Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988
í DAG er miðvikudagur 1.
júní, sem er 153. dagur árs-
ins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.45 og
síðdegisflóð kl. 19.06.
STÓRSTREYMI, flóðhæðin
3,90 m. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.22 og sólar-
lag kl. 23.31. Sólin er í há-
degisstað kl. 13.26 og
tunglið er í suðri kl. 1.58.
Almanak Háskóla íslands.)
Því aA Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilffu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100, 5.)
1 2 3 4
■ ‘
6 i ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1. bláotur, 5. siýór,
6. sjúk, 7. borða, 8. úrkomu, 11.
tónn, 12. fiskur, 14. eggj&rn, 16.
þáttur.
LÓÐRÉTT: — 1. prúðmennska, 2.
þjálfun, 3. sekt, 4. hœgt, 7. hross,
9. hlíft, 10. nota, 18. keyri, 16.
ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. sortna, 5. jú, 6. tjón-
ið, 9. roð, 10. In, 11. að, 12. ala,
13. firn, 15. ógn, 17. sogaði.
LÓÐRÉTT: — 1. sótrafts, 2. tjóð,
3. tún, 4. auðnan, 7. joði, 8. ill, 12.
anga,, 14. róg, 16. nð.
ÁRNAÐ HEILLA
r A ára afmæli. f dag,
OU miðvikudag 1. júní, er
fímmtugur Sigurður Frið-
riksson, VSrðubrún 4,
Keflavík.
FRÉTTIR_______________
FROSTLAUST var á
landinu í fyrrinótt en hitinn
fór niður í tvö stig allviða
nyrðra. Hér í Reykjavík var
9 stiga hiti um nóttina en
þá mældist mest úrkoma
austur á Dalatanga og
mældist 14 millimetrar.
Hér i Reykjavík mældi sól-
mælir Veðurstofunnar um
8 klst. sólskin í fyrradag.
Veðurstofan sagði i spár-
inngangi: Hiti breytist lítið.
HEtt,SUGÆSLUSTÖÐV-
AR: í nýlegu Lögbirtinga-
blaði auglýsir heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
lausar stöður heilsugæslu-
lækna úti á landi. Vestur á
Patreksfirði er ein staða laus
við heilsugæslustöðina þar,
frá 1. september næstkom-
andi. Norður á Hólmavik er
laus staða heilsugæslulæknis
frá 1. janúar á næsta ári. Þá
er laus heilsugæslulæknis-
staða austur á Eskifirði frá
1. október nk. og á Seyðis-
firði frá 1. september nk.
Ráðuneytið hefur ákveðið að
umsóknarfrestur um stöðum-
ar skuli vera til 11. júní nk.
UTANRÍKISRÁÐUNEYT-
IÐ tilkynnti í nýlegum Lög-
birtingi að Sveinn Björns-
son, sem starfar í utanríkis-
þjónustunni, hafí verið skip-
aður sendifulltrúi. Þá til-
kynnti ráðuneytið að skipaður
hafí verið vararæðismaður
íslands í Helsinki. Er það Kai
Erik Juuranto. Er heimilis-
fang skrifstofunnar: Salom-
onkatu 17a í höfuðborginni.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík ætlar að halda
útimarkað við kirkjuna á
föstudaginn kemur og hefst
hann kl. 9. Á fímmtudaginn
eftir kl. 17 verður tekið á
móti vamingi á markaðinn í
kirlgunni.
SKIPIN______________
RE YKJA VÍKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Sjóli
inn og var tekinn í slipp.
Kyndill kom úr ferð og fór
samdægurs aftur. í gær kom
Reykjafoss að utan. Togar-
inn Freyja kom inn til lönd-
unar. Þá kom Mánafoss af
ströndinni. JTil veiða héldu
togaramir Ögri og Ottó N.
Þorláksson. Togarinn Sigur-
ey BA var væntanlegur inn
til löndunar. Þá kom danska
eftirlitsskipið Hvidbjömen
og lítið rússneskt rannsóknar-
skip Pinro kom.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig em
kortin afgreidd í síma 81200.
Þessir krakkar: Guðrún Elva, Guðrún Sylvia, Júlía, Eiríkur
og Jóhann efndu fyrir nokkm til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þau alls 2.575
krónum.
Þar fór góður biti í verðbólgxikjaft...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónueta apótekanna I
Reykjavík dagana 27. mai—2. júni, að báöum dögum
meötöldum, er í Reykjavfkur Apótakl. Auk þess er Borg-
ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230.
Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f simsvara 18888.
Únæmisaögerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Hellsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.
Tannlnknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til
annars I páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónaamlataarlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sfml 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekið á móti viötals-
beiðnum i afma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Oplð virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51800.
Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Sfmþjðnusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfota: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek-
ið opfð vírka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparatöð RKl, TJamarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldraeamtökln Vfmulaus
æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafál. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Sfmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þríöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvari. Sjálfshjáipar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspelium, a. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Frátueendlngar rfkiaútvarpalns á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 tll 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl.
16.00 á 17558 og 16659 kHz.
Islenskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringslna: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landapftalens
Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Grenaéa-
delld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapft-
ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jóaefsapfuli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlækniaháraða og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Simi 14000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
ejúkrahúelð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hiU-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagneveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn ielands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimléna) mánud,—föstud. kl. 13—16.
Háekólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýslngar um opnun-
artfma útfbúa f aðalsafni, sfmi 694300.
ÞJóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókaaafnlð Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaeafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-16.
Borgarbókasafn ReykJavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð f Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við-
komu8taðirvfðsvegarum borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheima8afn, miðvlkud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglegs
kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Slgurðssonar ( Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/ÞjóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964.
Nátturugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnjasafn fslands Hafnarflrðl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud.—
föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug:
Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmérlaug í Moafallaavait: Opln ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Síml 23260.
Sundlaug Seltjamamasa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.