Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 49
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988 49 Stallone í banastuði í toppmyndinni: RAMBOIII STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO III. STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MTND TIL ÞESSA. VIB ERUM HON- UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU. RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDouald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðislcg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. LA. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LÖGREGLUSKÓUNN5 HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞRÍRMENNOGBARN Sýnd kl.5,7,9og 11. Svnd kl. 5,7,9 og 11. Sýndkl. 11. ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK SlMI: (91) 29711 Hlaupare'knlngur 251200 Búnaðarbanklnn Hellu LAUGARÁSBÍÓ < STÓRPÓTUR ER KOMINN ÚT Á MYND- BÁNDIOG FÁANLEGUR Á ÖLLUM BETRI MYNDBÁNDALEIGUM LANDSINS. ÓSKARSVERÐLAUN ÁRIÐ 1987 FYRIR BESTU FÖRÐUN LAUGARÁSBÍÓ Yegafram- kvæmdir á Snæfellsnesi Hlíðarholti í Staðarsveit. VINNA við undirbúning að lögn slitlags á þjóðveginn hér í Staðar- sveit stendur nú yfir. Þetta er um 15 kílómetra langur kafli fá Stað- ará að Urriðaá vestan Vatnsholts. Verktakafyrirtækið Hagvirki ann- ast alla þætti þessa verks og áætlað er að þvi ljúki í næsta mánuði. Þá eru verktakar héðan úr sveit- inni, þeir Sigurður Vigfússon á Bjam- arfossi, Ejólfur Gunnarsson í Hraun- höfn og Bjarni Vigfússon á Kálfárvöll- um, að vinna að lagningu nýs vegar við Straumfjarðará frá vegamótum að hreppamörkum Miklaholtshrepps og Staðarsveitar neðan Lágafells. Óljóst er hvort slitlag verður lagt á þennan vegarkafla í haust því til þess þarf að breyta farvegi Straumfjarðar- ár við nýju brúna en það er ann- mörkum háð á meðan veiðitími í ánni stendur yfir. Báðir vegarkaflarnir eru stór áfangi til bættra samgangna hér á sunnanverðu Snæfellsnesi. ÞB Morgunblaðið/Theodór Ný kjötvinnsla og- verslun í Borefamesi Borvamosi. J Borgaraesi. NÝVERIÐ tók til starfa ný kjöt- vinnsla og verslun í Borgarnesi. Á myndinni er eigandinn, Ingigerður Jónsdóttir kjötiðnaðarmaður, fýrir utan verslunina, sem er til húsa á Brákar- braut í Borgarnesi. Sagði Ingigerður að reksturinn hefði gengið mjög vel það sem af væri. Mikið væri um að ferðafólk kæmi úr sumarbústöðunum í Borgarfirði og keypti sér tilbúið kjöt á grillið. - TKÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.