Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 6

Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 ÚTYARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 <38)16.40 Þessir kennarar (Teachers). Gamanmynd sem fæst við vandamál kennara og nemenda i nútíma framhalds- skóla. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Jobeth Williams, Judd Hirsch og Richard Mulligan. Leikstjóri: Arthur Hiller. 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaógrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Hellirinn hennar Marfu. Dönsk barnamynd. ® 18.20 ► Furðuverurnar (Die Tinten- fische). Leikin mynd um börn sem komast i kynni við tværfuröuverur. 4BM8.45 ► Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröð um frægt fólk. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► fþróttasyrpa. Umsj.: Ingólfur Hannesson. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► 21.00 ► Matlock. Bandariskur Ávörp for- myndaflokkurum lögfræðing í Atl- setafram- anta. Aðalhlutverk Andy Griffith. bjóðenda. 22.00 ► Vladimir Majakovskij — Skáld byltingarinnar. I þættinum er reynt að bregða upp nútimalegri mynd af rússneska skáldinu Vlad- imir Majakovskij (1894—1930). 23.00 ► Skýf buxum. Endur- flutningur Arn- ars Jónssonar. 23.30 ► Út- varpsfréttir. 19.19 ► 19.19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 ► Svaraðu strax. 21.05 ► Morðgáta (Murder <®21.55 ► Þröngsýni (Woman Obsessed). Aðalhlutverk: she Wrote). Það bregst ekki Susan Hayward, Stephen Boyd og Barbara Nichols. Leik- að morð er framiö þegar stjórn: Henry Hathaway. Jessica Fletcherkemurí heimsókn. <®23.35 ► Viðskiptaheimurinn (Wall Street Journal). Nýir þættir úr viöskipta- og efnahagslífinu. 4SDOO.OO ► Milli skinns og hör- unds (Sender). Breskspennumynd 01.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis er „Gulleplið", ævintýri í þýðingu Vilbergs Júlíussonar. Kristín Helgadóttir les. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útv. um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjcrnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 [ dagsins önn. Alfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarfkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Idagskrárkynningu segir svo um nýjasta útvarpsleikritið: Á dag- skrá Rásar 1 . . . er nýtt útvarps- leikrit, „Heimilishjálpin" eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóri er Jón Viðar Jónsson. Leikritið segir frá gömlum sérvitringi sem býr einn í íbúð sinni í blokk. Á ýmsu hefur gengið í samskiptum hans við kon- umar frá Heimilishjálpinni og íbú- ana í blokkinni. En dag nokkum kemur ný stúlka frá Heimilishjálp- inni sem beitir öðrum aðferðum en hann á að venjast, enda kemst hún að því að tortryggni hans gagnvart náunganum á rætur að rekja til löngu liðins atburðar í lífi hans.“ En er eftir nokkru að bíða? Leiktextinn Edda Heiðrún Backmann leikur ungu stúlkuna er kemur frá Heimii- ishjálpinni til Sumarliða hins tor- tryggna einsetumanns í blokkinni en sá er leikinn af Róbert Amfínns- syni en tortryggni karls á rætur 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 16.03 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fjórði þáttur af fimm um atburöi, menn og málefni ársins 1968. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovský. a. Atriði úr Svanavatninu, balletttónlist op. 20. Fílharmoniusveitin í Berlín leikur: Herbert von Karajan stjórnar. b. Slavneskur mars op. 31. Fílharmoniu- sveitin í (srael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. „1812", forleikur op. 49. Fílharmoníu- sveitin í ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.35 Forsetakosningar 1988. Ávörpum frambjóöenda útvarpað og sjónvarpað samtímis. 21.00 á söngfélagskvöldi. Hilliard- og Deller-söngflokkarnir syngja söngva um að rekja til þess að hann hafði ver- ið rúinn inn að skinninu af besta vininum er hrifsaði eiginkonuna í kaupbæti. Guðrún Þ. Stephensen leikur svo kerlu er býr á næstu hæð í blokkinni og á í sífelldu stríði við Sumarliða. Telur kerla að Sumarliði hafí sálgað konu sinni og fer svo að lokum að hún sálgar karli þar sem hann brýnir kuta inni í eld- húsi. Má með sanni segja að Þor- steinn Marelsson hafi í þessu verki náð að fletta ofan af háskalegum gjömingum Gróu gömlu á Leiti og einnig mátti lesa út úr leiktextanum þann boðskap að fátt er skaðlegra manneskjunni en einangrun því þá magnast allskyns bábyljur það er að segja ef menn líta aldrei til sól- skinsbletta í heiði. En var þá texti Þorsteins of- hlaðinn jákvæðum boðskap slíkum er hæfir fremur helgileik? Tja, unga stúlkan var máski full bláeyg en samt skýrt mótuð persóna. Sumar- liði og kerlan á efri hæðinni vom ýmis efni eftir Thomas Ravenscroft, Henry Purcell, Thomas Ar'ne, Robert Per- sall o.fl. Jón Orn Marinósson kynnir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýð- ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Fyrsti þáttur: „Eins og harpa er hjarta manns- ins”. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi a. „Scherzo Capriccioso" op. 66 eftir Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í Ulster leikur, Vernon Handley sjórnar. b. „Luonnotar" fyrir sópranrödd og hljóm- sveit eftir Jean Sibelius. Elisabet Söd- erström syngur með Filharmoníusveit Lundúna; Vladimir Ashkenazy stjórnar. c. „Sárka" og „Moldá" úrsinfóniska Ijóða- flokknum „Föðurland mitt" eftir Bedrich Smetana. La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Wolfgang Sawallisch stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. hins vegar gersamlega laus við drauminn um betri heim. Niðurstað- an er sú að Þorsteini Marelssyni hafi tekist að kveikja í tundrinu með hnyttnum tilsvörum er mörk- uðu rækilega persónumar og héldu í það minnsta hinum örþreytta ljós- vakarýni (garðurinn krefst fóma — þið skiljið!) glaðvakandi, það er að segja er líða tók á verkið, en það hófst fremur silalega í anda breskra sjónvarpsleikrita. En lipur leiktexti kviknar ekki til lífs nema leikarar og leikstjóri fari á kostum. Leikstjórnin Leiklistarstjórinn lét sig hafa það að leikstýra enn einu verkinu þrátt fyrir skort á formlegri leikstjórnar- menntun. Fannst mér verkið nokk- uð gjalda þessa því full mikið bar á samlestri Ieikaranna og hvar vom leikhljóðin? Nei, hann Friðrik fór í frí! Um leikarana þarf ekki að fjöl- yrða þótt þeir hefðu sennilega notið sín betur við hljóðnemana undir 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á rnilli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 00.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAIM FM 98,9 7.00 HaraldurGíslason og Morgunbylgjan . Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — [ kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason. Tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, veður stjóm hugmyndaríkari leikstjóra. Samt er alveg furðulegt hversu flínkir leikarar fá áorkað án styrkr- ar leikstjómar og væri gaman að sjá hvemig tækist til ef leikaramir stæðu leikstjóralausir á hinu landa- mæralausa leiksviði?? Jón ViÖar Ég vil annars nota hér tækifærið undir lok greinar og hæla Jóni Við- ari Jónssyni leiklistarstjóra Ríkisút- varpsins sérstaklega fyrir þann sóma sem hann hefir sýnt íslenskri leikritun en hvert prýðisverkið á fætur öðm hefir að undanfömu hljómað á rás 1. Það er gaman að fylgjast með því hvetju metnaðar- gjam ljósvíkingur - vakandi og sofandi hverja stund í starfi sínu — fær áorkað. Jon Viðar Jónsson heldur merki íslenskrar leikrit- unar hátt á lofti! Ólafur M. Jóhannesson færð og uppl. auk frétta og viðtala. Frétt- ir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 l'slendingasögur. E. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og vettlingar. Tónlistarþáttur. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Breska kröfuskrárhreyfingin á 19. öld. Haraldur Jóhannesson tók saman og les. 22.00 islendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 21.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. 17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist og tími tækifæranna. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist i rólegri kantinum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórsson- ar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. 1 Heimilishjálpin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.