Morgunblaðið - 16.07.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988
ÚTYARP/SJÓNVARP
12.30 ► Hlé.
0SÞ14.15 ► Laugar-
dagsfár. Tónlistaþáttur.
Vinsælustu dansstaðir
Bretlands heimsóttir.
® 15.15 ► Rooster. Lögreglumynd I léttum dúr. Aöal- <® 16.45 ►-
persónan Rooster er smávaxinn lögreglusálfræðingur Listamanna-
en mótleikari hans sérlega hávaxinn lögregluþjónn. skálinn (The
Saman elda þeir grátt silfur en láta það þó ekki aftra South Bank
sér frá samstarfi við að leysa strembið íkveikjumál. Aðalhlutverk: Paul Williamsog Pat McCormick. Show).
<®17.15 ► íþróttirá laugardegi. Litiðyfir iþróttir helgarinnarog úrslit dagsins
kynnt. íslandsmótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr heimi ásamt Gillette
sportpakkanum. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni.
SJOIMVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
jO.
TF
22:00
J9.25 ► Barnabrek.
19.50 ► Dagskrárkynning.
20.00 ► Fréttir og veöur.
22:30
21.05 ► -
Lottó.
20.35 ► Fyr-
irmyndarfað-
ir.
23:00
23:30
24:00
21.05 ► Maður vikunnar.
21.20 ► Leikhúsmaður af lífi og sál (Yankee Doodle Dandy). Bandarísk bíómynd frá
1942. Leikstjóri: Miohael Curtiz. Aðalhlutverk: James Cagney, Joan Leslie og Walter
Huston. Óskarsverðlaunamynd sem fjallar um ævi George M. Cohan, en hann var þekkt-
ur tónlistarmaður og dansari, og eru allir söngtextar og tónlist í myndinni eftir hann sjálf-
an. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
23.25 ► Lagt á brattann. Bandarisk
bíómynd frá 1975. Leikstjóri: Clint
Eastwood. Fyrrum leyniþjónustumaður
er kallaður aftur til starfa til að leysa
mál sem hann þekkir vel til.
1.25 ► Útvarpsfróttir í dagkrárlok.
19.19 ► 19:19.
20.15 ► -
Ruglukollar
(Marblehead
Manor).
20.45 ► Hunter. Spennu-
þátturinn um leynilögreglu-
manninn Hunter og sam-
starfskonu hans Dee Dee
MacCall. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir.
<8Þ21.35 ► Loforð í myrkrinu (Promise in the Dark). Mynd um náið
samband læknis við unga stúlku sem er með krabbamein. Aðalhlut-
verk: Marsha Mason, Ned Beatty og Susan Clark. Leikstjóri: Jeromé
Hellman.
<®>23.30 ► Dómarinn.
<®>23.55 ► Á eigin reikning (Pri-
vate Resort).
<®1.15 ► Vargarnlr(Wolfen).
3.05 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar
Hreiðarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur".
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt-
ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Péturs-
son áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Tónleikar
a. Vals nr. 3 eftir Mangoré Barrios.
b. Þrjár etýður op. 25 i As-dúr, f-moll
og F-dúr eftir Fréderic Chopin. Vlado
Perlemuter leikur á pianó.
c. Ungverskur dans nr. 4 í fís-moll
eftir Johannes Brahms. Gewandhaus
hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Maz-
ur stjórnar.
d. Þáttur úr flautukonsert í D-dúr op.
283 eftir Carl Reiecke. Aurelé Nicolet
leikur á flautu með Gewandhaus
hljómsveitinni; Kurt Maxur stjórnar.
e. Intermezzo og capriccio úr „Fantas-
íum" op. 116 eftir Johannes Brahms.
f. Vals nr. 4 eftir Mangoré Barrios.
Vladimir Mikula leikur á gítar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríiö. Umsjón: Inga Ey-
dal. (Frá Akureyri.)
Litli fing’ur
Lesendum þykir ef til vill nóg
komið af aðfinnslum hér í
dálki um málleti sumra ljósvíkinga.
En muna menn eftir sögunni af
hollenska stráknum er kom eitt
kveldið að flóðgarði þar sem sjór
sitraði inn um glufu? Strákur var á
báðum áttum um hvort hann ætti
að hlaupa heim í næsta þorp sem
var í nokkurri fjarlægð eða doka
við og reyna að hefta vatnsrennslið.
Drengur brá loks á það ráð að
stinga fingri í glufuna. Beið hann
svo mannaferða alla nóttina en það
var ekki fyrr en í morgunljómanum
að menn urðu drengsiflS varir og
leystu hann úr prísundinni. Voru
menn á einu máli um að þama
hefði drengur bjargað stóru land-
svæði.
Uppgjöj?
Varðstaðan um íslenska tungu
er sennilega ekki alveg sambærileg
við varðstöðuna við hollensku flóð-
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar,
hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá útvarpsins um helg-
ina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu með Hafsteini
Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. mið-
vikudag kl. 15.03.)
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Magnús Einarsson
og Þorgeir Ólafsson
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Maðkur i mysunni" eftir
Andrés Indriðason. Leikstjóri: Þórhall-
ur sigurðsson. Leikendur: Þóra Frið-
riksdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og
Baldvin Halldórsson. (Einnig útvarpað
nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30.)
17.20 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns-
son.
a. „Saman" - konserttínó fyrir píanó
og tvöfaldan blásarakvintett. Höfundur
leikur á píanó með blásurum úr Sin-
fóníuhljómsveit (slands; Páll Pálsson
stjórnar.
b. „Evridís" fyrir Manuelu og hljóm-
sveit. Manuela Wiesler leikur á flautu
með Sinfóníuhljómsveit danska út-
varpsins, Gunnar Stearn stjórnar.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina".
Bryndis Víglundsdóttir þýddi, samdi
og les (12). Tilkynningar.
garðana. Á voru kalda landi fínnast
jafnvel einstaklingar er telja slíka
varðstöðu óþarfa og eru sumir
þeirrar skoðunar að okkur beri að
varpa íslensku krónunni fyrir róða
og taka upp erlendan gjaldmiðil?
En hvemig snerta hugmyndimar
um nýjan gjaldmiðil umræðuna um
nauðvörn íslenskrar tungu? Að
mati undirritaðs snerta þessar hug-
myndir fyrrgreinda varnarbaráttu
með þeim hætti að ef við tengjumst
hinum alþjóðlega viðskiptaheimi of
nánum böndum þá hlýtur enskan
að sækja á sem viðskiptamál, ann-
ars teljumst við ekki gjaldgengir?
Hvað varðar ljósvakamiðlana þá
gætir þar í æ ríkara mæli ásóknar
enskunnar sem viðskiptamáls. Hér
í dálki hefur áður verið minnst á
þann ósið Gunnlaugs Helgasonar á
Stjömunni að leika óþýdda kvik-
myndatexta í spumingaleik. í fyrra-
dag lék Gunnlaugur Helgason enn
þennan ljóta leik og hló svo í þokka-
bót að einhverjum brandara er
leyndist í hinum enska texta án
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar. (Einnig útvarpaö á mánu-
dagsmorgun kl. 10.30.)
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurte.kin frá
morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.45 Af drekaslóöum. Úr Austfirðinga-
fjóröungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms-
dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Egilsstöð-
um.) (Einnig útvarpað á föstudag kl.
15.03.)
21.30 islenskir söngvarar. Kvennaradd-
ir syngja „Missa munuscula" og Ólöf
Kolbrún Harðardóttir syngur sönglög
við Ijóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör;
bæði verkin eru eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Woodhouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Frænkur eru frændum verstar" úr
safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wo-
odhouse. Sigurður Ragnarsson þýddi.
23.25 Danslög
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars-
son kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
þess að hafa fyrir því að þýða
brandarann. Hvílík málleti? En
sumir ljósvíkingar virðast telja sig
hafna yfír reglur um íslenskun
enskra texta og einkum vex þessum
mönnum ásmegin þegar viðskipti
fara fram. Þannig vildi til að í fyrr-
greindum spurningaleik var verð-
launaveiting, það er að segja óbein
auglýsing frá flugskóla er bauð upp
á frían flugtíma ef menn giskuðu
á nafn þess leikara er bunaði út
úr sér brandaranum á ensku. Flug-
hrædd frú vann flugtímann!
19:19 líka?
Ósköp er þessi sífelfda sölu-
mennska einkastöðvanna annars
breytandi. Þessi sölumennska ligg-
ur í augum uppi í spurningaleikjun-
um en stundum eru hinar óbeinu
auglýsingar ansi lúmskar. Þannig
var í fyrrakveld í 19:19 sýndur
kynningarpistill frá framleiðanda
krókódílamyndar sem nú er sýnd í
RÁS2
FM 90,1
2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veöri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00
og 10.00.
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla-
dóttur.
. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór
Halldórsson
Fréttir kl. 16.
15.00 Laugardagspósturinn. Um-
sjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Út á lifiö. Rósa Guðný Þóris-
dóttir ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00.
2.00 Vökulögin, tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Felix Bergsson á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og
Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00.
ónefndu kvikmyndahúsi. í þessum
kynningarpistli var rætt við aðal-
leikarann sem lofaði myndina í há-
stert. Síðan gat fréttamaður þess
að einn félaginn á fréttastofu
Stöðvar 2 myndi skreppa á bíó og
segja enn frekar frá myndinni. Þessi
óvenju ítarlega umfjöllun um
krókódílamyndina hefði ekki vakið
athygli undirritaðs nema fyrir þá
sök að myndin var auglýst í tvígang
í auglýsingatíma 19:19 og þar voru
sömu myndbútar og í kynningar-
pistlinum. En hvað kemur þessi
krókódílamyndkynning við varnar-
baráttu íslenskrar tungu? Að mati
undirritaðs er málletin einn angi
þeirrar úrættunar hugarfarsins er
fylgir gegndarlausri sölumennsku
því eins og áður sagði þá er enskan
mál hins alþjóðlega landamæra-
Iausa markaðar og á því tungumáli
eru hinir fjölþættu kynningarpistlar
risafyrirtækjanna er sækja nú á
landann.
Ólafur M.
Jóhannesson
16.00 islenski listinn. Pétur Steinn leik-
ur 40 vinsælustu lögin. Fréttir kl.
16.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.15 Haraldur Gislason.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón-
list.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Barnatími. E.
9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur
Guöjónsson. E.
10.00 Tónlist frá ýmsum löndum.
Tékknesk tónlist. Umsjón: Jón Helgi
Þórarinsson. E.
11.00 Fréttapottur. E.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón:
Jens Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um rómönsku Ameríku.
16.30 Opið.
17.00 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðs-
fylking Alþýðubandalagsins.
18.00 Opið. Þáttur sem er laus til um-
sóknar.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Sibyljan. Blandaður þáttur.
23.30 Rótardraugar.
23.13 Næturvakt.
Dagskrárlok óákveöin.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 16.
16.00 „Milli fjögur og sjö." Bjarni Hauk-
ur Þórsson.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Næturvaktin.
03.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur).
16.00 Tónlistarþáttur.
22.00 Eftirfylgd.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels-
son með morguntónlist.
14.00 Líflegur laugardagur. Haukur
Guðjónsson.
17.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar.
Andri Þórarinsson og Axel Axelsson.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Sigriöur Sigursveinsdóttir.
24.04 Næturvaktin.
04.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
FM 96,6
17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður-
lands. FM 96,5.