Morgunblaðið - 22.05.1988, Side 49

Morgunblaðið - 22.05.1988, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður 24 ára karlmaður, viðskiptastúdent, sem hefur unnið við sölumennsku og skrifstofu- störf óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 32147. Véliðn- - rekstrar- iðnfræðingur óskar eftir vel launuðu starfi á sviði hönnun- ar-, stjórnunar- eða sölustarfa. Getur hafið störf þann 15. júní nk. Upplýsingar í síma 74411. Ritari - framtíðarstarf Kaupþing hf. óskar að ráða ritara til starfa með haustinu eða nú þegar. Starfsreynsla og stúdentspróf eru æskileg. Framtíðarstarf. Umsóknir berist eigi síðar en 1. júní á eyðu- blaði, sem fæst á skrifstofu Kaupþings hf., Húsi verslunarinnar, 5. hæð. Deildarstjóri Vaxandi fjármálafyrirtæki óskar að ráða deiidarstjóra til þess að sjá um og stjórna vaxandi verðbréfakerfi og innheimtu. Mikil tölvuvæðing. Umsækjandi þarf að geta unn- ið sjálfstætt og haft mannaforráð. Æskileg verslunarmenntun og góð reynsla í meðfeð skuldabréfa. Umsóknum sé skilað til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merkt: „K - 1584“ eigi síðar en 3. júní nk. Auglýsing um lausar stöður veiðieftirlitsmanna Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða veiði- eftirlitsmenn. Umsækjendur sem til greina koma þurfa að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hafa lokið fiskimannaprófi II. stigs. 2. Hafa starfað sem yfirmenn á fiskiskipi. 3. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum. 4. Æskilegur aldur 30-50. Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. júní nk. og skal þar greina aldur, menntun og fyrri störf. Sjávarútvegsráðuneytið, 18. maí 1988. Einkaritari (248) Lögfræðistofa, sem staðsett er miðsvæðis í Reykjavík, óskar að ráða einkaritara til starfa sem fyrst. Við leitum að ritara með reynslu af sambærilegu starfi, sem getur starfað sjálfstætt og hefur trausta og ábyggi- lega framkomu. í boði er sjálfstætt starf í vistlegu umhverfi með áhugasömum og framsæknum lög- mönnum. Lertum einnig að skrifstofufólki til bók- halds-, gjaldkera- og ritarastarfa hjá út- flutnings- og innflutningsfýrirtækjum, hálf- an og allan daginn. Einnig afgreiðslufólki til starfa eftir hádegi og allan daginn (fram- tíðarstörf). Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðn- ingarþjónustu Hagvangs hf. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta 23ja ára samviskusamur maður óskar eftir vel laun- aðri framtíðarvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 611478. Skrifstofustarf Við leitum að samviskusamri stúlku í hálfs- dagsstarf, vana skrifstofustörfum. Vinnutími er eftir hádegi með möguleika á einhverri viðbót, ef til fellur. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörfum og innheimtu reikninga. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur, fyrri störf og fjölskylduhagi sendist í pósthólf 99, 222 Hafnarfirði, fyrir 1. júní. PRISMA IBÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRDI, SÍMI 651616. ....... ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsmaður á svæf ingardeild Okkur vantar starfsmann í aðstoðastarf á svæfingardeild í sumarafleysingar frá 1. júní til 15. júlí nk. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600/220. Reykjavík, 20. maí 1988. Dalvíkurbær Skólastjóra og kennara vantar við tónlistar- skóla Dalvíkur. Meðal kennslugreina, píanó, flauta, gítar, hljómborð og tónfræði. Hús- næði í boði. Einnig vantar organista við Dalvíkurkirkju. Umsóknarfrestur til 15. júní. Upplýsingar gefa, á kvöldin, Anna B. Jóhann- esdóttir, sími 96-61316, og Roar Kvam, sími 96-24769. Umsóknir sendist til Tónlistarskóla Dalvíkur, pósthólf 68, 620 Dalvík. WORD ritvinnslukerfi Okkur vantar traustan ritara sem fyrst. Við leitum að starfsmanni - sem hefur góða þekkingu á ritvinnslu, helst „Word“, - á gott með að umgangast fólk, - getur tekið að sér mikla vinnu þegar þörf krefur, - aeskilegt er að viðkomandi hafi ensku- og dönskukunnáttu. Starfið er krefjandi. Um er að ræða heilsdagsstarf til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk. Þeir sem áhuga hafa, eru beðnir að senda nafn og upplýsingar um starfsreynslu til VSÍ, Pósthólf 514, 121 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað. Ritari Fyrirtækið er heildverslun í austurhluta Reykjavíkur. Starfið felur í sér erlendar bréfaskriftir, um- sjón með telexi, skjalavistun o.fl. Ritarinn þarf að hafa reynslu af hliðstæðum skrifstofustörfum og vera vön tölvuvinnslu. Góð enskukunnátta skilyrði. Lögð er áhersla á nákvæmni og sjálfstæði í starfi. í boði er góð starfsaðstaða, laun í samræmi við hæfni. Lagermaður Fyrirtækið er heildverslun í austurhluta Reykjavíkur. Starfið felur í sér afgreiðslu á vörum inn- og útaf lager í samvinnu við aðra lagermenn fyrirtækisins. Hreinlegurog skipulegurlager. Lagermaðurinn þarf að vera nákvæmur, samviskusamur og röskur. Æskilegur aldur 30-50 ára. í boði er framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 28. maí. Starfsmannastjómun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 0 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Vinnuveitendasamband íslands. Hjúkrunarfræðingar! Óskum að ráða til sumarafieysinga tímabilið 1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðing. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3811 alia virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Rekstrarstjóri Fyrirtækið er stór verslunarsamsteypa í Reykjavík. Fjöldi verslana um 10. Önnur þjón- usta er einnig fyrirhuguð í sama húsnæði. Starfssvið: Dagleg stjórnun og eftirlit með rekstri verslana og þjónustufyrirtækja, stjórnun á innkaupum, auglýsingum, manna- ráðningum o.fl. Við leitum að manni með mikla reynslu af verslunarstjórn eða manni með haldgóða menntun til slíkra starfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi til að bera frumkvæði og dug til að fylgja eftir framkvæmdum, eigi auðvelt með mannleg samskipti og hafi stjórnunarhæfileika. í boði er sjálfstætt starf í góðu umhverfi þar sem hæfileikamaður fær að njóta sín. Góð laun. Æskilegt væri að viðkomandi gæti byrj- að sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar: „Rekstrarstjóri 193". Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.