Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 47 Fróði ÁR 33 við bryggju á Akranesi. Gunn.augsson Akranes: i -r; i ■'*. . * - .,. sr **. 4 i Endurbótum á Fróða ÁR lokið Akranesi. Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf. á Akranesi hefur nýlega lokið gagngerðum end- urbótum á vélbátnum Fróða ÁR 33 frá Stokkseyri. Skipið hefur verið í þessum endurbótum frá því um áramót. Skipt hefur verið um brú skipsins og allt ofanþilja hefur verið endur- byggt. Þá hefur verið settur í skipið snurvoðarbúnaður og allt rafmagn endurbætt og því breytt í riðstraum. Þá var sett ný ljósa- vél í skipið og önnur yfirfarin. Skipið sem er 25 ára gamalt °g byggt í Stálsmiðjunni í Reykjavík er sem nýtt og mjög vel búið. Ætlunin er að það stundi langlúruveiðar og hefur fullkom- inn útbúnaður til þeirra veiða ver- ið settur í skipið. Aðalverkefni Skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts hf. um þessar mundir er bygging hinnar nýju Breiðafjarðarfeiju og er ráðgert að smíði hennar ljúki á næsta ári. - JG 155 SR 12 Kr. 2261,00 165 SR 13 Kr. 2603,00 175 SR 13 Kr. 2808,00 165 SR 14 Kr. 2964,00 185 SR 14 Kr. 3392,00 165 SR 15 Kr. 3083,00 4. MÁN VISA OG EUROCARD GREIÐSLUKJÖR. OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA LÍU U JÖFUR HF HJÓLBARÐADEILD, SÍMI 42600 - 42605 Morgunblaðið/PJ Hin nýja flugvél Grænlandsflugs við brottför frá Reykjavík á leið- inni heim til Nuuk á Grænlandi. Ný flugvél til Grænlandsflugs NÝLEGA bættist i flugflota Grönlandsfly, eða Grænlands- flugs, ný flugvél af gerðinni de Havilland Canada DHC-7 og hafði næturdvöl á Reykjavíkur- flugvelli á leiðinni heim til Nu- uk. Nýja vélin, sem tekur 50 far- þega, er samskonar og vélar þær sem Grænlandsflug notar í áætl- unarflugi sínu hingað til Reykjavíkur en er frábrugðin hin- um vélunum að því leyti að hún er eingöngu smíðuð til farþega- flutninga. Hún verður því notuð að mestu til innanlandsflugs í Grænlandi þar sem áætlunarleið félagsins hingað til lands byggist að miklu leyti á vöruflutningum, þá aðallega héðan til staða á aust- urströnd Grænlands. Áhöfn í þessari jómfrúrferð hinnar nýju vélar Grænlandsflugs voru Jón Jensen yfírflugstjóri og Erling Jóhannesson flugstjóri en hann er íslendingur og hefur starfað hjá Grænlandsflugi f nokkur ár. - PPJ MICROSOFT HUGBÚNAÐUR Suðurver- i SUMARNÁMSKEIÐ JSB Sumarlínurnar í lag, takk! Núfaraalliríkúr. Stutt og ströng - 2 vikna 4x í viku. Morgun - síðdegis- og kvöldtímar. Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri, flokkar sem hæfa öllum. Teygju-þrek-jazz fjör - púl- og sviti fyrir ungar og hressar! Vertu með, hringdu strax. Suðurversími 83730. i / .... .. .. ... um„nk^n;mi7noQQ \ / Allirfinnaflokkviðsitt Hraunberg simi 79988. \ I hœfihjáJSB Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sfmi 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.