Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.06.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 21 Friðrik Eysteinsson „Aukið framboð af hús- næði ogVeða meiri hag- kvæmni í húsbygging- um sem skilaði sér í lægra verði væri vafa- laust betri framtíðar- lausn heldur en að örva eftirspurnina.“ að auðvelda fólki að koma sér þaki yfir höfuðið borið keim af áherslu á eftirspurnarhliðina þ.e. lánsfé á góðum kjörum í gegnum húsnæðis- málastjómarkerfið hefur verið auk- ið. Afleiðingin er alþekkt. Verð á húsnæði hefur farið upp (þar sem mikil eftirspurn er eftir húsnæði eins og t.d. í Reykjavík) og þegar til lengri tíma er litið er vafamál hvort húsbyggjendur (kaupendur) eru betur settir. Þarna sýnist manni í fljótu bragði að meiri áhersla á framboðshliðina væri æskilegri. Aukið framboð af húsnæði og/eða meiri hagkvæmni í húsbyggingum sem skilaði sér í lægra verði væri vafalaust betri framtíðarlausn held- ur en að örva eftirspurnina. Ný skipan húsnæðismálakerfísins, sem boðuð hefur verið um næstu ára- mót, þyrfti því að taka mið af því. Eins og sagði í upphafi þá getur verið töluverður munur á því að vita deili á hugtökum og að beita þeim í samræmi við þann skilning sem þau ættu að gefa. Höfundur er rekstrarhagfræðing- ur. Ingunn Jensdóttir sýnir 35 vatns- litamyndir í Hlíðarenda. Sýning í Hlíðarenda á Hvolsvelli SÝNING á verkum Ingunnar Jensdóttur, leikstjóra og frístundamálara, verður opnuð á morgun, föstudaginn 24. júní, í nýju umferðar- og þjónustumið- stöðinnni Hlíðarenda, Hvolsvelli. Sýndar verða 35 vatntslitamynd- ur unnar á þessu og síðasta ári. Framboð og eftirspurn Myllu Grillbrauð eru Ijúffeng smábrauð, sem þú grillar í fáeinar mínútur, - og grillmaturinn bragðast betur en nokkru sinni fyrr. Grillbrauð eru kjörin til að taka með í útilegu eða sumarbústað. Myllu Grillbrauð er úrvals meðlæti með hvaða grillmat sem er, - alveg grillandi góð. BRAUÐ HF. - SlMI 83277 Stefnt er að opnun Viðeyjarstofu 18. ágúst næstkomandi og er gert ráð fyrir að veitingastaðurinn verði opinn almenningi frá kl. 14 til 18, mánudag til fimmtudags í júní, júlí og ágúst en til kl. 23:30, föstudag, laugardag og sunnudag. Þá verður opið í framhaldi af messu þá daga sem messað verður í Viðeyjarkirkju. Staðarráðsmaður verður búsettur í eynni og mun hann annast gæslu Viðeyjarstofu þegar hún er lokuð. Samningurinn gerir ráð fyrir að rekstraraðili taki að sér að reka aðstöðu til veitinga- og ráðstefnu- halds í Viðeyjarstofu. A efri hæð hússins verður veislu- og ráðstefnu- aðstaða og mun staðarhaldari bóka ráðstefnur og sjá um þær. Heimilt er að loka veitingastaðnum á neðri hæð hússins þegar stærri ráðstefn- ur verða í húsinu. Þá er gert ráð fyrir að Reykjavík- ráðin voru að takmarka framboðið þ.e. koma í veg fyrir að eiturlyfin kæmust á markaðinn. Við þetta hækkaði verðið á þeim eiturlyfjum sem komust á markað, eins og gera mátti ráð fyrir. Þetta leiddi síðan til aukningar á afbrotum í auðgun- arskyni. En til lengri tíma litið hafa áhrifin á framboðið magn verið tak- mörkuð því nýir aðilar hafa komið í stað þeirra sem fallið hafa út og nýjar og ódýrari framleiðsluaðferðir hafa komið fram svona rétt eins og á öðrum mörkuðum þar sem verð ræðst af framboði og eftir- spum. Mafían er t.d. orðin til- þrifalítil en Kínvetjar hafa komið í þeirra stað. Nú eru ýmsir farnir að sjá að það muni vera vænlegra að nálgast þetta vandamál frá eftir- spumarhliðinni þ.e. með því að draga úr neyslunni að gefnu ákveðnu markaðsverði. Aðgerðir yfírvalda myndu þá taka mið af því. A Islandi hafa aðgerðir til þess eftir Friðrik Eysteinsson Þessi tvö hugtök úr hagfræðinni em sennilega hvað þekktust, og jafnframt sú hugmynd að verð vöm og þjónustu ákvarðist af samspili framboðs og eftirspurnar ef réttar aðstæður séu fyrir hendi. En eins og með flest annað þá nær skilning- ur margra ekki miklu lengra en til hugtakanna. Það var athyglisvert að fylgjast með því í Bandaríkjunum hvemig tökum átti að taka vaxandi eitur- lyfjaneyslu þar í landi. Gömlu góðu Viðeyjarstofa: Samið við Brauðbæ um veitingarekstur BORGARRÁÐ hefur gert samn- ing við Bjarna I. Árnason veit- ingamann, um veitingarekstur í Viðeyjarstofu og gildir sam- komulagið til ársloka 1990. Gert er ráð fyrir að leigan verði 8% af rekstrartekjum staðarins að frádregnum söluskatti. urborg semji við aðila, sem annast mun fastar bátsferðir til og frá Viðey. M ii,M Grillbrauð Grillamii Góð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.