Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
7
Borgin kaup-
ir fjórar
íbúðir við
Ijamargötu
BORGARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum á þriðjudaginn
kaup á fjórum íbúðum við
Tjarnargötu 10 b fyrir um 17
milljónir króna. Davíð Oddsson,
borgarsljóri, sagði í samtali við
Morgunblaðið að Reykjavíkur-
borg hygðist nýta íbúðirnar í
sambandi við byggingu ráðhúss
Reykjavíkur, en þær yrðu siðan
hugsanlega seldar aftur og þá
væntanlega með hagnaði.
Ibúðirnar voru í eigu dánarbús,
en fyrir átti borgin eina íbúð í
húsinu. Borgarstjóri sagði þessi
kaup væru varla mikil tíðindi, þar
sem Reykjavíkurborg hefði keypt
10-12 íbúðir á þessu ári og ætti
nú yfir þúsund íbúðir. Fyrstu íbúð-
irnar verða væntanlega afhentar
í júlí.
adteamar-
bisiaitJi'
Slökkvitæki;
dufttæki, halontæki,
kolsýrutæki og
vatnstæki.
Eldvarnarteppi;
90 x 90 sm,
100 x 100 sm,
120 x 120 sm
og 180 x 180 sm.
Reykskynjarar
Reykköfunarlínur
Brunaaxir
Brunaslöngur
Slöngutengi
Slöngustútar
Brunaslönguskápar
o.fl.
SENDUM UM ALLT LAND
Grandagarði 2 - Slmi 28855 - 101 Rvík
Gódcmdaginn!
Bresk sterlingspund
Spænskir pesetar
Franskir frankar
LITRIKT
VEGANESTI
Gjaldeyrisúrvalið okkar er litríkt.
Þú getur valið um seðla í
18 helstu gjaldmiðlum heims
auk ferðatékka og VISA. \
Sérþjálfað starfsfólkleiðbeinir
þérogleysirmálið
hratt og örugglega.
Hvert sem þú ferð
- við höfum gjaldeyrinn
© iðnaðarbankinn
-hútim kfftki