Morgunblaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988
49
Stallone í banastuði í toppmyndinni:
RAMBOIII
STALLONE
Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í
cins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO III.
STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM
AÐ RAMBO m VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MTND TIL ÞESSA. VIB ERUM HON-
UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VIÐ
METAÐSÓKN VÍÐSVEGAR UM EVRÓPU.
RAMBÓ m - TOPPMYNDIN f ÁR!
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna,
Marc De Jonge, Kurtwood Smith.
Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDouald.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
BEETLEJUICE
Brjálæðislcg gamanmynd.
Önnur eins hefur ekki verið
sýnd síða Ghostbuster var og
hét. KT. LA. Times.
Aðalhl. . Michael Keaton,
Alece Baldwin.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LÖGREGLUSKÓUNN5
HÆTTUFÖRIN
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÞRÍRMENNOGBARN
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Svnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýndkl. 11.
ÁTAK í LANDGRÆÐSLU
LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK
SlMI: (91) 29711
Hlaupare'knlngur 251200
Búnaðarbanklnn Hellu
LAUGARÁSBÍÓ <
STÓRPÓTUR ER KOMINN ÚT Á MYND-
BÁNDIOG FÁANLEGUR Á ÖLLUM BETRI
MYNDBÁNDALEIGUM LANDSINS.
ÓSKARSVERÐLAUN ÁRIÐ 1987
FYRIR BESTU FÖRÐUN
LAUGARÁSBÍÓ
Yegafram-
kvæmdir á
Snæfellsnesi
Hlíðarholti í Staðarsveit.
VINNA við undirbúning að lögn
slitlags á þjóðveginn hér í Staðar-
sveit stendur nú yfir. Þetta er um
15 kílómetra langur kafli fá Stað-
ará að Urriðaá vestan Vatnsholts.
Verktakafyrirtækið Hagvirki ann-
ast alla þætti þessa verks og áætlað
er að þvi ljúki í næsta mánuði.
Þá eru verktakar héðan úr sveit-
inni, þeir Sigurður Vigfússon á Bjam-
arfossi, Ejólfur Gunnarsson í Hraun-
höfn og Bjarni Vigfússon á Kálfárvöll-
um, að vinna að lagningu nýs vegar
við Straumfjarðará frá vegamótum
að hreppamörkum Miklaholtshrepps
og Staðarsveitar neðan Lágafells.
Óljóst er hvort slitlag verður lagt á
þennan vegarkafla í haust því til þess
þarf að breyta farvegi Straumfjarðar-
ár við nýju brúna en það er ann-
mörkum háð á meðan veiðitími í ánni
stendur yfir.
Báðir vegarkaflarnir eru stór
áfangi til bættra samgangna hér á
sunnanverðu Snæfellsnesi.
ÞB
Morgunblaðið/Theodór
Ný kjötvinnsla og-
verslun í Borefamesi
Borvamosi. J
Borgaraesi.
NÝVERIÐ tók til starfa ný kjöt-
vinnsla og verslun í Borgarnesi.
Á myndinni er eigandinn, Ingigerður
Jónsdóttir kjötiðnaðarmaður, fýrir utan
verslunina, sem er til húsa á Brákar-
braut í Borgarnesi. Sagði Ingigerður
að reksturinn hefði gengið mjög vel
það sem af væri. Mikið væri um að
ferðafólk kæmi úr sumarbústöðunum
í Borgarfirði og keypti sér tilbúið kjöt
á grillið.
- TKÞ