Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál SÖtyi7CsQcy3@icj)tr <=& ©© VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 21480 577// ÚR / Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstræti 10, sími 27211 * Kringlunni, sími 689211 RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Erindi um íslensk mannanöfn Á FUNDI hjá Ættfræðifélaginu á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 20.30 á fimmtudagskvöld flyt- ur Guðrún Kvaran orðabókarrit- stjóri erindi um íslensk manna- nöfn. Meginefni erindisins verður að reifa hugmyndir flytjanda um nyt- sama bók um mannanöfn sem safn- að hefur verið til um nokkurt skeið. Rætt verður um kosti og galla þjóð- skrár við rannsóknir og notkun tölvu við gagnasöfnun. Einnig verð- ur reynt að gera grein fyrir breyt- ingum á tíðni nafna og dreifingu þeirra eftir landshlutum. Fjallað verður um tvínefni og sögu þeirra, ættarnöfn og „dulbúin" ættamöfn, tískusveiflur og áhrif bókmennta á nafngjafír. Að lokum verður þeirri spumingu varpað fram hvernig best verður staðið að varðveislu íslenska nafnakerfísins. (Fréttatilkynningf) KÓR ÖLDUTÚN S SKÓL A Tónlist Jón Ásgeirsson Frá því að ísland byggðist hafa þeir sem kváðu ljóð sín fyrir er- lenda höfðingja, notið sérstakrar virðingar hjá þjóðinni og það að verða frægur hefur hér á landi ávallt verið það sama og vinna sér nafn erlendis. Nokkrir lista- menn hafa fetað sömu slóð og skáldin fyrrum og j)að slær ljóma á nöfn þeirra. Nu síðast fengu íslenskir dansarar viðurkenningu fyrir list sína og víst er ástæða til að gleðjast, þó það hafi fyrir löngu verið ljóst þeim sem vildu vita, að ballettdansararnir við Þjóðleikhúsið eru góðir listamenn. Einn hópur listamanna hér á landi hefur náð mikilli frægð er- lendis og hafa trúlega fáir slíkir farið eins vítt um heiminn og Kór Öldutúnsskóla. Nú stendur fyrir dyrum ferðalag til Asíu og Ástr alíu og af því tilefni hélt kórinn tónleika í Víðistaðakirkju í Hafn- arfírði. Á efnisskránni vom söngvar frá ýmsum löndum og þar komu fram þrír sönghópar sem greindust í Litla kór, A-hóp og Kór Öldutúnsskóla. Þama gat að heyra og sjá afraksturinn af þeirri miklu vinnu sem gæði kórs- ins byggjast á. Litli kórinn söng nokkur almenn sönglög einröd duð, lög eins og Meistari Jakob, Máninn og Signir sól af þokka og yndisieik. A-hópur er einskonar úrval og sá hópur opnaði tónleikana með íslenskum þjóðlögum og lauk tón- leikunum með frumflutningi á Bamagælu eftir Hjálmar H. Ragnarsson við samnefnt kvæði eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. Lagið er feikna erfítt í flutningi en þannig samið að skemmtileg- heit textans koma sérlega skýrt fram. Kórinn hafði erfiða hljóm- skipan lagsins á valdi sínu en á eftir að ná betri tökum á því leik- ræna. Af öðrum lögum sem kórinn söng er óþarfí að tíunda nokkuð sérstakt nema að söngurinn allur var sérlega vandaður og er saga kórsins í raun afreksverk Egils Rúnars Friðleifssonar, sem upp- eldisfræðingar mættu huga að á þessum tímum fjölmiðlunar- skrumsins. En það er ekki aðeins að Kór Öldutúnsskóla sé uppeldis- legt afrek, heldur er söngurinn sjálfur þeim galdri gæddur að um allan heim undrast menn gæði hans og vita sem er, að á fáum stöðum í heiminum er betri söng að heyra en í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. -dagur þangað til við opnum! 9^9 9 T 0 S * heimilið og meira til! HUSA SMIOJAIM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.