Morgunblaðið - 16.07.1988, Síða 20

Morgunblaðið - 16.07.1988, Síða 20
YDDA F5.25/SIA 20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 SKORAÐU KÖRFU FYRIR ÍSLAND! Höldum landinu hreinu! Það var ekki tilviljun að við völdum full- komnar dósir, með áföstum upptakara, fyrir Egils drykkina; þær hafa í för með sér mun minni umhverfismengun. Nú er komið þér. Sýndu hæfni þína; hentu tómu Egils dósinni þinni í ruslakörfuna og skoraðu körfu fyrir ísland. - áskorun um bætta umgengni! HF.ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Týról-alparós — Rhododendronhirsutum Týról-alparós Rhododendron hirsutum — og skrá um Blóm vikunnar frá áramótum Hinar stórvöxnu kynblön- duðu alparósir, sem ýmsir hafa verið að glíma við að rækta hér á landi, hafa reynst sumum erfiður ljár í þúfu og oftlega lognast út af með harmkvælum —jafnvel þrátt fyrir margskon- ar dekur og ómældar tilfæring- ar við að skýla þeim á ýmsa vegu. Týról-alparósin er ekkert dek- urbarn. Þetta er villitegund úr austanverðum Aplafjöllum (Týról) þar sem hún vex allt upp í 2600 m hæð og er eina alparósategund- in sem getur vaxið í kalkbornum jarðvegi, þ.e.a.s. henni þarf ekki að velja sérstakan súran jarðveg eins og öðrum systrum hennar. Henni má næstum stinga niður hvar sem er þar sem ekki er of þurrt. Vetrarskýli þarf hún ekk- ert. Þetta er lítill runni — oft rækt- aður í steinbeðum — 30—40 sm. á hæð, en getur orðið töluvert meiri um sig. Blöðin eru dökk- græn og gljáandi, en Ijósgræn á neðra borði, með hærðar blað- rendur. Blómin eru ljósrauð. Til er einnig afbrigði með hvítum blómum. Blómstrar í júlí. Vissulega er Týról-aplarósin ekki eins skrautleg og mikilfeng- Tölus.: Fyrirsögn: 81 Áramótarabb 82 Drekadré 83 Geislablaðka 84 (83) Stofuaskur 85 (84) Stofuhortensía 86 Lárviðarrós 87 Moldarblöndun o.fl. I 88 Moldarblöndun II 89 Sáning sumarblóma 90 Sumarmálarabb 91 (90) Kryddjurtir I 92 (91) Kryddjurtir II 93 (92) Roðamaur eða Mítlar 94 (93) Snæstjörnur 95 Fjallablaðka I 96 Pjallablaðka II 97 Smærur 98 Um rósir I 99 Um rósir II 100 Um rósir III 101 Skrá frá áramótum Týról-alparós leg og hinar stórvöxnu systur hennar og blendingar þeirra, en hún hefur meðfæddan þokka eða „karakter", sem gerir hana að aufúsugesti í hveijum garði, gesti sem tekur lífinu með ró og sem ekki þarf mikið fyrir að hafa. Olafur B. Guðmundsson Enn hafa orðið nokkur mistök á tölusetningu á „Blómi vikunnar“ sem að ósk lesenda verður nú leið- rétt með því að birta skrá yfir greinamar á yfirstandandi ári. í fremri dálkinum er rétta tölusetn- ingin en sú ranga aftan við í sviga: Höfundur: Birt: Sigr.Hjartar 13.2. Óli ValurHansson 20.2. Óli Valur Hansson 27.2. Óli Valur Hansson 5.3. Óli ValurHansson 12.3. Lára H. Jóhannesd. 19.3. Hafsteinn Hafliðason 26.3, Hafsteinn Hafliðason 9.4. Sigr. Hjártar 16.4. Sigr. Hjartar 23.4. Einar I. Sigurgeirsson 30.4. Kristín Gestsdóttir 7.5. Bjarni E. Guðleifsson 14.5. Kristinn Guðsteinsson 21.5. Ól. B. Guðmundsson 29.5. Ól. B. Guðmundsson 4.6. Ól. B. Guðmundsson 11.6. Kristján Jóhannesson 25.6. Kristján Jóhannesson 9.7. Kristján Jóhannesson 9.7. Umsj. m. ÁB. Ól. B. Guðmundsson 16.7. Umsj.m. Utvegsmannafélag Suðurnesja: Aðferð við sljórmm á út- flutningi ísf isks mótmælt STJÓRN Útvegsmannafélag Suðurnesja hefur samþykkt mótmæli vegna takmörkunar á útflutningi á ísuðum þorski og ýsu næstu mánuði. I samþykkt félagsins segir að í þeirri leið, sem ákveðin hafi verið, felist mismunun, sem menn sætti sig ekki við. Hins vegar sé félagið sammála nauðsyn þess að koma verði í veg fyrir verðfall á erlendum fiskmörkuðum, en það megi gera með öðrum hætti án ákveðið hafi verið. Samþykkt félagsins hefur verið send utanríkisráðherra og afrit til sjávarútvegsráðherra og fjölmiðla. Samþykktin fer hér á eftir ásamt meðfylgjandi greinargerð: „Vegna fréttatilkynningar frá utanríkisráðuneytinu dags. 1 júlí 1988 um takmörkun á útflutningi á ísuðum þorski og ýsu í júlí til september, samþykkti stjórn Út- vegsmannafélags Suðurnesja sam- hljóða eftirfarandi: Stjórn Útvegsmannafélags Suð- urnesja mótmælir harðlega þeirri mismunun milli einstakra skipa, sem felst í þeirri aðferð sem boðuð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.