Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988
GIMLI
Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099
1/*
•Sf 25099
Árni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Olason
Haukur Sigurðarson
Raðhús og einbýli
VANTAR EINBÝLI
- RAÐHÚS
Vegna mjög mikillar eftirspumar
og góðrar sölu hjá okkur i einbýlis-
og raðhúsum, vantar okkur sór-
staklega þessar eignir á skrá.
seiðAkvísl
Stórglæsil. ca 200 fm nýtt nær fullfróg.
einbhús ásamt 40 fm bílsk. Húsiö er sór-
stakl. vel innr. meö vönduöum innr. Áhv.
ca 3 millj. Mjög ákv. sala. Skipti mögul.
Verö 12 millj.
SELTJARNARNES
Ca 220 fm einb. á tveimur hæöum. Innb.
bílsk. Mikiö endurn. Skipti mögul. Einnig
50% útborg. og rest á 10 árum. Verö 11
millj.
VESTURBÆR
Ca 160 fm einb. m. tveimur nýstands. 3ja
herb. íb. og kj. Laust strax. VerÖ aöeins
6 millj.
DALTÚN
Nýtt ca 250 fm glæsil. parh. ásamt 27 fm
bilsk. Mögul. á góðri séríb. í kj. Frábær
staðsetn. Mjög ákv. sala. Telkn. á skrifst.
HAMRAR - RAÐHÚS
Stórgl. 140 fm fullfrág. raöhús ósamt ca
30 fm bílsk. Húsiö er meö glæsil. vönduö-
um innr. Lóö frág. Eign í algjörum sórfl.
Áhv. ca 2,2 m. nýtt lán frá veödeild. Verö
8,3 m.
KJALARNES
Stórgl. 264 fm raöhús meö tveimur íb.
Vandaöar innr. Fráb. útsýni. 35 fm garð-
stofa. Ákv. sala. Verö 7,6-7,7 mlllj.
SKÓLAGERÐI - LAUST
Fallegt ca 130 fm steypt parhús. 4 svefn-
herb. Fallegur garöur. 50 fm bílsk. Laust
strax. Verö 6,5 millj.
FANNAFOLD - EINB.
Stórgl. 180 fm nýtt timbureinb., hæö og
ris, ásamt innb. bílsk. Mjög vandaöar innr.
Skemmtil. staösetn. Áhv. nýtt húsnæöis-
lán. Teikn. á skrifst.
ÞINGÁS - RAÐH.
Ca 160 fm raöhús meö innb. bflsk. Skil-
ast tilb. u. trév. Gott verö.
5-7 herb. íbúðir
RAUÐAGERÐI
HÆÐ í SÉRFLOKKI
Giæsil. 150 fm neðri sérh. í nýl.
tvíbhúsi. Vandeöar sérsmíðar innr.
Nýstands. garður. Eign i mjög ákv.
sölu. Áhv. ca 2 millj. Verð 7,5 millj.
FLOKAGATA
Stórgl. ca 120 fm sérhæö ó 1. hæö í fjórb-
húsi. íb. er öll endurn. meö nýju gleri,
vönduöu „massívu“ parketi á gólfum.
Fráb. staðsetn. Verö 7,3-7,5 mlllj.
NORÐURÁS
Stórgl. 5 herb. íb. á 1. hæö ca 135 fm.
35 fm fullb. innb. bílsk. Mögul. á aö hafa
innangengt í bílsk. og aukaherb. Ákv.
sala. Verö 6,5 millj.
TÓMASARHAGI
Falleg og vönduð ca 130 fm sér-
hæð á 1. hæð f góðu steinh. fb.
er sérl. skemmtil. skipulögð. M.
tvöf. verksmgleri. Tvennum svöl-
um. Sérinng. Laus strax.
ÁLFTAMÝRI - BÍLSK.
Glæsil. ca 120 fm íb. á 4. hæö. Sórþvh.
3-4 svefnherb. Góöur bílsk. Fráb. útsýni.
Endurn. innr. Mjög ákv. sala. Áhv. ca
1200 þús. langtímalán. Verö 6,7-5,8 millj.
REYKÁS
Nýl. ca 160 fm hæð og ris i litlu fjölb-
húsi. Góður 25 fm bílsk. Miklir mögul.
Áhv. ca 2,2 millj. Mjög ákv. sala.
FOSSVOGUR
Vorum aö fá í sölu ca 140 fm neðri
hæö í tvíbhúsi. 4 stór svefnherb.
Fallegur ræktaöur garður. Gott út-
sýni. Allt sér. Verö 6,8-6,9 millj.
4ra herb. íbúðir
FLÚÐASEL - ÁKV.
Stórgiæsil. 4ra herb. fb. á 1. hæð.
Vandaðar innr. Parket á gólfum. íb.
er i mjög ékv. sölu. Verð 4,8 millj.
VESTURBERG
Gullfalleg 110 fm íb. á 2. hæö í góöu fjölb-
húsi. Góöar sv. Parket. Ákv. sala.
GIMLI
Þorsyata 26 2 hæd Simi 25099 j.j,
AUSTURBRÚN
Falleg 110 fm rislb. í fallegu stein-
húsi. 3 svefnherb., endum. eldhús.
Fallogur ræktaður garður. Ákv.
sala. Verð 6-5,1 mlllj.
LUNDARBREKKA
Falleg 115 fm íb. á 3. hæÖ. Vandaöar
innr. Verö 5,2 millj.
HJARÐARHAGI
Mjög falleg endaíb. á 4. hæö. Mikiö end-
um. Glæsil. útsýni. Verö 5,2 millj.
KJARTANSGATA
Falieg 110 fm hæö ásamt bílsk. Laus.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 117 fm íb. á 3. hæð í vönduöu stiga-
húsi. Stórgl. útsýni. Nýtt gler. Laus fljótl.
BLÖNDUBAKKI
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Falleg 110 fm íb. á 2. hæö ásamt 12 fm
aukaherb. í kj. Sérþvhús. Mjög ókv. sala.
Stórkostl. útsýni. Verö 4,9 millj.
ESKIHLÍÐ - ÁKV. SALA.
Falleg 110 fm íb. á 4. hæö. Nýtt gler.
Glæsil. baöherb. Fráb. útsýni. Verö 4,8 m.
LAUGARÁSVEGUR
Ca 100 fm sórh. á jaröh. ásamt nýjum
bflsk. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verö
5-5,2 millj.
3ja herb. íbúðir
KAMBASEL - BÍLSK.
NÝLEG SÉRHÆÐ
Glæsil. 3ja herb. sérhæö á jaröhæð ásamt
góðum fullb. bílsk. Mjög vandaöar innr.
Sérþvhús. Sórgaröur. Áhv. ca 1400 þús.
BÓLSTARÐAHLÍÐ
Góö ca 85 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa.
Tvöf. verksmgler. Laus 1.9. Verö 4,3 millj.
KRUMMAHÓLAR
Giæsil. 90 fm ib. i lyftuh. Stórar
suðursv. Vönduö eign. Verð 4,2
millj.
AUSTURBÆR - SÉRH.
Stórglæsil. 3ja herb. neðri sórh. í tvíbhúsi.
íb. er öll endurn. Innr., lagnir, gluggar,
gler o.fl. Laus strax. Verö 4,3 millj.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 3ja herb. íb. Endurn. eldh. og baö.
Rúmgóö svefnherb. Verö 4,1-4,3 millj.
FELLSMÚLI
Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæö. íb. er
ný máluö. Suö-vestursv. Danfoss. Ákv.
sala. Séö er um alla sameign.
FURUGRUND
Falleg 85 fm íb. í lyftuhúsi. Fráb. útsýni.
Suöursv. Vandaðar innr.
ÁSVALLAGATA
Góö ca 88 fm (nettó) íb. ó 2. hæö. íb.
er mjög sérstök. Laus 1. júli. Ákv. sala.
Verö 3950 þús.
ENGIHJALLI
- TVÆR ÍBÚÐIR
Glæsilegar ca 100 fm ib. á 2. og
3. hæð I góðu lyftuhúsi. 2 rúmgóð
svefnherb. Tvennar svalir. Fallegt
útsýni. Ljósar innr. Ákv. sala.
EYJABAKKI
Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæö meö sór-
garöi. íb. er meö sórþv. Glæsil. nýstand-
sett baöherb. Ákv. sala. Verö 4,4 mlllj.
2ja herb.
ÁRBÆJARHVERFI
Glæsil. ca 72 fm ib. á 1. hæð.
HRAUNBÆR - LAUS
Falleg 70 fm íb. á 3. hæö í nýl. blokk.
Suöursv. Laus strax. Lítið áhv. Verö 3,5
millj.
KEILUGRANDI
Glæsil. 2ja herb. íb. ó 3. hæö í vönduöu
fjölbhúsi. Góöar innr. Áhv. ca 1100 þús.
frá veödeild. Verö 3,7 millj.
FURUGRUND
Glæsil. 2ja herb. íb. ó 2. hæö. Nýl.
teppi. íb. er öll ágætl. rúmg. Mjög
ákv. sala. Áhv. ca 900 þús. kr. fró
veðdeiid. Verð 3,7 millj.
SPÓAHÓLAR
Falleg 71 fm íb. á jaröhæö meö sér suöur-
garöi. Góöar innr. Áhv. ca 800 þús. viö
veödeild. Verö 3,6 m.
ARAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í vönduöu
iyftuhúsi. Suöursv. Áhv. ca 1700 þús.
hagst. lán. Verö 3,5 millj.
ENGIHJALLI - KÓP.
Falleg ca 60 fm íb. á jaröhæö í lítilli blokk.
Fallegt útsýni. Góöur sérgaröur. Áhv. ca
1 millj. langtímalán. Verö 3,3 millj.
GNOÐARVOGUR
Falleg 2ja herb. íb. ó 4. hæÖ. Góöar innr.
Ákv. sala. Verö 3,4 millj.
BJARNARSTÍGUR
Gullfalleg 55 fm íb. á jaröhæö í góöu
þríbhúsi. íb. er mikiö endurn. Parket.
Góöur bakgaröur. Ákv. sala. Verö aöeins
2950 þús.
Kannaðir möguleikar á sölu
lambakjöts til Bandaiíkjanna
ÚTPLUTNINGSRÁÐ íslands
hy&gst í samvinnu við Útflutn-
ingsráð landbúnaðarins kanna
möguleika á þvi að selja íslenskt
lambakjöt til Bandaríkjanna.
Námsstefna var haldin á vegum
þessara aðila þar sem bandarísk
kona, Sylvia Schur, ræddi mögri-
leika islenskra matvæla í Banda-
ríkjunum, einkum lambakjötsins.
Hún lagði megin áherslu á mikil-
vægi þess að sníða vöruna að
þörfum markaðarins á hverjum
stað og nauðsyn þess að skera
kjötið eftir smekk þeirra sem
eiga að matreiða það.
Sylvia Schur sagði íslensk mat-
væli einkennast af gæðum og
nefndi þar einkum lambakjöt, sjáv-
arrétti og osta. Hun vinnur hjá
bandarísku fyrirtæki sem sérhæfir
sig í matvælakynningu og hefur
m.a. markaðssett nýsjálenskt
lambakjöt með góðum árangri. Hún
hafði kynnt sér íslenska matvæla-
framleiðslu og lét vel af henni en
sagði að nauðsynlegt væri að breyta
ýmsu ef mæta ætti óskum Banda-
ríkjamanna. Það væri afar mikil-
vægt fyrir útflytjendur að vita fyrir-
fram að hvaða markaði ætti að
beina framleiðslunni svo hægt væri
að uppfylla þær kröfur sem gerðar
væru á hveijum stað.
Fýrirtæki Sylviu, Creative Food
Service, hefur haft mikla samvinnu
við veitingahús og sagði hún að
þaðan kæmu margar bestu hug-
myndimar í matvælaiðnaðinum.
Lykillinn að árangursríkri markaðs-
setningu íslenska lambakjötsins
lægi í samvinnu við matreiðslu-
Parh. við miðborgina: Vor-
um að lá til sölu 65 fm 2ja herb. parh.
á einni hæð. Húsið er á rólegum og
eftirsóttum stað. Gæti einnig hentaö
sem atvinnuhúsn. Verð 3,6 mlllj.
Hiiðar: 3ja herb. um 70 fm góð kj.
ib. Sérhiti. Verð 3,6-3,7 millj.
Kjarrhólmi: 3ja herb. falleg ib. á
4. hæð. Sérþvottah. í ib. Fallegt út-
sýni. Rólegur staður. Verö 4,2-4,4 millj.
Leirubakki: 3ja-4ra herb. vönduö
íb. á 1. hæö ásamt aukaherb. i kj. Verð
4,2-4,4 millj.
Birkimelur: 3ja herb. endalb. á
2. hæð í eftirsóttri blokk. Suðursv.
Herb. í risi. Verð 4,7 millj.
Hringbraut: 3ja herb. um 80 fm
ib. á 4. hæö. íb. er i góöu ástandi m.a.
nýjar eldhúsinnr. og baðinnr. Suðursv.
Herb. í risi fylgir. Laus nú þegar. Verð
4,1 millj.
Ásbraut: 3ja herb. vönduö íb. á
2. hæð. Verð 4,0 mlllj.
Hraunbær: 2ja herb. góð ib. á
1. hæð. Góðar svalir. Laus strax. Verð
3,5 millj.
Rauðarárstígur: 2ja herb.
snyrtil. ib. á 3. hæð. Laus strax.
50-60% útb. Verð 2,7 millj.
Dvergabakki: Góð 2ja herb. ib.
á 1. hæð. Verð 3,3 mlllj.
Garðabær: 70 fm góð ib. á 2. hæð
ásamt stæði í bílageymslu. Áhv. 2,2 3
millj. Hagst. kjör. Stutt i alla þjónustu. "y
Þverbrekka: Góö íb. á 2. hæð i |
2ja hæða blokk. Sérinng. Parket. Suð-
ursv. Verð 3,4 millj.
Unnarbraut: 2ja herb. glæsil. ib. 5
á 1. hæð. Verð 3,6 mlllj. ^
Sörlaskjól: 2ja herb. rúmg. og 'íj;
björt íb. Laus strax. Verð 2,8 millj.
Norðurmýri: Um 57 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð. Verð 3,1 millj.
Auðbrekka. 2ja herb. ný og góð
íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Verð 3,2
millj.
Ásvallagata. Lltll 3ja herb. íb. á
1. hæð. Verð aðeins 2,5 millj.
EIGIVA
MIIIIIMIN
27711
► INCHOITSSTHÆTI 3
Svcnir Krislinsson. solustjori - Þorleifur Gudmundsvon, wlum.
Porolfur Halldorsson, logfr. - Unnsleinn Beck. hri., simi 12320
Morgunblaðið/Sverrir
Sylvia Schur, frá fyrirtækinu
Creative Food Service, í New
York, kynnir möguleika íslenska
lambakjötsins á Bandaríkja-
markaði.
menn. Lambakjöt væri, eins og fisk-
ur, einkum borðað á veitingahúsum
í Bandaríkjunum, en heildameysla
lambakjköts þar vestra er um hálft
kíló á mann á ári og er um 88%
þess framleitt innanlands.
Vinsælustu, og jafnframt dýr-
ustu hlutar lambsins eru læri,
hryggur og lundir, en það er ekki
sama hvemig kjötið er hengt upp
eða hvernig það er skorið með til-
liti til nýtingar og lagði Sylvia höf-
uðáherslu á mikilvægi þess. Mat-
reiðslumenn vildu fá kjötið skorið í
rétta bita svo unnt væri að uppfylla
óskir neytenda.
Sylvia taldi að íslenska lamba-
kjötið ætti góða möguleika á
Bandaríkjamarkaði þar sem það
væri meyrara og mildara en annað
lambakjöt. íslenska lambið væri
óvenju smátt, sem félli vel að kröf-
um neytenda, og auk þess alið við
heilnæmari skilyrði en almennt
tíðkaðist. Það gæti því einnig orðið
góð landkynning. Hún taldi að hag-
kvæmast yrði að skera kjötið í rt.' •>
bita hér heima og flytja það síðan
í iðnaðammbúðum vestur um haf,
enda væm sölumöguleikar til að
byrja með, fyrst og fremst til stofn-
ana og veitingahúsa.
Markaðsnefnd landbúnaðarins
mun í sumar kanna hagkvæmni
þess að selja lambakjöt til Banda-
ríkjanna og verða niðurstöður
þeirra útreikninga tilbúnar í sept-
ember.
Myriam Bat-Yosef og Guðmunda
Kristinsdóttir með mynd eftir þá
fyrmefndu.
t
I
BICCAID
WAT!;
Myriam Bat
-Yosef sýnir
í FÍM salnum
MYRIAM Bat-Yosef opnar mynd-
listarsýningu í dag, fimmntudag-
inn 23. júní kl. 17.00 í F.Í.M. saln-
um, Garðastræti 6. Hún málar á
pappír, silki, ýmis konar hluti og
manneskjur. Myriam Bat-Yosef
kom fyrst til íslands árið 1957
ásamt þáverandi eiginmanni
sínum, listmálaranum Erró. Hún
hélt sína fyrstu sýningu á íslandi
í nóvember 1957. Síðan þá hefur
hún komið reglulega til íslands
og er íslenskur ríkisborgari.
Bat-Yosef ólst upp í ísrael en hef-
ur dvalist í París síðan 1953 ef und-
an eru skilin 11 ár sem hún dvaldist
í Jerúsalem, milli 1969 og 1980.
Sýning Bat-Yosef nú er áttunda sýn-
ing hennar hér á landi en hún hefur
haldið yfir 50 sýningar í mörgum
löndum. Má þar nefna sýningar í
Stokkhólmi, Tókíó, New York, París,
Tel Aviv, Haifa, Jerúsalem og
Mílanó/Hún hefur unnið til margra
verðlauna, þar á meðal á bíenalnum
í Tókíó árið 1964, verðlaun fyrir
teikningu á Parísarbíenalnum 1965,
listgagnrýnendaverðlaun í París ári
seinna og fékk viðurkenningu fyrir
grafíklist 1968 á Ítalíu.
KIENZLE
TIFANDI
TÍMANNA
TÁKN
Stórglæsilegt
nýtt einbýlishús ca 200 fm. Bílskúr. Húsið er allt hið
vandaðasta utan sem innan.
Við Fannafold
4ra herb. 107 fm íb. tilb. u. trév. Sameign tilbúin. Verð
5,4 millj.
Við Kleppsveg
4ra herb. 82 fm íb. ásamt aukaherb. Æskileg skipti á
2ja herb. íb. Verð 3,7 millj.
Jafnframt vantar okkur allar gerðir eigna á skrá.
Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Tryggvagötu 4, sími 623850.
Pétur Pétursson, sölum. hs. 667581.