Morgunblaðið - 27.07.1988, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988
*
1
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tækifæri
Til sölu er lítil heildverslun í matvöruinnflutn-
ingi. Hentugt fyrir hjón er vildu skapa sér
sjálfstæða atvinnu. Mjög sanngjarnt verð.
Ahugasamir skili inn nafni og símanúmeri á
auglýsingadeild Mbl. merktu: „TÆ - 88“.
Söluturn til sölu
Einn af betri söluturnum borgarinnar til sölu.
Fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja,
5 eða 10 ára. Verð 4,5 millj.
Upplýsingar í dag og næstu daga í síma
675305 eða 22178 eftir kl. 17.
tifboð - útboð
Skólaakstur
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í
skólaakstur skólaaárið 1988-1989.
Tilboð skulu berast á bæjarskrifstofuna,
Strandgötu 6, eigi síðar en 9. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi.
Bæjarritarinn í Hafnarfirði.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
ÚtÍVÍSt, GfOlinnp 1
Miðvikudagur 27. júlí
Þórsmörk kl. 8. Tilvalið að dvelja
í Útivistarskálunum Básum til
fimmtudags, föstudags, sunnu-
dags, mánudags eða lengur.
Ódýr sumardvöl fyrir alla fjöl-
skylduna.
Kl. 20. Kvöldferð f Engey. Geng-
ið um eyjuna sem er mjög for-
vitnileg. Brottför frá kornhlöð-
unni í Sundahöfn.
Fimmtudagur 28. júlf
Þórsmörk kl. 8. Ferð til sumar-
dvalar eins og miðvikudagsferðin.
Lengið sumarfríið í Mörkinni
fram yfir verslunarmannahelgina.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
1927 60 ára 1987
/fgx FERÐAFÉLAG
LSgy ÍSLANDS
MlÉgr ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Ferðir Ferðafélagsins um
verslunarmannahelgi
29. júií -1. égúst:
1) Þórsmörk - Fimmvörðuhóls.
Gist i Skagfjörðsskála/Langadal.
Gengið yfir Fimmvörðuháls frá
Þórsmörk. Rúta nær i hópinn að
Skógum. Gönguferðin yfir Fimm-
vöröuháls tekur 7-8 klst.
2) Landmannalaugar - Sveins-
tindur.
Gist i sæluhúsi Feröafélagsins i
Landmannalaugum. Einn dagur
fer í gönguferö á Sveinstind (1090
m). Annar dagur er notaður til
gönguferða i nágrenni Lauga.
3) Strandir - Ingólfsfjörður.
Gist i svefnpokaplássi i Bjarnar-
firði. Ekið noröur eins langt og
vegurinn nær.
4) Skaftafell - Kjós.
Gist i tjöldum í Skaftafelli. Geng-
ið um þjóðgarðinn og einnig inn
í Kjós.
5) Nýidalur - Vonarskarð.
Gist í sæluhúsi Ferðafólagsins
við Nýjadal. Gengið i Vonarskarð
(7-8 klst.) annan daginn, en hinn
daginn verða skoðunarferðir um
nágrenhi Nýjadals.
6) Núpsstaðarskógur.
Gist i tjöldum. Gönguferöir um
Sulutinda, aö Tvílitahyl og víðar
eftir því sem timinn leyfir.
7) Þórsmörk.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
I þessari ferð verður tímanum
varið til gönguferða um Þórs-
merkursvæðið.
Dagsferðir um verslunar-
mannahelgi:
Sunnudag 31. júlí:
Kl. 13.00 - Gönguferö i Innsta-
dal. Ekið aö Kolviðarhóli og
gengið þaðan. Verð kr. 600.
Mánudagur 1. ágúst:
Kl. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð.
Sumarleyfi hjá Feröafélaginu i
Þórsmörk er ódýrt. Það er nota-
legt að gista í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Kl. 13 - Armannsfell - Þingvellir.
Þægileg gönguleiö á Ármanns-
fell. Verð kr. 1.000.
Brottför í dagsferöirnar er frá
Umferðarmiðstööinni, austan-
megin. Farmiðar við bil. í lengri
feröirnar er farmiðasala á skrif-
stofu FÍ., Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
if ÚtÍVÍSt, Grofmm 1
Símar: 14606/23732
Ferðir um verslunar-
mannahelgina 29. júlí -
1. ágúst.
1. Eldgjá - Langisjór - Sveins-
tindur - Lakagígar. Brottför kl.
20. Frábærgistiaðstaða íTungu-
seli, Skaftártungu. Ekið aö
Langasjó og gengið á Sveins-
tind. Ekið aö Lakagigum og
þessi mesta gígaröö jarðar
skoöuð. Á heimleið farið í Hjör-
leifshöföa og Dyrhólaey. Óvenju
fjölbreytt ferð.
2. Núpsstaðarskógar. Brottför
kl. 20. Tjaldaö viö skógana.
Gönguferöir m.a. að Tvílitahyl
og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni
við tjaldstæðiö byggt af Útivist-
arfélögum. Svæði sambærilegt
við okkar þekktustu ferða-
mannastaöi.
3. Þórsmörk. Brottför kl. 20.
Góö gisting í Útivistarskálunum
Básum. Gönguferðir. Heimkoma
sunnudag eða mánudag. Hag-
stætt verð.
2ja daga ferð 31. júlf f Þórs-
mörk. Ennfremur dagsferðir
sunnudag og verslunarmanna-
frídaginn í Þórsmörk kl. 8.
4. Homstrandir - Hornvfk. 28.
júli-2. ágúst. Sumarleyfisferö.
Brottförfrá ísafirði 29.7. kl. 14.
5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit -
Þjórsárfossar. Ný spennandi
ferð. Tjöld.
Útivistarferðir eru viö allra hæfi.
Upplýsingar og farm. á skrif-
stofu Grófinni 1, símar 14606
og 23732. Sjáumstl
Útivist.
Dagskrá Samhjálpar yffr versl-
unarmannahelgina fyrir þá sem
ekki komast í ferðalag:
Fimmtudagur 28. júlf: Almenn
samkoma kl. 20.30. Mikill söng-
ur. Samhjálparkórinn tekur lag-
ið. Vitnisburöir. Allir velkomnir.
Laugardagur 30. júlf: Opið hús
frá kl. 14-17. Litið inn og rabbiö
um daginn og veginn. Heitt kaffi
á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir
syngur einsöng. Kl. 15.30tökum
við lagið saman og syngjum
kóra. Allir velkomnir.
Sunnudagur 31. júlf: Samhjálp-
arsamkoma kl. 16. Mikill ogfjöl-
breyttur söngur. Gunnbjörg Óla-
dóttir syngur einsöng. Vitnis-
burðir. Ræðumaður er Oli
Ágústsson.
Allir velkomnlr f Þrfbúðlr,
Hverfisgötu 42.
Samhjálp.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur bibliulestur i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Bertil
Olingdahl.
Samkomur um næstu helgl
falla niður vegna sumarmóts f
Kirkjulækjarkoti, Fljótshlfð.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudagur 27. júlí:
Kl. 20 Bláfjöll - kvöldferð
Farið upp fjallið (702 m) með
stólalyftu. Verð kr. 800. Brottför
frá Umferöarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Farmiðar við bíl. Fritt
fyrir börn i fylgd fullorðinna.
Feröafélag íslands.
15-50% afslátturaf
öllumvöruni
Margt gott fyrirlítið
..♦nA' •
Ódýr heimkeyrsla
Opið er:
Mán.-fim. kl. 09.30-18.00
Föstud. kl. 09.30-19.00
SKEMMUVEGI4A, KÓPAVOGI
Símar 76522 og 76532