Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 18

Morgunblaðið - 22.05.1988, Síða 18
18 iðt IAJ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 4' gggrr i m Wl| ■ s $&» i fe LADA LUX LADA STATION 5 g. 1500, KR. 260. LADA SAFIR LADA 1200 Lada bílar 2800seldir ’87 Hugsaðu málið Ef þú ert i bilahugleiðingum,ættir þú að lesa þessa auglysingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bila. Beinir símar: Nýir bílar sími: 31236 Notaöir bílar sími: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 Festið bíiakaup — forðist hækkanir BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14107 Reykjavík, sfmi 68121 RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Tilbrigði við Vatnajökul Myndlist BragiÁsgeirsson Þýski myndverkasmiðurinn Glinter Uecker telst með nafn- kenndustu listamönnum þjóðar sinnar á erlendum vettvangi. Þekktastur er hann fyrir hinar frumlegu naglamyndir sínar, þar sem hann tekur til meðferðar hrynjandi, ljós og hreyfingu. Skúlptúrar hans ganga margir hveijir fyrir rafmagni og naglam- ir hreyfast líkast ljósbylgjum og er þetta hin ágætasta skemmtun á að horfa. Eiginlega er allt mögu- legt að gerast í þessum myndum hans, og þær eiga ýmislegt sam- eiginlegt með umhverfislist í ið- andi fjölbreytni sinni. Uecker er og einnig þekktur fyrir að vera ásamt Heinz Mack og Otto Piene stofnandi listahóps- ins Zero, sem hefur það að mark- miði að láta ljós og liti vinna í sinni ósjálfráðustu mynd í rýminu. Það er einmitt þetta, sem er meginásinn í vatnslitamyndum hans, sem til sýnis.eru á Kjarvals- stöðum um þessar mundir og til 29. maí. Hætta er á, að ýmsir misskilji þessar myndir og hreinlega gangi fram hjá þeim, vegna þess að satt að segja hverfa þær nær alveg á veggjum Kjarvalssalar, þar sem ekki hefur tekist að skapa í kringum þær það lifandi um- hverfi, sem þær þarfnast til að blómstra og fá markvissan til- gang. Uecker lætur pentskúfinn ganga óhikað yfir myndflötinn og á ýmsa vegu og á þann hátt leit- ast hann við að ná hinum síhvik- ulu lit- og ljósbrigðum Vatnajök- uls. En sem betur fer þá hafa mynd- imar verið gefnar út í bók, lítilli og handhægri og þar njóta þær sín margfalt betur og skila sér rétt til skoðandans, auk þess sem Gttnter Uecker bókin sjálf er fyrirmyndarhönnun og til eftirbreytni hérlendis. Það sem fram kemur í þessum myndum er öðm fremur einlægni listamannsins og augljóst er, að hér er um mjög þjálfaðan lista- mann að ræða. Myndimar vom gerðar á ferðalagi Gunters Uec- kers á Vatnajökli í ágúst 1985 og með honum var í förinni ljós- myndarinn Rolf Schroeter, er tók gullfallegar myndir, sem birt- ast í sérstökum bæklingi, er fylg- ir bókinni. Texti í bókunum báðum er eftir Uecker og er eiginlega hugleiðingar í bundnu máli, er tengjast áhrifunum frá þessu „Forvígistákni Vatnajökli", eins og hann nefnir bók sína. Bækum- ar em einungis gefnar út í 500 eintökum og em merkilega ódýrar miðað við gæði og frábæra hönn- un. Rétt er að þeir sem skoða sýn- inguna gluggi í bækumar til auk- ins skilnings á vinnubrögðum listamannsins, en þær fást í pappahulstri á staðnum. Robin van Harreveld í Nýlistasafninu við Vatnsstíg sýnir þessa dagana og fram til 29. maí Robin Van Harreveld alln- okkur myndverk á pappír. List Harrevelds einkennist öðm frem- ur af naumhyggju og formum, sem geta í hæsta máta talist grafísk og hugmyndafræðileg í eðli sínu. Hér er allt burtþurrkað á mynd- fletinum, sem talist gæti til art- ist- ískra og ósjálfráðra vinnu- bragða, — hreint og klárt skal það vera, og ekki sé ég betur en að listamanninum takist sú ætlun sín. Þetta er í senn þung sýning, sem fljótskoðuð er af þeim, sem ekki em inni í þessum flóknu táknum og háspekilegu fræðum. Á köflum hefur maður það á til- finningunni, að maður sé staddur inni í auglýsingastofu, þar sem verið er að hanna merki eða ein- föld veggspjöld. Vafalítið má tengja þetta allt margvíslegum heilabrotum um hið sjónræna myndmál og áhrif þess á skoðenduma með tilvitnunum í goðafræðina — en það verður ekki gert hér, enda engar þrykkt- ar upplýsingar að fá á sýning- unni... SUMARTIMI Frá og með þriðjudeginum 24. maí - 1. september 1988, verður skrifstofa og aug- lýsingastofa Myndamóta hf., að Bolholti 6, opin frá kl. 8.00 - 16.00. Myndamót hf. 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.