Morgunblaðið - 23.06.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 23.06.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 3 I átta ár hefur Vigdís Finnbogadóttir gegnt embætti forseta íslands með glæsibrag. Kjör hennar til þessa embættis árið 1980 vakti heimsathygli og á örskömmum tíma varð hún óumdeildur fulltrúi þjóðarinnar. Boðskapur hennar hefur verið skýr og ótvíræð hvatning til að efla menningu hugar og handa og standa vörð um tungu, land og sögu. Með fágaðri landkynningu hefur hún aflað þjóðinni aukinnar virðingar og hefur hvað eftir annað verið beðin að gerast talsmaður allra norrænna manna íframandi heimsálfum. 1 forsetakjöri 25. júní eiga íslendingar þess ánægjulegan kost að velja Vigdísi Finnbogadóttur til starfa áfram í embætti forseta íslands. MÆTUM ÖLL Á KJÖRSTAÐ Tryggjtttn glæsilega kosningu - Hvert atkvæði er hvatning STUÐNINGSMENN YIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.