Morgunblaðið - 16.07.1988, Page 48

Morgunblaðið - 16.07.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Marshall Seymour var „uppi" og ætlaði á toppinn. Það var þvi óheppilegt er hann neyddist tU að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kUó og vera 11 ára. Það er jafnvel cnn hallæris- legra að vega 40 kUó, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly HiUs Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskcmmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með MarUce, BUly Idol og Starship. Í FULLKOMNASTA [XllDOtBYSTÆl A<gLAMPI Sýndkl.3,5,7,9og11. TIGERWARSAW Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DAUÐADANSINN Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI 22140 SÝNIR KRÓKÓDÍLA DUNDEEII HANN ER KOMINN AFTUR ÆVINTÝRAMAÐUR- inn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo EFTIRMINNILEGA AÐ FÓTUM SÉR f FYRRIMYND- INNI. Nú Á HANN I HÖGGI VI£> MISKUNNAR- LAUSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIE) MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNL mynd fyrir ALLA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: * ★ ★ DAILY NEWS. ★ * * THE SUN. - ★ ★ ★ MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John ComeU. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartfmal AKAI HLJÓMTÆKI nesco LHUGRI/GGUR HF Laugavegi 10, sfmi 27788 Námskeið í tíbetskum búddisma „Kenni fólki bætt viðhoif til lífsins“ -segir dr. Alex Berzin heimspekingur v UM þessar mundir stendur yfir nám- skeið í tíbetskum búddisma í húsa- kynnum Guðspekiféiagsins í Reykjavík. Fyrirlesari er dr. Alex Berzin og stjórnar hann einnig hug- ieiðslu. Dr. Berzin lauk doktorsprófi í heimspeki frá Harvard árið 1972 og hefur upp frá því búið í Dharam- sala á Indlandi. Þar hefur hann starf- að sem þýðandi og túlkur Dalai Lama, þýtt mörg helstu rit tíbetsks búd- disma á ensku og haldið í námskeið í þessum efnum viða um heim. A þessu ári mun hann halda námskeið í 25 löndum og er ísland eitt þeirra. „Námskeiðið felst aðallega í því að kenna fólki betra viðhorf gagnvart sjálfu áer, öðrum og lífinu almennt," segir dr. Berzin. „Ég er ekki trúboði og tel að -ílestir geti tileinkað sér búddíska lífsspeki án þess að taka búddatrú. Með hugleiðslu og breyttum viðhorfum getur fólk betur glímt við þann vanda er fylg- ir þunglyndi, sjálfsvorkunn og litlu sjálf- strausti, svo eitthvað sé nefnt. Þetta er fyrst og fremst aðferð til að takast á við vandamálin eitt í einu og leysa þau í eitt skipti fyrir öll. Mörg vandamál spretta af því að manninum tekst ekki að gera greinarmun á veruleika og draumsýn og tekst því ekki að takast á við hversdagsleika hins daglega lífs. Með einbeitingu og breyttum hugsunarhætti má þróa með sér skýra hugsun og kær- ieiksríkt hjarta. Boðskapurinn er í aðal- atriðum sá að reyna alltaf að hjálpa öðrum og sé það ekki hægt að gæta þess að minnsta kosti að gera öðrum ekki mein.“ Hefðin lifir enn Að sögn dr. Alex Berzin er búddismi að mörgu leyti misskilinn sem trúar- Morgunblaðið/BAR Dr. Alex Berzin, heimspekingur. brögð. Það er aðallega vegna þess að þeir menn sem fyrstir sneru búddískum ritum á vestræn tungumál þýddu hugtök ónákvæmt og gættu þess ekki að rétt hugsun héldist í textum. „í þýðingum mínum hef ég reynt að koma í veg fyr- ir allan misskilning með því að skýra hugsunina að baki textunum og tel mig geta það eftir tæplega tveggja áratuga dvöl með Tíbetum." Hvers vegna ákvað Bandaríkjamaður- inn Berzin að leggja stund á búddísk fræði? „Ég fékk snemma áhuga á þess- um hlutum," svaraði hann. „í háskóla hóf ég fyrst nám í efnafræði en fann mig ekki í henni. Það var boðið upp á námskeið í austurlenskum tungumálum í skólanum og áhugi minn var vakinn. Það sem er hvað mest heillandi við tíbetskan búddisma er að enn í dag er hægt að komast í snertingu við þessa aldagömlu hefð þar sem hún lifir góðu lífí meðal Tíbeta. Textaskýringar byggja ekki á getspeki því að fólk þekkir text- ana.“ Kúgun Kínveija Dr. Berzin hefur sem fyrr segir starf- að fyrir Dalai Lama í nítján ár. Hann var beðinn um að segja frá Dalai Lama og tíbetsku þjóðinni. „Dalai Lama er jafnt andlegur sem veraldlegur leiðtogi Tíbeta. Hann er kominn á sextugsaldur og hefur verið í útlegð á Indlandi frá 1959, en það ár gerðu Tíbetar uppreisn gegn yfirráðum Kínveija sem brotin var á bak aftur. Sex milljónir Tíbeta búa í Kína, en um 100 þúsund eru í útlegð á Indlandi. Dalai Lama hefur reynt að sjá til þess að tíbetsk menningarverðmæti glatist ekki og sett á fót stofnanir sem varðveita eiga menningu og lífshætti Tíbeta. Í tæplega fjóra áratugi hafa Kínveijar beitt öllum brögðum til þess að knésetja tíbetsku þjóðina. Þeir hafa eyðilagt tíbetsk musteri, þröngvað nýju landbúnaðarskipulagi upp á landsmenn, auk þess sem kínversk stjómvöld hafa séð til þes að margar milljónir Kínverja hafa flust til Tíbet og eru nú forréttinda- stétt þar í landi," segir dr. Berzin. „Dalai Lama hefur boðið kínverskum stjómvöldum að setjast að samninga- borði og ræða framtíð Tíbet, nú síðast á Evrópuþinginu í júní s.l. Hann hefur hvatt til þess að Kínveijar láti af ný- lendustefnu sinni gagnvart Tíbet og að landsmenn fái sjálfsstjóm í innanríkis- málum og trúfrelsi. Hálf milljón kínver- skra hersveita eru enn í Tíbet, en landið færir kínverskum stjómvöldum miklar gjaldeyristekjur vegna mikils ferða- mannastraums. Að mínu áliti bera kínversk stjómvöld alls ekki hag Tíbeta fyrir brjósti." ■ Í4I4I4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir súpergrízunyndiiia: BEETLEJUICE An uproarious yhost comedy. There hasn’t been anylhing like it since ‘GHOSTBUSTERS.’’’ - Ko m Thomjv LDS ANCI1LS TIMES Michacl Kcaton is BEETIEJUICE Thc Namc In Laughtcr FromThc Hcrcaítcr Pii'(írfiíijVpa^6mp»v^iHN uTini Hnrtuinim Brrllrjuhr' \lrr lUWivtö .kmfs ('rttlnTinr4 HlorH \Vii84U ll\ilrr atml Mi(ttirtKritíu«»<fI>rAyiirr u«t>ir!i\iKium llfimii sl<<\ l<> Mriuirl MrUnwtl\ litffýHilvn jíþui|4?. Ia UI)u\HlaiiilU.imiiSk;Linii juiiiitiml ln MHtiH 11» 1 > li t. larrýUibtiaaad laHmti IbHittfxtoMinnii-il ln Tim Hnrhn BEETLEJU1CE er komin til íslands sem cr annað landið í röðinni til að frumsýna þessa súpcrgrínmynd. Myndin var í fjórar vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum en það hefur cngin mynd leikið það eftir henni á þessu ári. Beetlejuice mynd scm þú munt f íla í botn! Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice: brjAlæðisleg gamanmynd. önnur eins HEFUR EKKI VERID SÝND SÍÐAN GHOSTBUSTER VAR OG HÉT. Aðalhlutv.: Michael Keaton, Alece Baldwin, Geena Davis, Jeffery Jones. — Leikstj.: Tim Burton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Verð kr. 290.- HÆTTUF0RIN ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. VELDISÓLARINNAR BANNSVÆÐIÐ Sýnd kl. 9og 11. AKAI HLJÓMTÆKI nesco LRUGRI/GGUR KF Laugavegi 10, sími 27788 ORION VIDEOTÖKUVÉLAR LRUGRI/6GUR HF Laugavegi 10, simi 277 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.