Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 ___________brids________________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Eins og undanfarin ár er júlí toppurinn í sumarbrids hvað þátt- töku varðar og lítil von að komast . að ef mætt er síðar en um sjöleyt- ið, en húsið opnar kl. 5. Sl. þriðjudag spiluðu 53 pör í 4 riðlum. Efstu pör: A-riðill Ragnar Bjömsson — Skarphéðinn Lýðsson 267 Sveinn Sigurgeirsson — Jón Stefánsson 265 Alfreð Kristjánsson - Eyjólfur Magnússon 253 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jónatansóttir 237 Oliver Kristófersson Vigfús Sigurðsson B-riðill Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Arnórsson 195 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjörnsson 180 Guðni Hallgrímsson — Hallgrímur Hallgrímsson 180 Karen Vilhjálmsdóttir — Þorvaldur Óskarsson 170 Laufey Ingólfsdóttir — Björg Pétursdóttir 169 C-riðiil Lilja Guðnadóttir — Elín Jónsdóttir 130 Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 126 Bjöm Theódórsson — Jónas Elíasson 125 Anton R. Gunnarsson - Hjálmar S. Pálsson 124 D-riðill Hertha Þorsteinsdóttir — Ámi Hálfdánarson 187 Björn Svavarsson — Markús Torfason 182 Ámi Loftsson — Sveinn Eiríksson 176 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjarnason 176 Erlendur Jónsson — Oddur Jakobsson 174 Og Sveinn eykur forystuna í bronsstigakeppninni. Staðan eftir 24 spilakvöld: Sveinn Sigurgeirsson 302 Anton R. Gunnarsson 270 Guðlaugur Sveinsson 221 Magnús Sverrisson 221 Lárus Hermannsson 184 Sveinn Eiríksson 182 Jakob Kristinsson 179 Hjálmar S. Pálsson 160 Jón Stefánsson 156 Sanitas-bikarkeppnin Nú er lokið öllum leikjum í 2. umfl. Sanitas-bikarkeppninnar. í síðastliðinni viku var stórleikur STÓRKOSTLEG NÝJUNG fyrir eigendur örbylgjuofna rt í töfrapottinum geturðu steikt læri, svínakjöt og kjúkling og fengið fallega brúningaráferð á kjötið. Tvær stærðir. Passa íflesta ofna. Kynningarverð kr. 1.530,- og 1.960,-. íslenskar leiðbeiningar fylgja. Sendum í póstkröfu. umferðarinnar milli sveita Flugleiða og Samvinnuferða/landsýnar. Eftir æsispennandi viðureign og óút- kljáða áfrýjun í spili sem skipti sköpum, féll dómur Dómnefndar BÍ sveit Flugleiða í vil og sveitin komst áfram á 1 „impa“. Á laugardag áttust við sveitir Pólaris Rvk. og Björns Friðriksson- ar Blönduósi. Pólaris vann léttilega 129-40. Á Akureyri spiluðu 2 heimasveit- ir. Sveit Kristjáns Guðjónssonar vann þar sveit Gylfa Pálssonar 95-55. Og loks viðureign Gríms Thorar- ensen Kópavogi og Jóns Hauksson- ar Vestmannaeyjum. Eftir jafnan leik bar Grímur hærri hlut, sigraði 90t81. Á Siglufirði lagði bræðrasveit Ásgríms Sigurbjörnssonar Kópa- vogsbúa undir forystu Burkna Dó- maldssonar með 37 „impa“ mun. 3. umferð Flugleiðir Rvk. — Stefán Pálsson (Páll V.) Rvk. Grímur Thorarensen Kóp. — Kristján Guðjónsson Ákureyri. Ingi St. Gunnlaugsson Rvk. — Ragnar Haraldsson Grundarf. Sigmundur Stefánsson Rvk. — Modern Icelandic Rvk. Magnús Sverrissön Rvk. — Pólaris, Rvk. Hellusteypan Akureyri — Ásgrímur Sigurbjörnsson Sigluf. Bragi Hauksson Rvk. — Delta Rvk. Einum leik í 3. umferð er þegar lokið; Sveit Sigurðar Siguijónsson- ar Rvk. mætti sveit Eðvarðs Hall- grímssonar, Skagaströnd og sigraði stórt 152—69. Sigursveitina skipa auk fyrirliða Júlíus Snorrason, An- ton R. Gunnarsson, ísak Öm Sig- urðsson og Bjöm Halldórsson. Leikjum í 3. umf. skal lokið fyrir 14. ágúst. N orræn j afnr éttis- ráðstefna í Osló Einar Farestveit&Co.hf. BORQARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OC 622900 - NÆO BÍLASTÆOI Frá keppni í sumarbrids sl. þriðjudag. Morgunblaðið/Amór OPINBER ráðstefna um jafnrétt- ismál verður haldin á vegum Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar dagana 3.-5. ágúst næstkomandi, og taka 150 manns þátt í henni. í tengslum við ráðstefnuna verður haldin Norræn kvennaráðstefna, Nor- disk Forum, sem öllum er opin, og verður hún haldin dagana 31. júlí til 7. ágúst. Á jafnréttisráðstefnunni verður meðal annars fjallað um hlut kvenna í þróun efnahagsmála, og samræm- ingu fjölskyldulífs og atvinnulífs. Jafnréttisráðstefnunni lýkur með umræðum þeirra ráðherra á Norður- löndum sem fara með jafnréttismál, um fyrirhugaða norræna samstarfs- áætlun um jafnréttismál. Umræðum þessum stjórnar Eiður Guðnason al- þingismaður, en hann er formaður laganefndar Norðurlandaráðs. Auk Eiðs Guðnasonar sækja ráðstefnu þessa af hálfu Alþingis þær Guðrún Helgadóttir alþingismaður, fulltrúi efnahagsmálanefndar Norðurlanda- ráðs, Salome Þorkelsdóttir alþingis- maður, Kristín Einarsdóttir alþingis- maður, Elin Líndal varaþingmaður og Kristín Karlsdóttir. N0RSKA J0TUN MÁLNINGIN VARÐ FYRIR VALINU í JOTUN 41JOTAPLASTa m mULTICDLCP. T IWIVE/WM-O* I írr— , MSC: A S 197 -1/301 JOTAPLAST 03 er mött málning meö gljástig 3%. Hún er ætluð sem grunnur á stein og spónaplötur. JOTAPLAST 03 hentar vel þar sem mött áferö er æskileg. Fjölbreytt litaúrval. I JOTUN J0TAPL AST ‘ • JOTUN JOTAPLAST 07 er vatnsþynnt málning meö gljástig 7%. Hún hentar mjög vel á öll herbergi hússins. JOTAPLAST 07 er einnig utanhússmálning. 1300 litamöguleikar. JOTAPLAST'20 er vatnsþynnt málning meö gljástig 20%. Hún hentar vel innanhúss á veggi sem mikið mæöir á t.d. eldhús, gang og baðherbergi. Hún er einnig mjög góö yfir hraunmálningu. 1300 litamöguleikar. Glamur 200 er framúrskarandi utanhússmálning með ótrúlega endingu. Hún er terpentínuþynnt olíumálning sem þekur mun betur en hefðbundin málning. Glamur 200 ver steininn án þess að hindra útgufun. Fjölbreytt litaúrval. SUMIR SEGJA AÐ HÚSASMIÐJAN HAFI VALIÐ RÉTT ÖSilrfSlA HUSA _______ SMIOJAN SÚÐARVOGI 3-5 • SÍMI 6877 00 lÍlUMUR20CI:;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.