Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 46

Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 Sælkera „Pasta með eggjum spo oetker Gæðavörur Rétt suðuaðferð tryggír gæðí Gluten Pasta. Notíð nóg vatn, ca. 1 ltr. fyrír 100 gr. Bætið 2 msk. saltí og 1 tsk. matarolíu út í og sjóðíð upp. Setj'íð pöstuna út í sjóðandi vatnið og látíð malla í 10 mín. án Ioks. Sííð vatníð frá og beríð fram strax. Bridgemót í Hollandi 18.—19. júní sl. — Tvær sveitir frá íslandi tóku þátt í mótinu, sveit Arnarflugs og sveit Braga Haukssonar. Tveimur pörum boðið til keppni í Danmörku Heildsöludreifing: Ekjuvogi 29 - 104 Reykjavík. Sími 687084. Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Spilað var í þremur riðlum í Sum- arbrids sl. fimmtudag, 40 pör. Úr- slit urðu þessi (efstu pör): A) . Svafa Asgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 265 Guðjón Jónsson — Sveinn Sigurgeirsson 259 Ester Valdimarsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 240 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 229 Bjöm Blöndal — Sigurður Lárusson 228 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 226 . B) Amína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 179 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Eiríksson 179 Bjami Pálsson — Birgir Jónsson 176 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 172 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn Þorvaldsson 168 C) Rúnar Lárusson — Valdimar Elísson 132 Bjöm Svavarsson — Marinó Kristinsson 122 Gísli Steingrímsson — Sigfús Öm Ámason 119 Gunnar Þórðarson — V altýr Pálsson 114 Dúa Ólafsdóttir — JónLárusson 109 Og eftir 13 kvöld í Sumarbrids er staða efstu spilara orðin þessi: Sveinn Sigurgeirsson 179 Anton R. Gunnarsson 165 J akob Kristinsson 152 Guðlaugur Sveinsson/ Magnús Sverrisson 135 Lárus Hermannsson 126 Gunnar Þorkelsson 113 Alls hafa 157 spilarar hlotið stig á þessum 13 spilakvöldum. Meðal- þátttaka er um 45 pör eða 90 pör vikulega. Spilað er í Sigtúni 9 (húsi Bridssambandsins) alla þriðjudaga og fimmtudaga. Húsið opnar kl. 17.30. Alþjóðlegt mót í Hollandi Tvær sveitir frá íslandi, sveit Arnarflugs skipuð þeim Magnúsi Ólafssyni, Jakobi Kristinssyni, Her- manni Lárussyni og Ólafi Lárussyni og sveit Braga Haukssonar, Sig- tryggur Sigurðsson, Ásgeir Ás- bjömsson, Hrólfur Hjaltason og Guðmundur Pétursson, tóku þátt í 2. alþjóðlegu móti Sehiphol-flug- vallar í Amsterdam um síðustu helgi. Rúmlega 50 sveitir tóku þátt í mótinu frá ýmsum löndum. Spilað- ar voru 13 umferðir eftir Monrad- fyrirkomulagi. Sveit Amarflugs spilaði þetta mót afar vel og mætti flestum efstu sveitunum undir lok mótsins. Sveitin hafnaði þó í 10,—11. sæti er upp var staðið. Sveit Braga var í Monrad „með- vindi" mestan part mótsins eftir frekar dapra byijun, en náði að komast í 6.-8. sæti undir lokin. Frammistaða íslensku sveitanna vakti verðskuldaða athygli, enda var mótið skipað öllum bestu spilur- um Hollands, auk þátttakenda frá m.a. Póllandi, sem unnu mótið. Þátttaka sveitanna staðfestir þann stíganda sem er f íslenskum brids um þessar mundir og ýtir undir frekari þátttöku héðan á sterk alþjóðleg mót í nágrenninu. Einkaumboð: llltttt íslansk?//// Ameríska Tunguháls 11. Sími 82700. Sterkasti bridsklúbbur Dana, Stúdenterforeningens Brids-Club í Kaupmannahöfn, hefur boðið Brids- sambandi íslands að senda tvö pör (úr hópi sterkust spilara okkar) til keppni ytra, í tilefni 60 ára af- mælis félagsins. Keppnin verður 180 para tvímenningsmót, með þátttöku sterkustu para Evrópu. Hún verður spiluð helgina 17.—18. september í Lyngby Storcenter, rétt norður af Kaupmannahöfn. Bridssamband íslands hefur ákveðið að auglýsa eftir þátttöku í þetta mót og verða umsóknir að hafa borist Bridssambandinu í síðasta lagi föstudaginn 15. júlí nk. Keppendur greiða sjálfir allan ferðakostnað, en uppihald verður greitt af mótshöldurum. Verðlaun eru afar há í þessu móti, t.a.m. eru 1. verðlaun kr. 25.000 danskar. Reiknað er með að 114 spil verði spiluð á þessum tveimur dögum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ. KongoROOS Framúrskarandi og frábærir! Utsölustaðin Útilrf, Glæsibæ Steinar Waage, Kringlunni Sportbær, Hraunbæ 102 Kaupstaður, Mjódd Skóverslun Kópavogs Boltamaðurinn, Laugavegi 27 Sporthúsið, Akureyri Sportbúð Óskars, Keflavík Sporthlaöan, ísafirði Hverasport, Hveragerði Axel Ó., Vestmannaeyjum Óskaland, Blönduósi Bókaverslun Þórarins, Húsavik Skób'skan, Akureyri Krummafótur, Egilsstöðum Skókompan, Ólafsvik St. 34-47

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.