Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 ■\4oiwiau REYKJAVÍK Veitingasalurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000 Brúinyfir Farið lögnð í Morgnnblaðinu fyrir skömmu var sagt frá því að ann- ar stöpullinn undir göngubrúnni yfir ána Farið væri hruninn. Var brúin byggð fyrir nokkrum árum. Stendur hún á bakka Hagavatns, sunnan undir Lang- jökli, þar sem áin fellur úr vatn- inu. Þegar fréttin barst út var brugð- ið skjótt við. Valdimar Valdimars- son dró að efni og hannaði nýjan stöpul sem var síðan smíðaður og settur undir brúna 23. júlí sl. Var það verk unnið af sjálfboðaliðum frá Ferðafélagi íslands og Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi undir stjóm Valdimars. Stöpullinn er settur saman úr stálplötum og fylltur gijóti. Munu allt að 10 tonn af gijóti hafa farið í að fylla þann geim. JUJUJIBJIiJIBJBJIBJIi JBJIi Jll JIBJIiJliJli JIB JIB JIIC, 3 \n iil n\ si n\ 9| n lai n\ Is n\ p n p \n\ n Isi n\ n 9 n \n 9 n 9 n 9 n 9 ">• 9 n 9 n n 9 n JH HUSIÐ VERSLUNAR- MIÐSTÖÐ VESTURÐÆJAR bó Verslunarmannahelgin nálgast og þess vegna verðum við með GRILL-VEISLU í dag kl. 16.00. fyrir alla fjölskylduna og bjóðum ykkur að smakka á hinum frábæru grillréttum okkar. Svo Grill-tilboð sumarsins: rennum við að sjálfsögðu Allt saman á aðeins kr. 1500 n'^ur QÓðgsetinu með hinum vinsæla ÍSCÓLADRYKK frá SÓL. 1 kg. kryddaðar nautfram- hryggssneiðar 1 kg. kryddaðar svínabógssneiðar 1 kg. grillpylsur 1 kg. marinerað rif Takiö pakka með í fríið!!!!! 5% ST AÐGREIÐSLU- AFSLÁTTURH!! SÚPER-TILBOÐ OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9:00 TIL KL. 18:30 OG FÖSTU- DAGA TIL KL. 20:00 KIWI Kr. 195 pr. kg. auglýsingast. magnúsar ólafss. c IB C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 51 C 15 C 15 C C 15 C 15 C 15 C JON LOFTSSON HF. - HRiNGBRAUT 121 - SIMI 10600 9JBJIBJIBJIBJI1JI1JBJIIJBJBJIÍJI1JIB JIB Jll Jll Jll JIB Hundaræktunar- félag íslands: Arleg hundasýn- ing í lok ágúst Hundaræktunarfélag íslands heldur árléga hundasýningu sína í Reiðhöllinni í Víðidal sunnudag- inn 28. ágúst. Skráningu þátttak- enda lýkur 1. ágúst næst kom- andi. Sýning Hundaræktunarfélagsins verður með hefðbundnu sniði, nema hvað keppt verður í tveimur dóm- hringjum í stað eins áður. Dómarar verða tveir, Ole Straunskjær frá Danmörku og Kirsti Urema frá Finnlandi. Rétt til þátttöku hafa eingöngu þeir hundar sem skráðir eru í ættbók Hundaræktunarfélags Islands. Að þessu sinni verður sú ný- breytni við höfð að hundar glíma við hindrunarþrautir að lokinni hefðbundinni keppni. Á meðan á sýningunni stendur verður Hunda- ræktunarfélagið með kynningu á starfsemi sinni I anddyri Reiðhallar- innar. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Eric A. McVadon yfirmaður Varnarliðsins á íslandi flutti stutt ávarp er radarstöðin á Stokksnesi við Hornafjörð var afhent formlega við athöfn fyrir stuttu. Radarstöð- in á Stokks- nesi afhent Höfn, Hornafirði. 667. SVEIT bandariska flug- hersins lét formlega af stjórn radarstöðvarinnar á Stokksnesi við Hornafjörð föstudaginn 22. júlí sl. Athöfn í tilefni dagsins fór fram í stöðinni. Viðstaddir voru m.a. Eric A. McVadon aðmíráll, yfir- maður Varnarliðsins á fslandi, Harvey M. Smith, yfirmaður flug- hersins á íslandi, David Tillotson, yfirmaður 667. sveitarinnar á Stokksnesi, og sveitarstjóri Hafn- arhrepps, Hallgrímur Guðmunds- son. Bandaríkjamennirnir fluttu ávörp við athöfnina, þar sem stutt- lega var rakin saga sveitarinnar fráþví hún varstofnuð árið 1961. Eins og áður hefur komið fram verða nokkrir varnarliðsmenn áfram í stöðinni eða til 30. septem- ber en eftir það verður stöðin mönnuð af íslendingum. - JGG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.