Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 61

Morgunblaðið - 23.06.1988, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDACUR 23. JÚNÍ 1988 61 SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA HÆTTUFÖRIN (SHOOT TO KILL) 4! ^ . ( \ SIDNEY POITIER TOM BERENGER wm SHQQT TO KILL Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sum- arsins, enda frá risanum TOUCHSTONE, sem er á toppnum Bandaríkjunum um þessar mundir. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓRSPENNU OG GRlNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hér er hann kominn kappinn sjálfur EDDIE MDRPHY og lætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir í Bev- erly Hills Cop myndunum. eddie fer S vo sannar- LEGA HÉR Á KOSTUM OG RÍFUR AF SÉR BRAND- ARANA SVO NEISTAR I ALLAR ÁTTIR. * * * BOXOFFICE ★ * * HOLLYWOOD REPORTER. Aðalhlutverk: EDDIE MURP- HY, GWEN MCGEE, DAMIES WAYANS, LEON- ARD JACKSON. Leikstjóri: ROBERT TOWNSEND. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð börnum innan 16ára. ALLT LATIÐ FLAKKA EDDIE MURPHY LÖGREGLUSKOLINN 5 HALDIÐ TIL MIAMI BEACH ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMANKOMIÐ LANGVINSÆLASTA LÖG- REGLULIÐ HEIMS ( DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ í JÚNÍ i HELSTU BORGUM EVRÓPU. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞRIRMENN Sýnd kl. 5 og 7. BABYBOOM *i»». 'f&í Sýnd kl. 9 og 11. HÆTTULEG FEGURÐ Sýnd kl.5,7, 9og 11. ^/\uglýsinga- síminn er 2 24 80 mmtPmm sýnir GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Sýning í kvöld 23/6 kl. 20.30. Miðasala í síma 19560. Símsvari. LEIKSMIÐJAN ÍSLAND Sýnir í Vólsmiðjunni Hóðni ÞESSI...ÞESSI MAÐUR Sýning f kvöld 23/6 kl. 21.00. Sýning 26/6 kl. 21.00. SÍMI: 14200 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ROKKAÐ MEÐ CHUCK BERRY O.FL. itfisEric Clapton- Robert Ciay- Etta James-Julian Lennon-Keith Richards-Linda Ronstadt iMtteá. f /rfnr/tr , asteMnÉí. »AlbenSpevak-janeRose u-LisaDay ta.'.hwOlmSiaplfion i.ihuw.tKiiiiColeíaxbkxnKeiiliRicliaiilshutSteitenieBennen.ChiidBáy k.t1áyl«HacU |PG|pmwaMpaamnm| uii’ga.'a' iawMw»aww»l AUnktnalRdease Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóhgsins > CHUCKS BERRYS. Ferill CHUCKS er rakinn á skemmtilegan hátt. Meðal þeirra sem koma fram eru: LITTLE RICHARD, BO DEDDLEY, ROY ORBISON, EVERLY BROTHERS, JERRY LEE LEWIS, og BRUCE SPRINGSTEEN. Leikstjóri: TAYLOR HACRFORD. (Officer and a Gentle- man, La Bamba). Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Spielberg hefur tekist það aftur - að gera mynd fyrir alla aldurs- hópa. RAFLOST gefur stuð í tilveruna. Sjáið hvað skeður þegar gróðapungar virða venjulegt fólk einskis. * * * SV. - Mbl. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Miðaverð kr. 270. RAFLOST AFTUR TIL L.A. — Drepfyndin, ný gamanmynd meö, CHEECII MARIN, öðrum helming af CHEECH OG CHONG. Sýnd kl. 7,9 og 11. fNjKgpiiiirfaMfe Metsölubbd á hverjum degi! FRUMSÝNIR: MYRKRAHÖFÐINGINN PRINCE2F DARKNESS .ÁUVt HIMS ~ - -1ARRY FHANCö. WG\rpfnttrs {mxoFt>\RK\rss' CONAUÍ PlG\S£NCE USASlÖUYr viaoRWöNC. -tmartinquatirm.^ PHN CARPFIOIR — 7tXM HÖWARTH ostw* cmm ~> <\mr. « ay , ■^ÍÍARRYrRANCO ’ ’V. JOHS* CARTCNTES Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans t JOHNS CARPENTERS, sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. |í aðalhlutverkum: DONALD PLEASENCE, LISA BLOUNT, VICTOR WONG OG JAMESON PARKER. Leikstjóri: JOHN CARPENTER Sýnd kl. 5,7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LULU AÐEIUFU f aðalhlutverki er Hanna Schygulla og Deborah Harrl Lelkstjóri: Amos Kollek. Sýnd kl. 5,7,9og11.15.j Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTA LESTIN Spennusaga í hinni her- numdu París stríðsáranna, með CATHERINE DENEUVE og GERARD DEPARDIU. Leikstjóri: FRANCOIS TRUFFAUT. Endursýnd kl. 7 og 9.15. HETJURHIM- INGEIMSINS Aðalhl.: Dolp Lundgren. Sýnd kl. 5. SIÐASTI KEISARINN Sýnd kl. 9.10 Bönnuö innan 12 ára. HANN ER STÚLKAN MÍN Sýnd kl. 5 og 7. EIIMSKIS IVIANNS LAND HÖRKUSPENNANDI OG 1 MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og Lara Harris. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Sönglúðrar lýðveldisins Fyrstu tónleikar „Söng- lúðra lýðveldisins“ Málrnblásarakvintetfinn „Sönglúðrar lýðveldisins" heldur fyrstu tónleika sína í Áskirkju klukkan 20.30 i kvöld, fimmtu- daginn 23. júnf. Kvintettinn var óformlega stofnaður fyrir um það bil þremur árum, þegar félagamir tóku þátt í námskeiði hjá Sinfóníuhljóm- sveit æskunnar. Æfingar hafa verið óreglu- legar, en einkum hefur verið æft fyrir blás- aratónleika Tónlistarskólans í Reykjavík. Þetta em fyrstu tónleikar kvintettsins en jafnframt þeir síðustu um sinn, því tveir meðlimanna eru á fömm til náms erlendis. Á efnisskrá tónleikanna em m.a. verk eftir J.S. Bach, C. Debussy, M. Amold, G. Famaby og L. Bemstein. Kvintettinn skipa: Einar St. Jónsson og Guðmundur Hafsteinsson, sem leika á trompet, Emil Friðfinnsson á hom, Pétur Eiríksson á básúnu og Sigurður Smári Gylfason á túbu. (Úr fréttatilkynningu.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.