Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 49
ssei tmcríi ,E ayoAaaar/t® ,siGiuiaí6.;j£íííJ>>i MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988 a& 49 Ham og hold Rokksveitin Ham hefur ekki verið lengi að, en hefur vakið verðskuldaða athygli, enda er sveitin á meðal skemmtilegri tónleikasveita, þó ekki sóu allir ásáttir um það. Á nœstu dög- um er væntanleg fyrsta hljóm- plata sveitarinnar, platan Hold, sem Smekkleysa »/m gefur út og Ham heldur tónleika í kvöld með sveitunum Daisy Hill Puppy Farm og Sogblettum. Ham kom síðast fram sem upphitunarsveit fyrir Sykurmol- ana í Duus í enduðum apríl sl. Móttökurnar sem sveitin fékk þá voru blendnar, enda áheyrendur margir ekki af sauðahúsi þeirra sem yfirleitt hafa látið sig varða lifandi íslenska tónlist fram að þessu. Ekki verður fjölyrt um það hér, en frekar skýrt frá því hvað fór mönnum á milli þegar útsend- ari Rokksíðunnar náði tali af for- ystusauðum Ham, þeim Óttarri Proppé og Sigurjóni Kjartans- syni, en auk þeirra eru í sveitinni !>eir S. Björn Blöndal og Ævar sberg. Hver er hugsin á bak við Ham? Það er engin hugsun á bak við Ham, aðeins draumur; draumur- inn um að sjá nafn hljómsveitar- innar letrað á handklæði og nær- buxur. Á sveitin sár einhvern að- draganda? Aðdraganda Ham má rekja til þriggja sólarhringa samtals, sem Óttarr og Sigurjón áttu á A. Hansen fyrir fjórum mánuðum. Er þetta ekki nokkuð skamm- ur aðdragandi? Hljómsveitin er stofnuð fyrir fjórum mánuðum og eftir mánuð kemur út plata. Nei, hún hefði mátt vera kom- inn fyrr, við nennum ekki að eyða æfinni í kjaftæði. Ham fékk slæma útreið hjá tónleikagagnrýnenda fyrir skemmstu. Eruð þið sáttir við þá gagnrýni? Já, gera þann mann sem gagn- rýndi okkur að blaðafulltrúa okk- ar; fá hann til að skapa okkur ímynd. Hvað með tónlistaráhuga sveitarmanna? Hann er okkar einkamál. Söngvarar sveitarinnar eru tveir, sem vfsar jafnvel til Nancy Sinatra og Lee Hazlewood? Ætli innblásturinn komi ekki frá blómum og dýrum merkurinn- ar. í enduðum aprfl spiluðuð þið fyrir fullu Duus. Hvernig við- tökur fenguð þið? Við tókum ekki eftir því, við höfðum öðrum hnöppum að hneppa. Hvað með tónleikahald f sumar? Við viljum gjarnan spila mikið, en við nennum ekki að rífast við móðursjúkt fólk yfir því hvað við spilum hátt, því verðum við auð- vitað að fá að ráða sjálfir. Það er engin ást fyrr en maður fær blóð í eyrun. Hvernig menn eruð þið? Við erum dætur djöfulsins. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins: Námskeið um misþroska ÞRIÐJA vomámskeið Greining- ar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldið i Borgartúni 6, Rúgbrauðsgerðinni, dagana 1. og 2. júní n.k. Að þessu sinni fjallar TÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu miðvikudaginn 1. júní kl. 20.30. Þar munu Herdís Jónsdóttir, lágfíðluleikari, og Sólveig Anna námskeiðið um misþroska barna, greiningu og meðferð og eru þátt- takendur ú flestum þeim fag- hópum sem vinna með fötluð börn. Jónsdóttir, píanóleikari, flytja verk eftir J.S. Bach, Nardini, Schumann og Bloch. (Fréttatilkynning;) Misþroski (á ensku oft nefndur MBD eða Minimal brain dysfunction) er hugtak sem er notað til að lýsa ástandi sem nokkur hluti bama býr við og veldur þeim ýmsum erfiðleik- um við félagslega aðlögun og við skólanám, þrátt fyrir eðlilega greind. Meðal algengra einkenna við mis- þroska eru erfiðleikar við einbeit- ingu, ofvirkni, klaufalegar hreyflng- ar, mál- og talgallar og námserfið- leikar. Talið er að um 3—5% bama tilheyri þessum hópi þó að einkennin geti verið mismikil. Oftast er talið að um meðfætt ástand sé að ræða og orsakanna sé að leita í sam- hæfingu og úrvinnslu taugakerfísins á áreitum. Fyrri dag námskeiðsins verður flallað um orsakir og greiningu þessa vanda en um meðferð og horfur seinni daginn. Til að fjalla um efnið hafa verið fengnir læknar, sálfræð- ingar, iðjuþjálfar, sjúkraþjálfar, tal- meinafræðingar og félagsráðgjafar. Auk þess mun foreldri misþroska bams segja frá reynslu sinni. Vomámskeið Greiningarstöðvar- innar hafa þann tilgang að veita þeim stóra hóp sem starfar við þjálf- un, meðferð og uppeldi bama og unglinga innsýn inn í þau ýmsu þroska frávik sem einatt gera vart við sig. Stöðugt bætist við ný þekk- ing á þessu sviði, bæði varðandi greiningu og meðferð, sem brýnt er að koma á framfæri. (Fréttatilkynning.) PC-tölvur og prentarar á gamla verðinu/ (PC-tölvur ftá kr. 49.900) OTÖUfULAND v/Hlemm, s. 621122. Herdís Jónsdóttir lágfiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir pianó- leikari. Samleikur á lágfiðlu og píanó í Norræna húsinu Flexello HÚSGAGNA- HJÓL Flexello Flexello Flexello Flexello Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.