Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÖNí'l988 9 Ferming- UNNI lokið EN MYNDA TAKAN EFTIR ? Í®ÍY! LJÓSMYNDASTOFA GUÐMUNDUR KR JÓHANNESSON LAUGAVEG1178 SÍMI 689220 Vönduð vinna og góð þjónusta skiptir máli. ÓKEYPIS BÆKLINGUR | Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjárþóráþeimhraöasemþérhentar. NústundarúmarSmiiljón- g ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólannl Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í iok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins ■ ■ . O Innanhús- g arkitektúr ■ □ Stjórnun hótela ■ og veitingastaða ■ □ Blaðamennska □ Ktelitœkni og loftraesting Heimilisfang:............................:..............-.... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. einn reit). Námskeiöin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vólvirkjun □ Almenntnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur Samtök aldraðra Vinningsnúmer í happdrætti félagsins 1988 Eftir númeraröð: 502 nr. 6 5247 nr. 22 9032 nr. 9 653 nr. 2 5907 nr. 19 9081 nr. 14 1503 nr. 12 7213 nr. 10 9335 nr. 20 1731 nr. 4 8339 nr. 13 10742 nr. 1 2000 nr. 5 8631 nr. 18 11143 nr. 17 2420 nr. 21 8805 nr. 15 11193 nr. 16 3149 nr. 3 9031 nr. 11 11247 nr. 7 4995 nr. 8 Sportblússur í miklu úrvali, m.a XXX stærðir. GElSiBÍ lsJUl Fórn spari- fjáreigenda í maífréttum VTB er grein sem ber nafnið „Afnám lánskjaravísitölu og- lœkkun vaxtæ Gleym- um áttunda áratugnum aldrei". Þar segir ni.a. :„Stjómvöldum er mikiil vandi á höndum i pen- inga- og Qárhagsmálum og efnahagsráðstafan- irnar í þessum mánuði breyta litlu um það. Einn ráðherranna, Steingrím- ur Hermannsson formað- ur Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætis- ráðherra, hefur margoft látið i (jósi opinberlega þá skoðun sina að lán- skjaravísitölu bæri að afnema og vexti skuli lækka. Mun það vera trú miðsfjómar flokks hans að slikar ráðstafanir leysi vanda ýmissa fyrir- tækja. Mörg þeirra fyrir- tækja sem bera háan fjármagnskostnað stofn- uðu til núverandi fram- leiðslugetu fyrir mörg- um árum. Þá vom vextir lágir og lán vom ekki endurgreidd nema að hluta. Hinn hlutínn rann úr vösum sparifjáreig- enda gegnum bankakerf- ið tíl fyrirtækja. Þess vegna gátu fyrirtæki fjárfest án þess að arð- semin væri næg. Nú em vextí háir víðast í við- skiptalöndum okkar og fyrirtæki þurfa að laga rekstur sinn að háum Qármagnskostnaði. Af- nám lánskjaravisitölu og verðtryggingar hefði án efa áhrif til að hækka vextí þar sem „trygging" gegn ófyrirséðum verð- hækkunum væri þá ekki fyrir hendi. Sparifjáreig- endur munu aldrei aftur sætta sig við að fóma miljjörðum af eigum sinum vegna stjómmála- manna. í yfirlití um lánakerfið í nýútkominni ársskýrslu Seðlabankans fyrir árið 1987 sést að peningaleg- ur sparaaður okkar hef- ur nærri tvöfaldast að raunvirði á siðustu sjö árum — frá því að láns- kjaravísitala og verð- binding fjármuna var VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR Maífréttir ’88 Afnúm lánskjaravísitölu og lœkkun vaxta: Gleymum áttunda áratugnum aldrei! Stjórnvöldum er mikill vandi á höndum Sparifjáreigendur munu aldrei aftur ( neninon- cio Fi4rhancmáluni no efnn- af eÍÆr- Hvert fer sparnaðurinn? Skuldir og sparnaður íslendinga eru til umræðu í maífréttum VIB sem gefnar eru út af Verðbrófamarkaði Iðnaðarbankans. Peningalegur sparnaður okkar hefur nærri tvöfaldast á síðustu sjö árum. En hvernig er þetta sparifé ávaxtað? Hverjir taka lán- in? í fréttabréfinu er sýnt fram á að þessi mikla aukning hefur aðeins að litlu leyti runnið til atvinnulífsins og að hlutfallslega hafi aukningin orðið mest hjá heimilunum. lögleidd. Þessi spamaður er þjóðinni dýrmætur og þarf ekki að fara mörg- inn orðum um hvernig ástatt væri án hans — verðbólga og eriend skuldasöfnun siðasta áratugar em enn í fersku minni. Mikið starf er þó óunnið við að bæta nýt- ingu þessarar eignar þjóðarinnar." Auður íslendinga Á öðrum stað i maí- fréttunum er litíð á eign- ir landsmanna og skuld- ir. „Oft er þannig tekið til orða að íslendingar séu í hópi auðugustu þjóða heimsins. Einnig heyrist oft sagt að ísland sé meðal skuldugustu ríkja í heimi. Hvað er átt við með þessum stað- hæfingum og gætum við bæði verið meðal ríkustu og skuldugustu þjóða heims? Hvað eigum við mOdð og hvað skuldum við mikið. Það er ekki alltaf (jóst hvort orðin „rikasta þjóð“ eiga við þá þjóð sem hefur hæstar tekjur eða þá þjóð sem á mestar eignir. Hér er jafnan átt við tekjur á mann eða eignir á mann. Segja má að f svipinn skiptí mestu máli hve milfílla tekna þjóðin aflar, þeim mun meira verður til skip- tanna. Þegar lengra er litið era það eignir þjóð- arinnar, ásamt mannafla, hugvití og náttúruauð- lindum, sem standa undir telgunum. Á mótí eignum þjóðarinnar standa skuldir. Mestu máli skipt- ir þvi hvemig hrein eign þjóðarinnar (umfram skuldir) er að breytast. Þegar fram í sækir em það eignir umfram skuldir sem máli skipta fyrir velsæld þjóðarinn- ar.“ í maifréttum VIB seg- ir að tölur um heildar- eignir, þ.e. þjóðarauð ís- lendinga, vekji upp tvær spurningar. Hvaða skuld- ir standi á mótí þessum eignum og hvemig ávaxtist þessir fjármunir okkar (td. eignir lifeyris- sjóðanna) í framleiðslu- tækjum, fasteignum og öðrum mannvirkjum landsmanna? í lok ársins 1987 vom eignir og skuldir lánakerfísins samtals 272 milljarðar króna en þjóðarauðurinn gæti á sama tíma hafa numið 664 milþ'örðum króna (endanlegar tölur fyrir 1987 liggja ekki enn fyrir). Erlendar skuldir hafa hækkað sem hlut- fall af þjóðarauðnum úr 8% árið 1970 i 20% árið 1987. Útiendingar eiga því kröfu f um 20% af heildareignum þjóðar- innar en 80% em hrein eign Islendinga. Hverjirtaka lánin? Eignir og skuldir lána- kerfisins hafa hækkað sem hlutfall af þjóðarauð úr 30% árið 1970 í 48% árið 1987. „Spamaður innanlanda jókst mikið frá árinu 1980 tíl 1987 og þeir fjármunir em ávaxtaðir með þvi að lána þá aftur út — en hveijir taka lánin og hvar em peningamir ávaxtaðir?“, spyrja maifréttír VIB. Síðar segir-. „Þessi mifala ankning ftpnmaðar hefur aðeins að litlum hluta runnið til atvinn- nlifaina þar sem hin raun- verulega atvinnusköpun fer fram. Hlutfallsleg anfaning skulda er mest lyá heimilunum.** 9% af eignum lána- kerfísins hafa flust frá fyrirtækjum tíl heimil- anna. Þetta er ekki hægt að skýra sem aukningu á fbúðarhúsnæði þar sem verðmætí (búðarhús- næðis sem hlutfall af þjóðarauði hefur ekki aukist á siðustu árum. „Nýja spamaðinum virð- ist hafa verið varið að hluta tíl að fíármagna aukna neyslu (sbr. bíla- innflutninginn og anfain ferðalög).“ VIB TILKYNNIR: l.júníl988 tekur VIB að sér framkvœmdastjóm og rekstur Hlutabréfamarkaðarins hf, HMARK. Kaup og sala hlutabréfa verður í af- greiðslu okkar að Ármúla 7, auk þess sem afgreiðsla HMARKS á Skóla- vörðustíg 12, sími 21677, verður að sjálfsögðu opin áfram. Verið velkomin í VIB og HMARK. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúls 7, 108 Reykjsvik. Simi681530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.