Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 1. júní, sem er 153. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.45 og síðdegisflóð kl. 19.06. STÓRSTREYMI, flóðhæðin 3,90 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.22 og sólar- lag kl. 23.31. Sólin er í há- degisstað kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 1.58. Almanak Háskóla íslands.) Því aA Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilffu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100, 5.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 i ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. bláotur, 5. siýór, 6. sjúk, 7. borða, 8. úrkomu, 11. tónn, 12. fiskur, 14. eggj&rn, 16. þáttur. LÓÐRÉTT: — 1. prúðmennska, 2. þjálfun, 3. sekt, 4. hœgt, 7. hross, 9. hlíft, 10. nota, 18. keyri, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sortna, 5. jú, 6. tjón- ið, 9. roð, 10. In, 11. að, 12. ala, 13. firn, 15. ógn, 17. sogaði. LÓÐRÉTT: — 1. sótrafts, 2. tjóð, 3. tún, 4. auðnan, 7. joði, 8. ill, 12. anga,, 14. róg, 16. nð. ÁRNAÐ HEILLA r A ára afmæli. f dag, OU miðvikudag 1. júní, er fímmtugur Sigurður Frið- riksson, VSrðubrún 4, Keflavík. FRÉTTIR_______________ FROSTLAUST var á landinu í fyrrinótt en hitinn fór niður í tvö stig allviða nyrðra. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti um nóttina en þá mældist mest úrkoma austur á Dalatanga og mældist 14 millimetrar. Hér i Reykjavík mældi sól- mælir Veðurstofunnar um 8 klst. sólskin í fyrradag. Veðurstofan sagði i spár- inngangi: Hiti breytist lítið. HEtt,SUGÆSLUSTÖÐV- AR: í nýlegu Lögbirtinga- blaði auglýsir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið lausar stöður heilsugæslu- lækna úti á landi. Vestur á Patreksfirði er ein staða laus við heilsugæslustöðina þar, frá 1. september næstkom- andi. Norður á Hólmavik er laus staða heilsugæslulæknis frá 1. janúar á næsta ári. Þá er laus heilsugæslulæknis- staða austur á Eskifirði frá 1. október nk. og á Seyðis- firði frá 1. september nk. Ráðuneytið hefur ákveðið að umsóknarfrestur um stöðum- ar skuli vera til 11. júní nk. UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ tilkynnti í nýlegum Lög- birtingi að Sveinn Björns- son, sem starfar í utanríkis- þjónustunni, hafí verið skip- aður sendifulltrúi. Þá til- kynnti ráðuneytið að skipaður hafí verið vararæðismaður íslands í Helsinki. Er það Kai Erik Juuranto. Er heimilis- fang skrifstofunnar: Salom- onkatu 17a í höfuðborginni. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík ætlar að halda útimarkað við kirkjuna á föstudaginn kemur og hefst hann kl. 9. Á fímmtudaginn eftir kl. 17 verður tekið á móti vamingi á markaðinn í kirlgunni. SKIPIN______________ RE YKJA VÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Sjóli inn og var tekinn í slipp. Kyndill kom úr ferð og fór samdægurs aftur. í gær kom Reykjafoss að utan. Togar- inn Freyja kom inn til lönd- unar. Þá kom Mánafoss af ströndinni. JTil veiða héldu togaramir Ögri og Ottó N. Þorláksson. Togarinn Sigur- ey BA var væntanlegur inn til löndunar. Þá kom danska eftirlitsskipið Hvidbjömen og lítið rússneskt rannsóknar- skip Pinro kom. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig em kortin afgreidd í síma 81200. Þessir krakkar: Guðrún Elva, Guðrún Sylvia, Júlía, Eiríkur og Jóhann efndu fyrir nokkm til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þau alls 2.575 krónum. Þar fór góður biti í verðbólgxikjaft... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónueta apótekanna I Reykjavík dagana 27. mai—2. júni, að báöum dögum meötöldum, er í Reykjavfkur Apótakl. Auk þess er Borg- ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888. Únæmisaögerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlnknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars I páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónaamlataarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfml 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i afma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Oplð virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51800. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjðnusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfota: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið opfð vírka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöð RKl, TJamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldraeamtökln Vfmulaus æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafál. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjáipar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspelium, a. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frátueendlngar rfkiaútvarpalns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 tll 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 16659 kHz. Islenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landapftalens Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Grenaéa- delld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapft- ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapfuli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniaháraða og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Simi 14000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ejúkrahúelð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hiU- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagneveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ielands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimléna) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háekólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýslngar um opnun- artfma útfbúa f aðalsafni, sfmi 694300. ÞJóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn ReykJavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð f Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komu8taðirvfðsvegarum borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miðvlkud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglegs kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞjóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964. Nátturugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn fslands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmérlaug í Moafallaavait: Opln ménudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seltjamamasa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.