Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 * 1 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tækifæri Til sölu er lítil heildverslun í matvöruinnflutn- ingi. Hentugt fyrir hjón er vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu. Mjög sanngjarnt verð. Ahugasamir skili inn nafni og símanúmeri á auglýsingadeild Mbl. merktu: „TÆ - 88“. Söluturn til sölu Einn af betri söluturnum borgarinnar til sölu. Fæst fyrir fasteignatryggð skuldabréf til 3ja, 5 eða 10 ára. Verð 4,5 millj. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 675305 eða 22178 eftir kl. 17. tifboð - útboð Skólaakstur Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skólaakstur skólaaárið 1988-1989. Tilboð skulu berast á bæjarskrifstofuna, Strandgötu 6, eigi síðar en 9. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir skólafulltrúi. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ÚtÍVÍSt, GfOlinnp 1 Miðvikudagur 27. júlí Þórsmörk kl. 8. Tilvalið að dvelja í Útivistarskálunum Básum til fimmtudags, föstudags, sunnu- dags, mánudags eða lengur. Ódýr sumardvöl fyrir alla fjöl- skylduna. Kl. 20. Kvöldferð f Engey. Geng- ið um eyjuna sem er mjög for- vitnileg. Brottför frá kornhlöð- unni í Sundahöfn. Fimmtudagur 28. júlf Þórsmörk kl. 8. Ferð til sumar- dvalar eins og miðvikudagsferðin. Lengið sumarfríið í Mörkinni fram yfir verslunarmannahelgina. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 /fgx FERÐAFÉLAG LSgy ÍSLANDS MlÉgr ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir Ferðafélagsins um verslunarmannahelgi 29. júií -1. égúst: 1) Þórsmörk - Fimmvörðuhóls. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Gengið yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk. Rúta nær i hópinn að Skógum. Gönguferðin yfir Fimm- vöröuháls tekur 7-8 klst. 2) Landmannalaugar - Sveins- tindur. Gist i sæluhúsi Feröafélagsins i Landmannalaugum. Einn dagur fer í gönguferö á Sveinstind (1090 m). Annar dagur er notaður til gönguferða i nágrenni Lauga. 3) Strandir - Ingólfsfjörður. Gist i svefnpokaplássi i Bjarnar- firði. Ekið noröur eins langt og vegurinn nær. 4) Skaftafell - Kjós. Gist i tjöldum í Skaftafelli. Geng- ið um þjóðgarðinn og einnig inn í Kjós. 5) Nýidalur - Vonarskarð. Gist í sæluhúsi Ferðafólagsins við Nýjadal. Gengið i Vonarskarð (7-8 klst.) annan daginn, en hinn daginn verða skoðunarferðir um nágrenhi Nýjadals. 6) Núpsstaðarskógur. Gist i tjöldum. Gönguferöir um Sulutinda, aö Tvílitahyl og víðar eftir því sem timinn leyfir. 7) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. I þessari ferð verður tímanum varið til gönguferða um Þórs- merkursvæðið. Dagsferðir um verslunar- mannahelgi: Sunnudag 31. júlí: Kl. 13.00 - Gönguferö i Innsta- dal. Ekið aö Kolviðarhóli og gengið þaðan. Verð kr. 600. Mánudagur 1. ágúst: Kl. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð. Sumarleyfi hjá Feröafélaginu i Þórsmörk er ódýrt. Það er nota- legt að gista í Skagfjörðs- skála/Langadal. Kl. 13 - Armannsfell - Þingvellir. Þægileg gönguleiö á Ármanns- fell. Verð kr. 1.000. Brottför í dagsferöirnar er frá Umferðarmiðstööinni, austan- megin. Farmiðar við bil. í lengri feröirnar er farmiðasala á skrif- stofu FÍ., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. if ÚtÍVÍSt, Grofmm 1 Símar: 14606/23732 Ferðir um verslunar- mannahelgina 29. júlí - 1. ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Sveins- tindur - Lakagígar. Brottför kl. 20. Frábærgistiaðstaða íTungu- seli, Skaftártungu. Ekið aö Langasjó og gengið á Sveins- tind. Ekið aö Lakagigum og þessi mesta gígaröö jarðar skoöuð. Á heimleið farið í Hjör- leifshöföa og Dyrhólaey. Óvenju fjölbreytt ferð. 2. Núpsstaðarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldaö viö skógana. Gönguferöir m.a. að Tvílitahyl og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni við tjaldstæðiö byggt af Útivist- arfélögum. Svæði sambærilegt við okkar þekktustu ferða- mannastaöi. 3. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Góö gisting í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir. Heimkoma sunnudag eða mánudag. Hag- stætt verð. 2ja daga ferð 31. júlf f Þórs- mörk. Ennfremur dagsferðir sunnudag og verslunarmanna- frídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Homstrandir - Hornvfk. 28. júli-2. ágúst. Sumarleyfisferö. Brottförfrá ísafirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Ný spennandi ferð. Tjöld. Útivistarferðir eru viö allra hæfi. Upplýsingar og farm. á skrif- stofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. Dagskrá Samhjálpar yffr versl- unarmannahelgina fyrir þá sem ekki komast í ferðalag: Fimmtudagur 28. júlf: Almenn samkoma kl. 20.30. Mikill söng- ur. Samhjálparkórinn tekur lag- ið. Vitnisburöir. Allir velkomnir. Laugardagur 30. júlf: Opið hús frá kl. 14-17. Litið inn og rabbiö um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30tökum við lagið saman og syngjum kóra. Allir velkomnir. Sunnudagur 31. júlf: Samhjálp- arsamkoma kl. 16. Mikill ogfjöl- breyttur söngur. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Vitnis- burðir. Ræðumaður er Oli Ágústsson. Allir velkomnlr f Þrfbúðlr, Hverfisgötu 42. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Bertil Olingdahl. Samkomur um næstu helgl falla niður vegna sumarmóts f Kirkjulækjarkoti, Fljótshlfð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 27. júlí: Kl. 20 Bláfjöll - kvöldferð Farið upp fjallið (702 m) með stólalyftu. Verð kr. 800. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Feröafélag íslands. 15-50% afslátturaf öllumvöruni Margt gott fyrirlítið ..♦nA' • Ódýr heimkeyrsla Opið er: Mán.-fim. kl. 09.30-18.00 Föstud. kl. 09.30-19.00 SKEMMUVEGI4A, KÓPAVOGI Símar 76522 og 76532
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.