Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Heiða. Teiknimynd 19.25 ► (þrótta- syrpa. C3Þ16.25 ► Fráskilin (SeparateTables). Mynd þessi byggir á leikriti í tveimursjálfstaeðum þáttumsemvarfrumsýnt árið 1954 ÍBretlandiog sló öll aðsóknarmet. Baksviðiö er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti í Bournemouth í Englandi árið 1954. Leikstjórinn, John Schlesinger, á myndir að baki eins og Sunday Bloody Sunday, Marathon Man og Mid- night Cowboy en hin síöastnefnda færði honum Óskarsverðlaun. <SM8.20 ► Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furöuverur. CHt>18.45 ► Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröð um frægt fólk. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► fþróttasyrpa. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.35 ► Fóstur- 21.15 ► Matlock. Banda- 22.05 ► Viðtal við Weizsack- landsins Freyja. rískur myndaflokkur um lög- er. Arthúr Björgvin Bollason Þessi þáttur fjallar um fræðing í Atlanta. Aðalhlut- ræðir við Richard von Weiz- íslenskar konur f verk: Andy Griffith. Þýðandi: sacker. fortíð, nútið og Kristmann Eiðsson. 22.20 ► Úrnorðri. Einstakling- framtíð. urog umhverfi. 23.00 ► Utvarpsfróttir ídagskrárlok. b o, STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Svaraðu 21.10 ► Morðgáta. Jessica 4BÞ22.00 ► Paradísargata (Paradise Alley). Carboni bræðurnir 4BÞ23.45 ► Viðskipta- strax. Spurningaleik- Fletcher er vinamörg og allt- þrir búa í New York og hafa lítið annaö fyrir stafni en að komast heimurinn (Wall Street ur. Starfsfólkvél- af velkomin á heimili vina undan kláru strákunum í næsta húsi og eltast við stelpur. Sylvest- Journal). smiðjunnar Héðins sinna þrátt fyrir að búast er Stallone fer með aðalhlutverkið en hann samdi einnig 4BÞ24.10 ► Hildarleik- kemuríheimsókní megi við dauðsfalli í kjölfar handritiðog leikstýrði. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kevi Con- ur. Stríðsmynd. sjónvarpssal. heimsóknar hennar. way og Anne Archer. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Salómon svarti" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson les (13). Llmsjón. Gunn- vör Braga. 920 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stetánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Alfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. 14.00 Fréttir! Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Evdal. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Fjórði þáttur: Paraguay. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. Síðustu tvær greinar hafa verið eins konar skyndiuppgjör við fjölmiðlabyltinguna er stýrir hvunndagspenna undirritaðs. Kveikja greinanna: Milli eyja og lands 1 og 2 var ekki síst ítarlegt viðtal við Markús Öm Antonsson útvarpsstjóra erbirtist í DV laugar- daginn 23. júlí síðastliðinn. En þar lýsir Markús Öm fjölmiðlabylting- únni eins og hún birtist yfirstjóm- endum Ríkisútvarpsins. Markús Öm kom víða við í viðtalinu og er spjall hans efni í margar greinar því fáir menn hafa jafn mikla yfir- sýn yfir ljósvakamiðlana og út- varpsstjóri. Þá fannst undirrituðum greinargerð Markúsar Amar einkar skilmerkileg og sanngjöm en þar sem fjöldi dagskráratriða bíða um- fjöllunar verður aðeins vikið hér að umsögn útvarpsstjóra um Fræðstu- varpið en sú umsögn hlýtur að vekja ýmsar áleitnar spurningar. Þáttur Sigrúnar Stefánsdóttur fjölmiðlafræðings er býsna fyrir- 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Vikið að íslensku kvik- myndunum- „Punktur, punktur, komma strik” og „Jón Oddur og Jón Bjarni" og bókunum sem þær eru byggðar á. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Tsjaikovski og Beethoven. a. Tilbrigöi op. 33 fyrir selló og hljóm- sveit, „Rococco-tilbrigðin" eftir Pjots Tsjaikovskí. Mstislav Rostropovitsj leikur með Filharmoníusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjórnar. b. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Lud- wig van Beethoven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. ,18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Þorlákur Helgason. Tónlist' Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 18.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatiminn: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.)- 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins — Listahátíð i Reykjavík 1988. Tónleikar Guarneri-kvartettins i Gamla bíói 19. júni sl. Á efnisskránni voru strengjakvartettar eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Leos Janacek og Ludwig van Beethoven. Kynn- ir: Þórarinn Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóöaþýö- ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjötti þáttur: „Meðan sprengjurnar falla". Um- sjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. ferðarmikill í umsögn Markúsar Arnar um Fræðsluvarpið: Ég var búinn að endurráða Sigrúnu til starfa á fréttastofunni um síðustu áramót. Henni snerist hugur. Þá kom til tals að hún tæki að s_ér forystu fræðslusjónvarpsins. Ég vann að því að Sigrún fengi það starf. Hún fór til Bandaríkjanna til að fullnuma sig í fjölmiðlafræði og ljúka við doktorsritgerð á styrk frá Ríkisútvarpinu, sem framkvæmda- stjóm Ríkisútvarpsins veitti henni sérstaklega samkvæmt minni til- lögu vegna áhuga okkar á fræðslu- sjónvarpsmálum. Stöldrum aðeins við þessi orð útvarpsstjóra sem undirritaður sér ekki ástæðu til að rengja. Af þeim virðist ljóst að yfirmenn Ríkisút- varpsins hafa lagt mikla áherslu á að hrinda hér úr vör öflugu Fræðsluvarpi er gæti jafnað mjög aðstöðumun til náms í voru dreif- býla landi. Var það greinilega ætlun stjómar Ríkisútvarpsins að Sigrún 23.00 Tónlist á síðkvöldi eftir Sergei Rakh- maninoff. a. Allegro con fuoco úr Sinfóníu nr. 1 í d-moll op. 13. Filadelfíuhljómsveitin leik- ur; Eugene Ormandy stjórnar. b. „Bjöllurnar." Concertgebouw-kórinn og -hljómsveitin flytja ásamf einsöngvur- unum Natalíu Troitskaya sópran, Ryszard Karczykowski tenór og Tom Krause bari- ton: Vladimir Ashkenazy stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp' á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögín. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og.4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag- fjörð. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Endurtekinn frá mánu- degi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum Stefánsdóttir tæki að sér það vandasama hlutverk að byggja upp og hrinda úr vör Fræðslusjónvarp- inu. En eftirleikurinn varð því mið- ur ekki jafn glæsilegur og upphafið þótt allt of snemmt sé að spá fyrir um afdrif Fræðsluvarpsins. Blaða- maður spyr Markús Öm: Nú segir Sigrún að það hafi verið að þínu undirlagi sem hún kynnti sér fræðslusjónvarp en ekki af því að hún hyggðist gera það að ævistarfi sínu. Einnig að hún hefði hugsað sig um tvisvar áður en hún lagði út á þá braut ef hún hefði vitað að það yrði notað gegn henni við stöðuveitingu fréttastjórastarfsins. Starf sitt við fræðslusjónvarpið telur hún aðeins vera til bráðabirgða. Viss- ir þú að hún liti á starfið sem stökkpall í fréttastjóraembætti þjá Sjónvarpinu? Eg veit ekki hvemig hún hugsar það. Er það líklegt að fólk leggi í tveggja ára nám í fjarkennslu og riti doktorsrit- SPREIMGJUR FALLA ■■■1 Undanfarin fimmtu- 00 30 dagskvöld á Rás 1 hefur Hjörtur Páls- son fjallað_ um ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirssonar í þátta- röð sem nefnist Ljóð frá ýmsum löndum. í kvöld er sjötti þáttur- inn í röðinni og dregur hann nafn af ljóðabók Magnúsar „Meðan sprengjumar falla“ sem út kom árið 1944. Flestar þær þýðingar sem Iesnar verða í kvöld tengjast baráttunni fyrir friði og frelsi. Lesari með Hirti er Alda Arnardóttir. • kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00. Haraldur Gíslason og Morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson [ dag — í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Quðmundsson. gerð sem byggir sérstaklega á því máli til að vera í þrjá mánuði for- stöðumaður á einhvetju tilrauna- tímabili í fræðslusjónvarpi? Já, er það líklegt lesendur góðir að Sigrún Stefánsdóttir þessi vin- sæli og vandaði fréttamaður hefði söðlað um og horfíð til háskólanáms á doktorsstigi á sviði fjarkennslu ef það nám og síðar forstöðu- mennska við Fræðsluvarpið hafí aðeins verið hugsað sem stökkpallur í fréttastjóraembættið? Ljósvaka- rýnirinn hefír lengi brotið heilann um þá ákvörðun dr. Sigrúnar Stef- ánsdóttur að sækja um fréttastjóra- starfíð hjá Ríkissjónvarpinu því rýn- irinn hélt líkt og útvarpsstjóri að dr. Sigrún hygðist nýta sína harð- sóttu menntun til að treysta Fræðslusjónvarpið í sessi. Nema dr. Sigrún Stefánsdóttir hafí misst trú á að Fræðsluvarpið eigi sér bjarta framtíð í landi steinsteypunnar og marmarans? Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður færð og uppl. auk frétta og viötala. Frétt- ir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. E. 9.30 Alþýðubandalagiö. E. 10.00 Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars Grimssonar. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Samtökumjafnrétti m. landshluta. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og vettlingar. Tónlistarþ. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins. 21.30 Erindi. Bresk kröfuskrárhreyfing á 19. öld. _ 22.00 Islendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 Bibliulestur. Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni. Tónlistarmaöur vikunnar. 17.00 Kjartan Pálmason. Tónlist. Tími tæki- færanna er kl. 17.30 til kl. 17.45. (19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist í rólegri kantinum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 13.00 Á útimarkaði. Bein útsending frá útimarkaði á Thórsplani. Gestir og gang- aridi teknir tali og óskalög vegfarenda leikin. 18.00 Halló, Hafnarfjörður. Fréttir. úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Vandi Fræðsluvarpsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.