Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 25

Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 25 Á miðöldum var þar stærsta kirkja sýslunnar. 1784 og mikið hallæri hungurs og sjúkdóma. Fólk og fénaður hrundi þar unnvörpum úr næringarskorti. Konungsbréf bárust þá einnig til íslands um að aflagðar skyldu margar kirkjur á íslandi. Vitar og skipsströnd Eins og ég nefndi hér framar, þá var gefin út tilskipun um að tum hinnar gömlu kirkju ætti að standa sem siglingamerki. Skip sem sigla þurftu norður fyr- ir Skagann lentu oft á grynningum sem ganga langt norður af strönd- inni. Sagan hermir að þar á ströndinni hafi oft verið mergð gamalla skips- flaka og að í rökkri og tunglsljósi hafi verið draugalegt um að litast á fjörum Skagans á síðustu öld. Nú er fátt um slíkan reka. Storm- ar, öldurót og sandur hreinsa til og grafa slíkar minjar. Hermir sagan að Skagabúum hafi fyrst verið gert að skyldu að setja upp viðvömn fyrir sæfara með vita sem nefndist „Páfagauksvit- inn“ árið 1560. Þann vita leysti lyftivitinn af hólmi 1696 og er eftirlíking af hon- um við bæinn, á Vitahæðinni. Kveikt er á honum á Jónsmessu hvert ár. Árið 1747 var byggður þarna veglegur viti, sem nefnist „Hvíti Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Brunnastaðaskóli á Vatnsleysu- strönd. vitinn" og er hlaðinn úr tígulsteini. Stendur hann ennþá í besta lagi, en hann var ekki fremri hinum eldri hvað ljósbúnað snerti. Efst á honum var jámkarfa, sem var eldstæði. Þá var loks byggður viti 1858, hinn hæsti í Danmörku. Upp í hann liggja 210 þrep og er efst úr þeim vita ágætt útsýni yfir nágrennið. Var hann búinn nýrri ljóstækni, þegar hann var byggður. Nefnist þessi viti „Grái vitinn". Vitar em tígulegar byggingar, sem gegna miklu hlutverki. Ekki var hægt að fyrirbyggja skipsströnd við Skagann, þótt viti væri byggður þar svo snemma. Þama stundaði fólk búskap og fiskveiðar. Hafnleysið gerði sjósókn erfiða. Bátamir vom dregnir upp á þurrt að loknum róðri. Þegar hvassviðri geisuðu þurfti að gæta þeirra og búa vel um þá. Þeir sæfarendur sem leið áttu fram hjá Skaganum í stormi óttuð- ust grynningarnar. Norðvestanáttin hrakti skipin nær landinu. Á liðnum öldum hafa sjómennimir á Skagan- um bjargað þúsundum mannslífa. Skipsskaðar færðu þeim líka oft björg í bú, svo að hægara varð að draga fram lífið á hinu rýra landi Skagans. Höfundur er smíðakennari. Vatnsleysuströnd: Brunnastaða- skóli seldur Vogum. Brunnastaðaskóli á Vatns- leysuströnd hefur verið seldur Hrafnhildi Þorsteinsdóttur úr Reykjavík fyrir 3,6 milljónir króna og verður skólahúsið gert að íbúðarhúsnæði. Bmnnastaðaskóli var byggður árið 1942 og er alls 207 fermetrar að stærð og var barnaskóli fyrir Vatnsleysustrandarhrepp til ársins 1979 er Stóm-Vogaskóli í Vogum var tekinn í notkun. Síðan þá hefur Bmnnastaðaskóli verið notaður fyr- ir handmennt og hýst skjalasafn hreppsins. Áuk skólahússins fylgir með í sölunni land alls 25.000 fermetrar. - E.G. ___________ Einar Farestveit&Co.hf. •O^A«TW* M. aiMAM (•.) IHN OO UIMO - Leið 4 stoppar við dymar OPIIVI LEIÐ TIL ÁVÖXTUMAR Veröbréfamarkaöur Útvegsbankans annast kaup, sölu og umboösviðskipti á hvers konar skuldabréf- um. Vegna eftirspurnar óskum viö eftir öruggum skuldabréfum í umboðssölu. Veðdeildarbréf Útvegs- bankans bera 10% raunvexti og eru frá eins til Qögurra ára. Gjalddagar eru í janúar, apríl, júlí og október ár hvert. Veðdeild- arbréfin eru örugg Qárfesting og á verði við allra hæfi. Veðdeildarbréf Útvegsbankans fást á öllum afgreiðslustöðum bankans. VERÐBRÉFAA/IARKAÐUR _______ÚTVEGSBANKANS_______ SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Þjónusta fyrir þig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.