Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.06.1988, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 11 RAUÐAGERÐI EINBÝLISHÚS Vandað hús á tveimur hœðum, alls 310 fm, með innb. bflsk. Á efri hæð: 3 stofur, 2 svefn- herb., baðherb. og eldhus. Á neðri hæð: 2 íbherb., þvottaherb., geymslur og bílsk. Fal legur garður. VESTURÁS ENDARAÐHÚS M/BÍLSKÚR Rúmgott endaraðh. á fögrum útsýnlsst. v/EII- iðaár, 168 fm. Ib. sklptist m.a. f stofu, 4 svefn- herb., sjónvherb. o.fl. Húsið er ekkl fullfrág. í VESTURBÆ 5 HERBERGJA Mjög falleg ca 100 fm Ib. á efstu hæð I fjórb- húsi. M.a. tvær stórar og bjartar stofur m. útsýni til sjávar og 3. svefnherb. NEÐSTALEITI 5 HERBERGJA - BÍLSKÚR Nýl. og glæsil. 133 fm endaib. á 2. hæð. FLÚÐASEL ENDARAÐHÚS Hús á tveimur hæðum alls ca 150 fm. Neðri haeð: Anddyri, gestasnyrting, tvær stofur, eld- hús, þvottaherb. og búr. Efri hæð: 3 svefn- herb. og baðherb. Verð 7,2 millj. VESTURBÆR 4RA-5 HERBERGJA Sérlega vönduð og nýstandsett íb. vlð Fom- haga. Ib. skiptist m.a. I stofu, borðstofu og 3. svefnherbergi. Parket á gólfum. Útsýnl. Ákv. sala. TJARNARBÓL 4RA HERBERGJA Glæsil. Ib. é 1. hæð 103 fm nettó. íb. skiptist m.a. i stofu og 3 herb. Stutt I alla þjón. Góð- ar innr. BARMAHLÍÐ 4RA HERBERGJA - BÍLSKÚR íb. ó 2. haað ca 100 fm. íb. skiptist m.a. í tvær stofur (skiptanl.) og tvö rúmg. svefnherb. DALSEL 3-4RA HERB. - BÍLSKÝLI Falleg (b. á 1. hæð. M.a. tværstofur, tvösvefn- herb., eldh. m. þvottaherb. og baðherb. KÓNGSBAKKI 4RA HERBERGJA Vönduð íb. í tveggja hæða fjölbhúsi. Stofa, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb. o.fl. á hæð- inni. Góðar innr. LAUGARNESHVERFI 3JA HERBERGJA Nýkomin i sölu ca 80 fm ib. á 3. hæð vlð Laugamesveg, sem skiptlst m.a. i stofu, 2 svefnhorbergi ofl. Aukaherbergi f kj. rúmgott geymsluris, sem mætti innrótta. Akv. sala. ÞINGHOLT NÝ 2-3 HERBERGJA - BÍLSKÚR Rúmg. íb. á 1. hæð sem afh. tilb. u. trév. og málningu í okt. Innb. bílsk. Nýtt húsnlán 2,9 millj. fylgir. ESPIGERÐI 2JA HERBERGJA Nýkomin i sölu vönduð ca 60 fm ib. á jarðh. i fjölbhúsi. Stofa, herb., eldhús o.fl. Góðar innr. Laus fljðtl. ÞVERBREKKA 2JA HERBERGJA Nýkomln í sölu falleg ca 65 fm ib. á 2. hæð, með aérfnng. Góðar innréttingar. Laus 1. júlí nk. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ SUCURLANOSÐRAUT18 Vnvll V JÓNSSON LOGFFÆÐtNGUB ATU VAGNSSON SIMf 84433 meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 26600 allir þurfa þak yfírhöfuðið Hlíðarhjalli. Neöri sérh. 3ja herb. ca 80 fm. Skilast fokh. í júní. V. 3,4 m. Hlíðarhjalli — 480. ’Sórhæðir í suöurhlíöum Kóp., skilast tilb. u. tróv. m. fullfrág. sameign í nóv. '88. Bíla- geymsla. V. 5,3-5,6 m. Hlíðarhjalli. Glæsil. sérh. ca 120 fm og bilsk. Mikið útsýni. Skilast fokh. að innan. 3 svefnherb. V. 5,2 m. Grafarvogur. Fokh. I50fmefri sórh. í tvibhúsi. Stór einf. bílsk. V. 5,8 m. Hlfðarhjalli. 180 fm efri sérh. á einum skjólbesta stað i Kóp. (b. afh. fokh. aö inrian en frág. aö utan í ágúst- sept. V. 5,2 m. Vesturborgin. Glæsil. keðjuhús ca 200 fm og bílsk. Garðst. Skilast fokh. innan en fullgerð utan m. grófjafn. lóð. Afh. okt. '88. V. 6,9-7,4 m. Nýjar íb. f Garðabæ. Höfum fengið í sölu ib. sem eru 120-180 fm miösvæðis i Gbæ. Gott útsýni. Bíla- geymsla fylgir hverri íb. Skilast fokh. að innan m. pípul. Fullgerðar að utan m. grófjafn. lóð. Sérinng. i flestar ib. Hagst. grkjör. V. frá 4,7-6,0 m. Skildinganes — 437. Bygg- ingarl. ca 707 fm. Hægt að byggja 220 fm einbhús. V. 3 m. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali Sýnlshom ur söluskrá: FURUGRUND Skemmtil. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Góðar svalir. Ákv. sala. Getur losnað fljótl. Einkasala. HÁVEGUR Ágæt 2ja herb. íb. í tvíbhúsi ósamt bílsk. sem er í dag innr. sem einstakiíb. Ákv. sala. RÁNARGATA 2ja herb. risíb. við Rónargötu. Góöar svalir. Laus strax. HRAFNHÓLAR Glæsil. 3ja herb. ib. á 5. hæð. Góð sameign. Frábært útsýni. Laus 1. ágúst. Ákv. sala. LAUGAVEGUR Ágæt 3ja herb. íb. I steinh. v/Laugav. Glæsil. útsýni. Verð 3,8 millj. NÝBÝLAVEGUR Góð 3ja-4ra herb. ca 110 fm hæð með aukaherb. í kj. Suðursv. Bilsk. Góð eign. LANGHOLTSV. - RAÐH. Övenju glæsil. endaraðhús. Um er að ræða eign sem er fullb. að innan, en nú er unniö aö lokafrág. utanhúss. Allur frág. til fyrirmyndar. Akv. sala. ÞINGÁS - NÝTT Mjög skemmtil. einb. sem er hæð og ris. Samtals ca 187 fm ásamt 35 fm bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. aö innan. Mjög skemmtil. teikn. Traustur byggaöili. Verð aðeins 6 millj. VALLHÓLMI Skemmtil. staðsett ca 220 fm einbhús á tveimur hæðum. Efri hæð 150 fm sem skiptist í eldh., stofu, arinnstofu og 3 svefnherb. Neöri hæð 70 fm sem er forstherb., sauna og bflsk. Glæsil. út- sýni. Stór lóð. KÓPAVOGUR EINBÝLI - TVfBÝLI Mjög skemmtil. ca 220 fm einb. í vest- urbæ Kópavogs. Um er að ræða hús- eign á tveimur hæðum. Auövelt að hafa aukaib. á neðri hæð. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni. SUMARHÚS Til sölu sumarhús m.a. i Skorradal, Grímsnesi, Borgarfiröi, Kjós og Mos- fellsbæ. Göóan daginn! VITASTÍG I3 * 26020-26065 Laugavegur. 2ja herb. íb. Tvíbýli. Ósamþ. Verð 1550 þús. Vitastígur. 2ja herb. risíb. Ósamþ. Verð 850 þús. Kirkjuteigur. 2ja herb. 70 fm jarðh. Nýjir gluggar. Parket á gólfum. Sórhiti. Ný máluð. 3,5-3,6 millj. Gnoðarvogur. 2ja herb. 65 fm. Suðvsvalir. Góö ib. Verð 3,4 millj. Næfurás. 2ja herb. 80 fm. Tilb. u. tróv. Svalir. Einnig sérgarður. Til afh. strax. Vindás. 2ja herb. ib. 55 fm á 2. hæð. Þvottah. á hæöinni. Hagst. lán. Hringbraut. 3ja herb. 100 fm (b. á 3. hæð. Öll ný standsett. Suðursv. Reykjavíkurv. — Skerja- firði. Rúmgóð 3ja herb. (b. á 1. hæð. Steinh. Meðalholt. 3ja herb. ib. 75 fm á 2. hæð. Mikið endurn. Nýtt gler. Hagst. lán. Verð 3,9-4 millj. Dunhagi. 4ra herb. ib. 100 fm. Glæsil. ib. Nýjar innr. Fflshólar. 4ra herb. vönduð ib. 130 fm. Þribýli. Sérhiti, þvottah, og geymsla. Stórglæsil. útsýni. Hverfisgata. 4ra herb. ib. á 1. hæð. Steinhús. Verð 3850 þús. Engjasel. 4ra-5 herþ. ib. öll mjög vönduð 117fmá3.hæðauk bllskýlis. Neðstaleiti. 4ra-5 herb. glæsil. íb. 140 fm á 2. hæð. Tvennar sv. Sórþv- hús á hæöinni. Bílageymsla. Uppl. á skrifst. Hraunbær. 4ra-5 herb. glæsil. fb. 117 fm. Stórar sv. Innr. i sérfl. Vöndúð eign. Verð 6,5 millj. Melabraut — Seltjnesi Efri sérh. í þrib. 110 fm. Fráb. útsýni. Tvöf. bllsk. 2 x 38 fm. Ákv. sala. Dverghamrar. 4ra-5 herb. efrl sórh. I tvíb. 170 fm auk bílsk. Nýbygg- ing. Húsinu verður skilaö fullb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 5,8 millj. Hrísmóar Gb. 4ra herb. 110 fm falleg ib. á 2. hæð. Suðvsvalir. Lyfta. Verð 5,7-5,8 millj. Vesturás. Glæsil. raöhús 178 fm auk bilsk. Húsið skilast fullb. að utan fokh. að innan. Telkningar á skrifst. Nýlendugata. Ca 240 fm ein- býii, kj. og tvær hæðir auk 57 fm bakh. Ný standsett. Góður garður. Laust. Verð 6 millj. Fífumýri Gb. Glæsil. einbýli 310 fm. Tvöf. bílsk. Mögul. á sórib. í kj. Homlóö. Verð 12$ millj. Lindarbraut. Til sölu glæsil. einb- hús. 150 fm auk 40 fm bllsk. Mögul.á garðst. Skipti á stærra einbhúsi mögul. Bollagarðar. Til sölu einbhús á einni hæð 160 fm auk 40 fm bílsk. Túngata — Grindavfk. Einb- hús á einni hæð ca 100 fm auk 50 fm bílsk. Lóöin 800 fm. Laugavegur. 425 fm versl.- og skrifsth. 2. hæð. Miklir mögul. Lyfta. Eiðistorg. 70 fm verslhúsn. Ákv. sala. Lyngás Gb. Til sölu iönaöarhúsn. 103 fm. Teikningar á skritst. Kársnesbraut. Til sölu iðnaðar- húsn. 3x93 fm. Malbikuð bílastæði. Grillstaður. Til sölu við Laugaveg grillstaður. Uppl. á skrifst. Sumarbústaðalönd. Vorum að fá i sölu sumarbústlönd. Meðalfellsvatn — Eilffs- dalur. Búið að vinna lóðina undir bústaö. Gróður. Mosfellsbœr. Frábær staðsetn- ing. Eignaríand. Apavatn. Tvær lóðir, önnur vlð vatniö, hln um þ.b. 100 m frá vatnlnu. Mýrakotslandi — Grímsnesi. Klausturhólar — Grfmsnesi. Sumarbústaðir. Syöri Reykjum Biskups- tungum. 30 fm bústaður. Eignar- land. Heitt og kalt vatn. Borgarfirði. (landi Stórafjalls 50 fm bústaður. Vandaður. Miðfellsvatn — Þingvöll- um. 50 fm bústaöur. Eignarland. Myndir á skrifstofunni Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410 ffi Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ingu Eignamiðlunar á bls. 12 Sumarbústaöaland: 2500 fm sumarbústaöaland í Grafningi. Atvinnuhúsnæði Hluti húseignarinnar Höfdatún er til sölu: Hér er um að ræöa 1164 fm atvinnuhús- næði á tveimur hæöum á mjög góöum staö, auk rýmis í kj. Byggingarróttur getur fylgt. Teikn. á skrifst. Kópavogur — verkstæöis- pláss: U.þ.b. 300 fm gott verkstæö- ispláss við Vesturvör, auk u.þ.b. 80 fm. lagerhúsnæðis. Verö 7,5 millj. Vatnagarðar — skrifstofu- hæð: Um 650 fm skrifstofuhæö. Afhendist tilb. u. tróv. og máln. fljótl. Góö greiöslukjör. Verslunarpláss viö Skóla- vörðustíg: Til sölu 50 fm vandaö verslunarpláss neðarlega viö Skóla- vöröustíg. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Einbýli - raðhús Húseign í Þingholtunum: Vorum aö fá í einkasölu viröulegt stein- hús viö Sjafnargötu. HúsiÖ er tvær hæöir, kj. og ris, samtals um 430 fm. í húsinu eru nú þrjór 4ra herb. íb. (þar af ein í risi) auk kj. en þar eru m.a. geymslur, þvottaherb., 2 íbherb. o.fl. Stórar svalir eru út af geymslurisi, fró- bært útsýni. Teikn ó skrifst. Einbýlishús viö Sunnu- flöt: Glæsil. einbhús á tveimur hæð- um. Innb. bilsk. Falleg lóð. Auk aðalíb. hefur einstaklingsíb. og 2ja herb. íb. verið innréttaðar á jarðh. Verð 14,0 millj. Húseign í Seljahverfi: Sér- lega fallegt tengihús-einbýlishús á þrem hæöum ásamt stórum tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Verð 9,9 mlllj. Garðabær: Glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum ósamt 45 fm bflsk. við Hraunhóla. Húsið hefur mikið verið standsett. Verð 9,0-9,5 mlllj. Kópavogsbraut: 4ra herb. mik- ið endurn. parh. á fallegum útsýnisstað. Stór bflsk. Verð 6,6 mlllj. Einarsnes — einb. bygg- ingarróttur: Til sölu járnklætt timburh., hæð og rishæð, nú tvibýli. Húsið stendur á 1300 fm eignarióð sem búið er að skipta. Mögul. á nýbygg. Hæðir Sérhæö í Kópavogi: Um 141 fm vönduð sérh. (1. hæð) ásamt 27 fm bflsk. viö Digranesveg. Frábært útsýni. Sérþvottah. Sórinng. Mögul. á 4 svefn- herb. (skv. teikn.). Verð 7,5 mlllj. Austurborgin — hæð: Til sölu vönduð 5 herb. hæð í fjórbýlish. ásamt góðum 36 fm bflsk. Hæðin hefur mikið verið standsett m.a. ný eldhús- lnnr., hurðir o.fl. Verð 6,6 mlllj. Kambsvegur: I36fmmjöggóð efri hæð. Glæsil. útsýni. Verð 8,0 millj. í Austurborginni: Glæsil. 5-6 herb. efri sérh. ásamt góðum bllsk. Mjög fallegt útsýni yfir Laugardalinn og viðar. Stórar (50 fm) svalir, en þar mætti byggja sólstofu að hluta. Eign i sérflokki. 4ra 6 herb. Háaleitisbraut: 5 herb. mjög góð íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Nýtt parket o.fl. Verð 6,6 mlllj. Skólavörðustfgur: 4ra herb. falleg íb. á 3. hæö i steinh. Svalir. Park et. Verð 4,5 millj. Hvassaleiti — bflsk.: 4ra herb. mjög góö endaíb. á 3. hæð með fallegu útsýni. Tvennar svalir. (b. hefur talsvert verið endurn. m.a. baðherb., gler o.fl. Góður bflsk. Verð 6,9-6,0 millj. Álfheimar: Um 120 fm 4ra-5 herb. ib. á 5. hæð („penthouse"). Nýtt gler. Glæsil. útsýni. Verð 4,9 mlllj. Drápuhlíð: 4ra herb. mjög góö risíb. Nýtt gler, þak o.fl. Verð 4,4-4,6 millj. Kaplaskjólsvegur: 4ra herb. góð ib. á 1. hæð. Verð 4,8-5,0 mlllj. s Lindargata: 4ra herb. góð Ib. á j efri hæð. Gott geymsluris. Sérínng. s Verð 3,7-3,8 millj. 5 Bárugata: 4ra heb. um 95 fm íb. j á 3. hæð. Suðursv. Eign í góðu ástandi. S Verð 4,8 millj. ^ Árbæ r: 4ra-5 herb. íb. á 1. hœö í J sérfl. íb. er í nýlegu 4ra íb. sambýllsh. Ákv. sala. Engjasel: 4ra herb. góö íb. ó 1. hæö. Fallegt útsýni. Stæöi í bílhýsi. Bein sala. Verö 5,0-5,2 millj. Álfheimar — skipti: 4ra herb. glæsil. íb. á 1. hæö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir einb. eöa raöh. i Austur- borginni t.d. Vesturbrún. EI(fNA MIÐUININ 27711 l> I N G H 0 L T S S T R Æ T I 3 Sverrir Krislinsson, solusfjori - Þonrilur CuémundsHm. solum Þorollur Hafldorsson. loglr. - (Jnmleinn BetL, hrl„ simi 12320 ^11540 Einbýlis- og raðhús Vallarbarð: Til sölu 170 fm einb. á tveimur hæöum. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. aö utan og fokh. aö innan (des. nk. Holtsbúð — Gbœ: Til sölu um 120 fm einl. einbhús. 3 svefnherb. Sauna. RúmgóÖur bflsk. f Laugarásnum: Vorum að fá í sölu 280 fm glæsil. tvfl. parh. m. innb. bílsk. Gott útsýni. Mjög væg útborg. Langtímalán. HúsiÖ getur afh. fljótl. Vesturberg: Gott endareöh. ó tveimur hæöum samt. um 160 fm. 4 svefnherb. m.m. á neöri hæð. Stórar stofur, eldh. o.fl. á efri hæö. 40 fm suðursv. Góður bílsk. Brekkubyggð - Gbæ: Til sölu ca 100 fm raðh. á tveimur hæðum m. 22 fm bílsk. Víðihlíð: Til sölu neðri hæð og kj. i tvib. 100 fm hvor hæð. Gæti hentað sem tvær ib. 4ra og 5 herb. í Sundunum: Til sölu efri hæð og ris i þrib. ásamt góðum bflsk. Parket. Fossvogur: Mjög góð 4ra herb. íb. á miðh. m. bílsk. Fæst eing. I skipt. f. góða 2ja-3ja herb. íb. í góðu þjón- ustuhverfi f. aldraða. Miðleiti: 125 fm mjög vönduð og glæsil. ib. á 4. hæð. 2 svefnherb. Park- et. Mjög góðar innr. Suðursv. Áhv. hagst. lán. Melhagi: 120 fm efri hæð f fjórb. Töluv. endurn. Bflskréttur. Fæst i skipt. f. raðh. eða einb. m. bílsk. i Austur- eða Vesturborginni. í Hólahverfi: Vorum að fá ieinkas. glæsil. ib. á tveimur hæðum (pent- house) samt. um 130 fm auk 28 fm bflsk. Nýtt parket. Svalir I suðvestur. Hús og sameign i mjög góðu ástandi. Stórkostl. útsýni. Arahólar — laus: H5fm góð ib. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Bílsk. Hæð í Heimahverfi: 135 fm íb. á 2. hæð auk 30 fm bflsk. Mögul. é 4 svefnherb. Mjög fallegt útsýni. Safamýri: 160 fm góð efri sérh. f þrib. ásamt bílsk. Fæst ( skipt. f. 4ra herb. ib. helst m. bflsk. i sama hverfi. í Austurborginnl: Mjög góð 5-6 herb. fb. á 3. hæð 123 fm nettó. Suðursv. Töluvert endurn. Engjasel: Mjög góð 4ra herb. ib. á 1. hæð ca 110 fm. Efstihjalli: Ca 100 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Fallegt útsýni. Hafnfirðingar! Við óskum eftir 3ja-5 herb. ib. m/bílsk. v/Álfaskeið eða i nágrenni eða í Norðurbæ, fyrir mjög traustan kaup. Ljósheimar: Ágæt 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 3ja herb. Laufvangur: Ca 95 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvotta- herb. og búr innaf eldh. Laus 1. sept. Boðagrandi: Falleg 80 fm (b. á 1. hæð. Sérióð. Verð 4,7 millj. í Vesturbænum m/bflsk.: Mjög góð 3ja herb. ib. á 2. hæð I fjórb. Góðar innr. Parket. 2 svefnherb. Getur losnað fljótl. f Hlfðunum: Ca 85 fm góð kjib. í þríb. Sérinng. og -hiti. Verð 3,8 mlllj. Ljósheimar: Mjög góð 3ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. Glæsil. útsýni. Verð 4,1 millj. f Smáfbúöahverfi: Ágæt 3ja herb. ib. á 1. hæð. Suðursv. Getur losn- eð fljótl. Verð 4-4,1 millj. Hringbraut: Ca 100 fm (b. á 3. hæð ásamt herb. í kj. (b. er mjög mikiö endurn. Svalir i suðvestur. Asparfell: I einkasölu tæpl. 100 fm fb. á 1. hæð. Baðherb. nýl. endurn. Góö ib. Mávahlfð: Lítil 3ja herb. ágæt risfb. Laus fljótl. Verð aðeins 2,4 mlllj. Álfheimar: Mjög góð 3ja herb. ib. á 4. hæð 100 fm nettó. Suðursv. 2ja herb. Hraunbær: Mjög góð ca 65 fm ib. á 1. hæð. Suðursv. Getur losnaö fljótl. Verð 3,6 millj. Skógarás: Mjög góð ca 50 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Hagst. áhv. lán. Þverbrekka: Mjög góð ca 65 fm ib. á 2. hæð. Suðursv. Laus i júií. Kóngsbakki: I einkasölu ca 70 fm ib. á 3. hæð. Stórar suöursv. Rauöarárstígur — laus strax: Ágæt 2ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 2,6 millj. Væg útb. Langtímalán. Mosgerði: Ca 50 fm ágæt ib. á 1. hæð i steinhúsi. Verð 2,6-2,7 mlllj. Fiskislóð: 2x143 fm húsn. á 1. og 2. hæð. Laust nú þegar. FASTEIGNA MARKAÐURINN Ódinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Loó E. Lövo lögfr., Olafur Stefansson viöskiptafr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.