Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendilsstarf Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir sendli sem fyrst. Verður að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK - 2934“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara sem gerður er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-8200 eða 94-8272 eftir kl. 19.00. Vélavörður óskast á mb. Eyvind Vopna NS70, sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Afgreiðslustörf Óskum eftir hressu og kurteisu fólki, eldra en 20 ára, til afgreiðslustarfa í verslun vorri Starmýri 2. Upplýsingar í síma 30420. Verslunin Starmýri Sölufólk Óskum að ráða sölufólk til starfa nú þegar. Um er að ræða kvöld- eða dagsölu. Spenn- andi vara. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar veittar í síma 15118. Mosfellsbær Staða fulltrúa útibússtjóra Verzlunarbankans í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. og skal senda umsóknir til Eiríks H. Sigurðssonar, útibússtjóra, Mosfellsbæ, sem gefur allar nánari upplýsingar. ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Röntgendeild Aðstoðarfólk vantar í fullt starf á röntgen- deild nú þegar. Dagvinna, einstaka bakvaktir. Upplýsingar veitir deildarstjóri röntgendeild- ar í síma 19600/330. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Deildarþroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa vantar til starfa á stofnanir Styrktarfélags vangefinna strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar eru veittar hjá stofnunum félags- ins eða á skrifstofunni, Háteigsvegi 6, sími 15941. Hárgreiðsla Nema, svein og hárgreiðslumeistara vantar á hárgreiðslustofu sem fyrst. Upplýsingar í síma 651315 eftir kl. 19.00. Vélstjóra vantar á Ólaf GK-33 sem fer á togveiðar eftir versl- unarmannahelgi. Upplýsingar í símum 92-68415 og 92-68566. Fiskanes hf., Grindavík. Hótel og veitingahús Framreiðslumeistari óskar eftir góðri vinnu í iðninni eða hótelstjórn hvar sem er á landinu. Hefur góða reynslu sem veitinga- stjóri og yfirþjónn. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 14539“. Pípulagningamenn Óskum að ráða menn vana pípulögnum í verkefni á Nesjavöllum. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Vökvaiagnir, Selfossi, sími 98-21681. Staða læknis við Sjúkrastöð SÁÁ að Vogi er laus til um- sóknar. Nánari uppl. veitir yfirlæknir í síma 685973. Atvinnurekendur Maður um fimmtugt óskar eftir vinnu. Vélfræðingur að mennt. Hefur mikla reynslu í sölu sjávarafurða og hliðstæðum rekstri. Fyllsta reglusemi og stundvísi. Æskilegt að vinnustaður sé á landsbyggðinni. Skilyrði frítt fæði og húsnæði (einhleypur). Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn, síma og heimilisfang á auglýsingadeild Mbl., merkt: „A - 13125“. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Skrifstofustjóri - aðalbókari Óskum að ráða skrifstofustjóra og aðalbók- ara. Verksvið: Yfirumsjón með fjárreiðum og bókhaldi félagsins. Reynsla í bókhalds- eða fjármálastjórn nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til Guðsteins Einarssonar, Kaupfélagi Húnvetninga, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 95-4200 og 95-4031. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Kaupfélag Húnvetninga, . 540 Blönduósi. Garðabær Blaðbera vantar í Hrísmóa. Einnig til afleysinga í Lundi. Upplýsingar í síma 656146. Vélavörður Vélavörð vantar á mb. Fróða SH15 frá Ólafsvík sem er á trollveiðum. Upplýsingar í síma 93-61157. Húsvörður óskast Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða húsvörð á Nesjavelli í Grafningi. Uppl. veitir Jón Óskarsson í síma 82400. Eldri maður óskast Við leitum að laghentum manni sem getur séð um útleigu og viðgerðir á teppahreinsi- vélum og létt lagerstörf. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 13.00-15.00. (Skafti/Stella). Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, Reykjavík. Óskum að ráða 1. Starfsmann við litgreiningu á Dainippon scanner. 2. Umbrotsmann. 3. Hæðarprentara. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 ■ Pósthólf 415 202 Kópavogur • Sími 4 27 00 Do , op Utvegsbanki Islands hf óskar að ráða útibússtjóra til starfa í útibúi bankans í Keflavík. Umsóknir, er greini aldur, feril og fyrri störf, berist Guðmundi Eiríkssyni, forstöðumanni rekstrarsviðs bankans, fyrir 15. ágúst nk. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsugæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veita Úlf- ar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma 94-1221 og Eyvindur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, í síma 94-1110. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988, og skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkra- húss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.