Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 8

Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 í DAG er fimmtudagur 23. júní. ELDRÍÐARMESSA, 175. dagur ársins 1988. JÓNSMESSUNÓTT. 10. vika sumars. Vorvertíðar- lok. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.21 og síðdegisflóð kl. 13.02. Sólarupprás í Rvík kl. 2.55. Sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 20.22. (Almanak Háskóla íslands.) í þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig. (Sálm. 118,5.) 1 2 3 4 ■ * ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 talar óskýrt, 5 ein- kennisstafir, 6 veisluréttir, 9 ás, 10 ósamstædir, 11 tveir eins, 12 vínstúka, 13 bára, 15 dvetfa, 17 skvnfærinu. LÓÐRÉTT: — 1 bókasafn, 2 veiði- dýr, 3 tini, 4 horaðri, 7 dans, 8 svelgur, 12 drepa, 14 dugnað, 15 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 snót, 5 satt, 6 orku, 7 há, 8 lærir, 11 eð, 12 lát, 14 gutl, 16 trítla. LÓÐRÉTT: — 1 skoplegt, 2 óskar, 3 tau, 4 strá, 7 hrá, 9 æður, 10 illt, 13 tía, 15 tí. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, Ovl fimmtudaginn 23. júní, er sextugur Bjarni Helgason garðyrkjubóndi á Lauga- landi í Borgarfirði. Hann og kona hans, Lea K. Þór- hallsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, föstudag, kl. 17—21. £*/\ára afmæli. í dag, Ol/ fímmtudag 23. þ.m., er sextugur Guttormur Sig- bjarnarson, deildarstjóri hjá Orkustofnun, Leiru- bakka 16 hér í bæ. Föður- nafn hans misritaðist hér í blaðinu í gær. Er beðist afsök- unar á því. Hann og kona hans, Áslaug Kristjánsdóttir, taka á móti gestum í dag í húsi Kiwanisklúbbsins í Kópavogi á Smiðjuvegi 13, frá kl. 16 til 19. FRÉTTIR Veður var heldur kalt í fyrrinótt og fór niður í eitt stig þar sem kaldast var, uppi á hálendinu og t.d. á Staðarhóli og Raufarhöfn. Hér í bænum var 5 stiga hiti í rigningu. Mest mæld- ist hún eftir nóttina á Stór- höfða og var 19 mm. í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun var gert ráð fyrir 6—12 stiga hita á landinu. Snemma í gær- morgun var 12 stiga hiti í Þrándheimi, 17 í Sundsvall og 20 stig austur í Vaasa. Vestur í Iqaluit var 3ja stiga hiti og 2ja í höfuðstað Grænlands. Þessa sömu nótt í fyrra var líka svalt í Staðarholti, en 10 stiga hiti hér í bænum. Loks er því við að bæta að í fyrradag voru sólskinsstundirnar hér í bænum alls 6 og hálf. FASTEIGNA-og skipasal- ar. í Lögbirtingablaðinu 15. og 16. júní tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að það hafi veitt alls 23 lögmönnum ýmist löggildingu eða staðfest fullnægingu skilyrða til þess að vera starfandi fasteigna- og skipasali. FÉLAG ELDRI BORGARA, Goðheimum, Sigrúni 3, hefur opið hús í dag kl. 14 og verð- ur þá fijáls spilamennska. Hálflcort verður spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Selfoss að ut- an. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða og leiguskipið Dorado fór á ströndina. í fyrrinótt héldu hvalbátamir tveir, sem veiða eiga í sumar, út á mið- in, Hvalur 8 og Hvalur 9. Þá lagði Eyrarfoss af stað til útlanda í gærkvöld og leiguskipið Tintó lagði af stað til útlanda. Skandia kom af ströndinni og tjöruflutninga- skipið sem flytur hingað mal- bikunartjöru kom og það fer út aftur í dag. Það heitir Stella Pollux. ÞESSIR krakkar eiga öll heima í Haukanesi á Arnar- nesi. Þau efndu fyrir allnokkru síðan til hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar. Söfnuðu þau 3000 krónum. Aðeins er hægt að lesa fjögur nöfn í kvittuninni fyrir greiðsluna til söfnunarinnar, sem fram fór í Búnaðarbankanum. En á kvittuninni má lesa þessi nöfn: Steini, Soffía, Katrín og Ingi, engin föðurnöfn. Sjá ei - heyra ei - tala ei Samvinnumenn hafa valið kost, sem veldur þórðar-1 gleði andstæðinga Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Fulltrúar á aðalfundi Sambandsins i gær og fyrradagj kusu að sjá ekki, heyra ekki og tala ekki. °G-rfú\JD Þá ættu hlutimir að geta farið að ganga „hægt og hljótt“ fyrir sig... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. júní til 23. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Breiöholt8 Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími S96600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aÖgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Yannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld ki. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök tii verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjáipar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Hoimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heílsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ~ Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraös og heilsugæsiustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hó- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahú8ið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfms8afn BergstaÖastræti: Opiö alla daga nema mánud. kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóömifrjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarflröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 3.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.