Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 50

Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988 Sti örnu- riADDÍ |D DDinC M • dRIDS Umsjón: Gunniaugur Guðmundsson Hœfileikar Ljónsins í dag ætla ég að fjalla um hæfileika hins dæmigerða Ljðnsmerkis (23: júlí til 23. ágúst). Athygli er vakin á því að hér er talað um þá mögu- ieika sem merkið býr yfir, hæfileika sem eru til staðar en verður eigi að síður að hlúa að og rækta. Síjórnun Ljónið er að upplagi ráðríkt og stjómsamt merki og hefur þvi hæfileika á stjómunar- sviði. Það hefur til að bera þá vissu að það hafi rétt fyrir sér og hefur því sjálfstraust sem er nauðsynlegt í stjórnun. Auk þess ber Ljónið ágætt skynbragð á það hvaða hæfi- leika hver og einn maður hef- ur og á því auðvelt með að fá hveijum og einum starf við hæfi. Skipulagshcefileikar Það sem gerir Ljóninu einnig kleyft að stjóma eru skipu- lagshæfileikar. Þetta er ekki algiit með Ljón en mörg þeirra búa yfir ágætum skipuiags- hæfiieikum. Sviösmaöur Meðal hæfileika Ljónsins er geta til að koma fram og vera f sviðsijósinu. Ljón eru því oft ágætir skemmtikraftar, taka sig vel út við kynningar- og sýningarstörf á skemmtun- um, eða fást við störf tengd leikhúsmálum. Auk þess á Ljónið auðvelt með að auglýsa eða kynna nýja stefnu því það á auðvelt með að ná athygli. Það býr til fallega umgjörð og er stórtækt og áberandi. FjölmiÖlun Ljónið er að upplagi hresst og jákvætt í skapi, er hlýlegt og glaðlegt í viðmóti gagnvart fólki. Það getur því notið sín þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og einnig á sviði fjölmiðlunar þar sem já- kvæð og ákveðin framkoma er talin æskileg. Sköpun Ljónið getur tekið sjálfstæðar ákvarðanir og er auk þess hugmyndaríkt. Það hefur því hæfiieika á skapandi sviðum. Það táknar ekki einungis list- ræn svið, heldur getur Ljónið einnig verið skapandi í at- vinnulífi. Nýsköpun atvinnu- veganna höfðar því til Ljóna sem starfa á þeim vettvangi. Skapandi sjáifstjáning er eitt af lykilorðum fyrir Ljónið. Það þarf alltaf að ieggja eitthvað af mörkum frá sjálfu sér f þau störf sem það fæst við. Það vill breyta og bæta. Risandi merki Þó við tölum um Ljónið al- mennt megum við ekki gleyma því að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Ljón sem hefur Sporðdreka Rísandi (Rísandi er persónulegur stfll, fas og framkoma) fær kannski á sig dulara ytra yfir- bragð og vili ekki sjálfúr standa á sviði, þó skapandi hæfiieikar séu eigi að síður fyrir hendi. Ljón Rfsandi Sporðdreki vill taka á dýpri málum, sem og Plútóljón. Ljón sem aftur á móti hefiir önnur merki opnari er líklegra til að sýna hina opnu Ljónseigin- leika út á við. TungliÖ Það að vera Ljón er ekki ein- ungis það að hafa Sólina í Ljóni og vera fæddur í ágúst. Þeir sem hafa Ljón Rísandi virðast oft meiri Ljón út á við heldur en þeir sem eru ekta, ef svo má að orði komast. Tungl í Ljóni getur einnig gefið sterka Ljónseiginleika. 5EIPHOMAM HAFÐI'A R.É7TU AÐ STANDA ■ pESS/te SPfíUN<3UH &eru ghafib unoah g&tsmlla - KASTALA íSARBSKJÁLFTA ÉGUEHBADAT- HU6A HUOeTBG GET LOKAE> IOM CJNEKg MEÞ &&\rr/ G&1S&ÍLL4 K G£TUK ríuse SEA1 ae LETST HVAB SEAT ! 1If l ll MIV ó ™ 1 LHWÍhijJU/f«\\ Mr !/, > Ui u r.: GRETTIR TOMMI OG JENNI UOSKA jA,STAHFSUÐl£> 'ET? HARE>- PUGLE'GT rCDIMRI A ft i r\ rcHullMAND ::::::::::::::::::: !!!!!!!!!!!!!l!!!}!?!!!?!?!:??1 :::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::: :::: ::::: iU;SlliiI!;ljjlljfjjlljjllglIIIIIijHl?iljgllilIHIIi=i;illiIfi SMÁPÓLK TME ONE WHO WA5 RUNNIN6 AROUNP TELLIN6 EVERVEOPV THE 5KV LUA5 FALLIN6? T00K HER AWATHUH? LOCKEP HER UP,HUH? Var það? Þennan sem æddi um og Fóru með hann, ha? Lok- Frábært! sagði að himinninn væri uðu hann inni, ha? að hrynja? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Gamalkunnir kappar munu skipa landslið Bandaríkjanna á ólympíumótinu, sem fram fer í Feneyjum f október nk. Að vanda var útsláttarkeppni látin ráða og sigruðu þeir Hamman, Wolff, Meckstroth, Rodwell, Jakoby og Deutsch eftir hörku úrslitaleik við Martel, Stansby, Pender, Robinson, Boyd og Ross. Þegar upp var staðið skildu aðeins 16 IMPar sveitim- ar að, og má segja að þetta spil úr sfðustu umferð hafi ráðið úrslitum: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ Á42 ♦ Á74 ♦ Á9872 + K9 Vestur Austur ♦ G10873 ... +KD65 VG98 imil +653 ♦ G6 ♦ D1054 ♦ Á73 +G2 Suður ♦ 9 VKD102 ♦ K3 ♦ D108654 Á öðru borðinu lenti sigur- sveitin í þremur gröndum á spil NS. Ljótur samningur sem virt- ist ætla að fá réttláta niðurstöðu þegar vestur spilaði út spaðasjö- unni, flórða hæsta. Austur fékk að eiga fyrsta slaginn á spaða- drottningu og skipti síðan yfir í hjarta?! Hélt að makker væri að koma út frá stuttlit. Sagnhafi fékk því 11 slagi í staðinn fyrir 8. Sagnir voru hressilegri á hinu borðinu: Vestur Norður Austur Suður — 1 tfgull Pass 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 lyörtu Pass 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 7 lyörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Vestur lagði niður laufásinn og sá sem skýrði spilið fyrir áhorfendum f sýningarsal sagði útspiiið öryggisventil gegn hugs- anlegum litarsvikum síðar! NS voru ósammála um merk- ingu flögurra spaða sagnar norðurs. Sögnin var meint sem ásaspuming, en suður túlkaði hana svo að makker ætti fyrir- stöðu í spaða og vildi spila hjarta sem tromp. Hann taldi sig því vera að slá af með fimm hjörtum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aai Zee í Hollandi f janúar kom þess staða upp f viðureign stórmeistar anna John Van der Wiel, Hol landi, og Kiril Georgiev, Búlg aríu, sem hafði svart og átti leik Hvftur lék síðast 22. Bcl-e3? 22. - bxc3! 23. Bxb6 - Dh4 (Hótar bæði máti í öðrum með 24. — Dxh2+ og einnig biskupn- um á a4) 24. f4 - Dxf4 25. Bxc7 - Dxh2+ 26. Kfl - Dhl+ 27. Kf2 - Dh4+ 28. Kfl (Ekki 28. Kgl? - Bc5+) 28. - Bc4 29. Bb3 - Bxb3 30. Bxd6 - Bc4 31. Bxf8 - Df4+ 32. Kgl - Bxe2 og hvítur gafst upp. Eftir 33. Hxe2 - c2! 34. Heel - Kxf8 vinn- ur svartur auðveldlega á um- frampeðunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.