Morgunblaðið - 16.07.1988, Side 46

Morgunblaðið - 16.07.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 ( laugaidagsk\dd göUND Hljómsveitin Sjöund frá Vestmannaeyjum hefur vakiö feikna athygli aö undanförnu fyrir galsafenginn og gleðiríkan tónlistarflutning. Þá hefur þaö þótt skondin tilbreyting í gúrkutíöinni aö þar leika lundar á öll hljóðfæri. — Láttu sjá þig! Suona lagað skeður ekki daglega. Mióav.3Ðkr. DANSINN DUNAR SVOUMMUNAR í kvöld rokkar týnda kynslóðin og allirdansa og dansa ogdansa Dansarar úr stórsýningunni Allt vitlaust sýna rokkið svo um munar. Borðapantanir í símum 681585 Ljúffengir smáréttir - Snyrtilegur klæðnaður H0LLYW00D - SPENNANDISTAÐUR SIGGA BEINTEINS og hljómsveit hennar SIXTÍS ásamt KYNSLÓÐINNI sjá til þess að fólk sitji ekki aðgerðarlaust. NÆSTA HELGI í HOLLYWOOD: STEVE MARRIOTT söngvari hljómsveitanna Small Faces og Humple Pie. # 1965 % X Frá árlegu hestaþingi á Murneyri. Morgunbiaðið/SigurðurSigmundsson Suðurland: Pólókeppni á Murneyri ^ Syðra-Langholti. ARLEGT hestaþing hestamannafélaganna Sleipnis og Smára verður haldið í Murn- eyri nú um helgina. Mótið hefst á laugardagsmorgun með keppni í gæðinga- og unglingakeppnum. Meðal atriða á kvöldvöku á laugardagskvöld er keppni í enska knattleiknum póló en Sleipnisfélagar skoruðu á Smára- menn og tóku þeir að sjálfsögðu áskoruninni. Fyrri sprettir í skeiði fara fram fyrir hádegi á sunnudag en mikil þátttaka er í mótinu. Böm úr reiðskólanum í Vestra-Geldingaholti munu sína listir sínar eftir hádegi en þá fara einnig fram úrslitakeppn- ir. Mikill fjöldi fólks kemur jafnan ríðandi á Murneyrarmót- in víðsvegar að en reiðleiðir þangað em einkar góðar. — Sig. Sigm. Krókurinn Nýbýlavegi 26, Kópavogi, sími 46080. Oplð alla daga vikunnar frá kl. 11.30-14.30 og 18.00-24.30. Helgar: Föstudaga og laugar- dagaopiðtil kl. 03.00. k A Rúllugjaldkr.500. - Snyrtllegur klœðnaður. Opið löstud. laugard. kl. 22-03. | TlFHBMUM74^ÍMI68622o[ GOMLU DANSARNIR íkvöldfrákl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þor- steins og Grétari. Dansstuðið er í ÁRTÚNI. v'ruMDi) VEITIIVGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. FELAGSLEGAN ÞROSKATIL AÐ FJARFESTA (SKAMMTÍMA- óð helgi með góóóðu fólki! 1 Gestirkvöldsinseru: STATUS QUO Broadway 700 kr. aðgangseyrir - skilríkin > O' 30 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.