Morgunblaðið - 23.06.1988, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ1988
men
arrívó
ratíon:
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
EVRÓPUFRUMSÝNING
Á NÝJUSTU MYND PATRICKS SWAYZE
m
Splunkuný og mjög mögnuð mynd með toppleik-
urunum PATRICK SWAYZE (Dirty Dancing) og
BARBARA WILLIAMS í aðalhlutverkum.
CHUCKS (TIGER) WARSAW flúði að heiman cftir að
hafa sett fjölskyldu sina í rúst. 15 árum síðar ákvcður hann
að snúa aftur. En hvað gerist?
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
DAUÐADANSINN
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ILLUR GRUNUR
Sýnd kl. 6.55.
Bönnuðinnan14ára.
WARSAW
Synopsis
Chuck ' Tiger’ Warsaw (Pa-
trick Swayze) v <
hometown-" ;
absence.''
act qf
bili’/
marriai,
barrage - |j%
from his t
fricnds. Stígr/a
A'onc in her^^É»:|
(Barbara WillWWíi
former highsðPPcS
art. now a divt' .
of two. Despiti\ Jjj
iedgc of Chuc. ^(|
past. Karen allow '%
tionshíp to b'
Boosted b-
Chuck qi
and reg-
hís 1
(Bon..,
are selfconfident.
'mts to patch th-
oth his sister
Frances (Pi-
gh Frances
nciliotion.
tins bítter
'rely. Le-
return.
ríves a
young
deter-
‘ rren-
t
tces
age-
>me
AÐEILÍFU?
“You’re what?” MOLLY RLNGWALD
RANDALL BATINKOFF
M\ “FerKeeps”
It's about sticking around.
„Ástin er lævís og iipur" stendur einhvers staðar og það sannast
rækilega í þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd
með Molly Ringwald og Randall Batinkoff i aðalhlutverkum.
Leikstjóri er John Q. Avildsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór-
myndunum „Rocky" og „The Karate Kid".
Sýnd kl. 5og 11.
S.ÝNIR
SUMARSMELLDRINN í ÁR
EIIMS KONARÁST
SomeKind
DfWonderful
Framleiðandi og
handritshöfundur
myndarinnar er
JOHN HUGHES
sem allir þekkja frá
myndum cins og
„SIXTEEN
CANDLES"
„BREAKFAST
CLUB"
„PRETTY IN
PINK" „WEIRD
SCDENCE" OG „FERRIS BUELLERS DAY OFF".
EINS KONAR ÁST hefur allt sem þessar myndir buðu
upp á og MEIRA TTL.
SEM SAGT FRÁBÆR SKEMMTUN.
Aðalhlutverk: ERIC STOLTZ, MARY STUART MAST-
ERSON, CRAIG SHEFFER, LEA THOMPSON.
Sýndkl.7,9og11.
LAUGARÁSBÍÓ frunn-
sýnir dag myndina
ROKKAÐMEÐCHUCK
BERRYO.FL.
með CHUCK BERRY, LITTLE
RICHARD, BO DIDDLEY,
ROYORBISON, EVERLY
BROTHERS, JERRYLEE
LEWIS OG BRUCE
SPRINGSTEEN.
STJÖRNUBÍÓ frumsýnir
í dag myndina
CHUCKS (TIGER)
WARSAW
með PA TRICK SWA YZE OG
BARBARA WILLIAMS
X-Iöfðar til
XXfólks í öllum
starfsgreinum!
BÍÓHÖLLIN frumsýnir í
dagmyndina
HÆTTUFÖRIN með SID-
NEY POITIER, TOMBEREN-
GER, KRISTIEALLEY, CLAN-
CYBROWN.
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
SÍMI 11384 - SIMORRABRAUT 37
Frumsýnir toppmyndina
HÆTTUFÖRIN
SHOOT TO KILL)
toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. SHOOT TO
KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓRSPENNU- OG GRÍN
MYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR
SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM.
SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN.
EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG
BÍÓHÖLLINNI.
Aðalhlutverk: SIDNFY POITIER, TOM BERENGER,
KRLSTIE ALLEY, CLANCY BROWN.
Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
BANNSVÆÐIÐ
HINES (RUNNING-
SCARED) OG DAFOE
(PLATOON) ERU TOPP-
LÖGREGLUMENN SEM
KEPPAST VIÐ AÐ
HALDA FRIÐINN EN
KOMAST SVO ALDEIL-
IS I HANN KRAPPAN.
TOPPMYND FYRJR
ÞIG OG ÞÍNA
Bönnuð bömum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SJÓMVARPSFRÉTTIR VELDISÓLARINNAR
Sýnd kl. 7.30.
SýndkL 5og 10
Snæfjallaströnd:
Morgunblaðið/Jens Guðmundsson
Flóabáturinn Baldur flytur ár hvert mikið magn af áburði til bænda
• við ísafjarðardjúp.
Baldur drekkhlaðinn af áburði
Bæjum, Snæfjaliaströnd.
ÞAÐ ER hinn árvissi vorboði hér
við Djúp þá er flóabáturinn Bald-
ur kemur hingað þrautahlaðinn
af áburði. En það var hinn 11.
maí sl. að hann kom hingað í
Djúpið með 200 tonn af áburði,
og með þá síldarhleðslu vatnaði
sjórinn innyfir skammdekkið í
hvítalogninu.
Taldi skipstjórinn, hin aldna
kempa Jón Dalbú, að stundum hefði
þyngri alda þar um velt sér í þeim
áburðarferðum sumum, sem hingað
hann komið hafi en nú, þar sem
blíðuveður fékk hann alla leiðina.
En ekki dugði Djúpbændum farm-
urinn sá er Baldur fleytti, því við-
bótina varð að flytja með ríkisskip,
enda Baldur oftast áður komið með
2 ferðir af áburði hingað.
Einmunagott veðurfar hefur ver-
ið hér það sem af er vori, enda fé
allt á græn grös komið og sauð-
burði víðast alveg lokið, sem geng-
ið hefur víðast vel, en allar skepnur
í húsum borið, svo sem nú tíðkast
orðið, enda ekki viðráðanlegt á ann-
an hátt.
Áburður fyrir nokkru kominn á
öll tún og þau orðin fagurgræn og
farin að spretta, en þó er nokkuð
um kal í sumum túnum með blett-
um, enda langvarandi klakahjúpur
yfir þeim hvílt um mestan vetur
allt frá áramótum. Dalir og hlíðar
skarta hér fagurgrænu skógarlaufi
nýútsprungnu og ilmur grasanna
úr skógarhlíðunum angar um loftið
en skógarþröstur og Maríuerlur
flogin úr hreiðrum sínum með unga
sína út í víðfeðmi hamingjunnar,
en Maríuerlan á alltaf hreiður hér
í vélageymslunni, en þrösturinn í
heyvagninum, og það eru böm sem
eru fljót að stækka, þótt jarðmaðk-
inn þau aðeins hafí einan mata.
- Jens í Kaldalóni