Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 ffclk í fréttum COSPER FRAKKLAND Vetrartískan kynnt w IParís er nú þegar byijað að kynna vetrartísk- una og tískuhönnuðir berjast um að vera sem frumlegastir eins og vant er. A meðfylgjandi myndum getur að líta fatnað sem tískuhönnuðurinn vinsæli, Pierre Cardin, hefur hannað fyrir veturinn 1988-89. Líklega verður svona klæðnaður ekki algeng sjón á íslandi þrátt fyrir að landinn fylgist ein- staklega vel með öllum tískusveiflum. GÆÐAMYNDBÖND ENN ER ÁSTÆÐA TIL AÐ GLEÐJAST YFIR ÞEIM FRÁBÆRU MYNDBÖNDUM, SEM ÚT KOMA Á ÍSLANDI. THE SQUEEZE: MICHAEL KEATON er frábær í BEETLE JUICE ogJOHNNY DANGEROUSLY, en í THE SQUEEZE er frá- bær ekki nógu sterkt orð. THE SQUEEZE er ein staklega vel heppuð mynd, sem sameinar spennu og gaman eins og best verður á kosið. Fyrirsætan íklæðist vetrarkápu úr flóneli utan yfir svört föt og hefur svartan hatt við. Reuter Kvöldkjóll, hannaður úr blómamyns- truðu efni og pilsfaldarnir eru þrædd- ir með gjörð. stsÍMr 1 VfviDI Í-UR iVIDEO VIDCO a urvals myndbandaleigum Vestur-þýskir vörulyftarar G/odusf" ■BflR LAGMULA 5. S. 681555 Eldri borgarar á Seyðisfirði áður en lagt var upp í sumarferðina til Borgarfjarðar eystri. wmmwm. OH GOD: Við stóðumst ekki mátið að gefa út þessa yndislega skemmtilegu mynd. Þó húnJiafi fengist ótextuð hjá nokkrum mynd- bandaleigum, fæst hún þannig ekki lengur. Það er því vel þess virði að sjá hana aftur með texta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.