTARAR kvenna, Fram, œtla að taka þátt f Evr- ópukeppni bikarhafa f hand- knattleik f haust. Lftið hefur verið um þátttöku kvennaliða í Evrópukeppnf, en nú œtla Framarar að slé til og Vals- menn eru einnig að velta þessum málum fyrir sár. ■ik átttaka í Evrópukeppni hefur W* mjög mikinn kostnað f för með sér og því hafa íslensku liðin ekki verið tilbúin til þess að taka áhættuna. En á síðasta ársþingi HSÍ var samþykkt að ef kvenna- lið kæmist í 2. umferð þá myndi HSÍ borga kostnað við þátttöku liðsins. „Þetta er vissulega mikil áhætta, en spumingin en Að hveiju kepp- um við? Uppbygging kvennaliða verður að vera meira en orðin tóm,“ sagði Sigurður Tómasson, formaður handknattleiksdeildar Fram, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við getum varla búist við nokkrum tekjum af þessu og renn- um svolítið blint f sjóinn hvað fjár- haginn varðar. Við vitum ekkert hvaða lið eru í þessari keppni, en vonum bara það besta," sagði Sigurður. íslandsmeistarar Vals eru einnig að veita þvf fyrir sér að taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða, en ekki hefur verið tekið ákvörðun um hvort af því verður. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLEIKUR heim og taka þátt í íslandsmótinu næsta vetur, sem verður bæði svip- stórt og spennandi,“ sagði Kristján. Eins og Morgunblaðið hefur sagt frá þá er Kristján á krossgötum á handknattleiksferli sfnum. Hann er með tilboð upp á vasann sem erfitt er að hafna. „Áður en ég tek ákvörðum um hvað ég geri, mun ég fara til Spánar og kanna aðstæð- ur hjá Tecca. Ég ætlaði upphaflega að fara nú í vikunni, en þar sem ég var beðinn um að taka þátt í fjáröflunarleik fyrir Gummersbach um næstu helgi, hef ég ákveðið að fara til Spánar eftir helgina. Ég mun ekki flana að neinu," sagði Kristján. KNATTSPYRNA Hans-Peter Brigel. Sampdoría lagi Tórínó Júlíus jafn- aðiásíð- ustu stundu JÚLÍUS Jónasson tryggði íslenska landsliðinu íhand- knattleik jafntefli, 19:19, gegn því japanska hár f Osaka í gœr. Júlíus gerði jöfnunar- markið, þegar aðeins fimm sekúndur voru til leiksloka, en heimamenn voru lengst af yfir og var munurinn sex mörk f hálfleik, 13:7. Jafnræði var með liðunum fyrs tíu mínútumar, en heimamön um gekk betur um miðjan hálflei og komust í 9:5. íslendingarr gerðu næstu t’ mörkin, en komu ekki á blað síðus átta mínútumar fy ir hlé. Guðmundur Hrafnkelsson tók stö< Einars Þorvarðarsonar í markini seinni hálfleik, varði mjög vi mn Frá Jútiusi Sigurjónssyni iJapan fslenska liðið saxaði á forskotið og þegar 10 mínútur vom til leiksloka var staðan 17:16 fyrir heimamenn. Atli Hilmarsson jafnaði fímm mínútum síðar, Japanir náðu aftur forystunni, en Júlfus jafnaði í sfðasta skoti leiksins og fögnuður íslendinga var mikill enda staðan ekki glæsileg á tímabili. Þetta var fjórði og síðasti leikur þjóðanna í þessari heimsókn fslenska liðsins til Japan. Ferðin hefur verið erfið en ánægjuleg, skipulag til fyrirmyndar og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið, en hópurinn kemur heim til íslands á morgun. Leikimir hafa vakið mikla athygli og í gær vom um 3.000 áhorfendur í höllinni. Mörk fslands: Júlfus Jónasson 7, Atli Hilm- arsson B, Ámi Friðleifsson 8, Jakob Sigurðs- son 1, Birgir Sigurðsson 1, Bjarki Sigurðsson Geir Sveinsson 1. Júlfus Jónasson hefur leikið vel með landsliðinu f Japan. Hér sést hann f leik gegn S*K6reumönnum á dögunum. Hans-Peter Briegel, fyrmrn landsliðsmaður V-Þýskalands, skoraði glæsilegt mark fyrir Samp- doría í gærkvöldi. Samdoría vann þá fyrri bikarúrslitaleik sinn gegn Tórínó, 2:0. Brigel skoraði með þmmufleyg úr þröngri stöðu á 10. mín., við mikinn fögnuð 20 þús. áhorfenda. Gianluce Vialli setti seinna markið á 32. mín. Sampdoría, sem þarf aðeins eitt stig út tveimur síðustu leikjunum í ítölsku 1. deildarkeppn- inni, til að tryggja sér UEFA-sæti, leikur seinni leikinn gegn Tórínó 19. maf. SPÁNN Schuster sagði - Nei! Barcelona tilkynnti f gær- kvöldi, að V-Þjóðveijinn Bemd Schuster hafí leikið sinn síðasta leik með félaginu, eftir átta ára dvöl hjá því. Eftir að Schuster ákvað að að endumýja ekki samning sinn við Barcel- ona, ákvað þjálfarinn Luis Aragones að Schuster léki ekki sfðustu þijá leiki liðsins. Schust- er, sem er 28 ára, fer til Real Madríd. Hann hefur skráð þijú böm sfn í þýskan skóla í Madrid.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.