Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Frumsýnir nýjustu mynd Sidney Poitier: IMIKITA LITLI Jeff Grant var ósköp venjulegur amerískur strákur að kvöldi, en sonur rússneskra njósnara að morgni. Hörkuspennandi „þrUler" með úrvalsleikurunum SIHNEY POITIER og RIVER PHOENIX (Stand By Me). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. 1FUIXKOMNASTA I ÁlSLANDI ★ ★★ MBL ★ ★★ STŒÐ2 vic^rsa EIMDASKIPTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S.ÝNIR KRÓKÓDÍLA DUNDEEII HANN ER KOMINN AFTUR ÆVINTÝRAMAÐUR- INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMINN SVO EFTIRMINNILEGA AÐ FÓTUM SÉR1FYRRIMYND- INNL NÚ A HANN f HÖGGI VE) MISKUNNAR- LAUSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TFKIB MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNI. MYND FYRIR ALLA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: ★ * * DAILY NEWS. *** THE SUN. - *** MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John Coraell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartfma! DRATTARVELAR Mest seldar í V-Evrópu Ghbusa LÁGMÚLA B. S. 681555. -sú mest selda ISTEKK, Lágmúla 5. S. 84525. BÍCECEG' SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stallone í banastuði í toppmyndinni: RAMBOIII STALLONE Aldrei hefur kappinn SYLVESTER STALLONE verið í eins miklu banastuði og í toppmyndinni RAMBO IH. 1 STALLONE SAGÐI f STOKKHÓLMI Á DÖGUNUM 1 AD RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG ■ BEST GERÐA MYND TIL PESSA. VH) ERUM HON- ■ UM SAMMÁLA. RAMBO III ER NÚ SÝND VID ■ METAÐSÓKN VÉBSVEGAR UM EVRÓPIJ. I RAMBÓ m - TOPPMYNDIN í ÁR! Aðalhlutverk: Sylyester Stallone, Richard Crenna, Marc De Joilge, Kurtwood Smith. Framl.: Buzz Feitshans. — Leikstj.: Peter MacDonald. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BEETLEJUICE Brjálæðislcg gamanmynd. Önnur cins hefur ekki verið sýnd síða Ghostbuster var og hét. KT. L.A. Times. Aðalhl. . Michael Keaton, Alece Baldwin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÆTTUFORIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennadi afþreyingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins. *** SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Mýra- og Borgarfjarðarsýslur: Bágborið ástand mikils hluta vegakerfisins Á aðalfundi sýslunefndar í sýslum landsins að finna minna Mýra- og Borgarfjarðarsýslna af uppbyggðum vegum, lögðum sem haldinn var í Borgarnesi bundnu slitlagi. Þar segir enn- dagana 7.-10. júní þótti fundar- fremur að framlög til endurbóta mönnum héraðið hafa orðið og nýbygginga vega í Mýrarsýslu mjög afskipt við útdeilingu veg- sé aðeins 18% af heildarframlög- afjár á Vesturlandi og vakti um í kjördæmið þegar framlag til fundurinn athygli alþingis- Vesturlandsvegar á Holtavörðu- manna í Vesturlandskjördæmi á heiði er undanskilið, en að Snæ- bágbornu ástandi mikils hluta felisnesið fái hins vegar 52% fram- vegakerfisins í sýslunni, segir í kvæmdarfjárins. í fréttinni segir fréttatilkynningu frá sýslu- að hér sé um óþolandi mismunun nefndum Mýra- og Borgarfjarð- að ræða sem- sýslunefndin mót- arsýslna. mæli harðlega. Sýslunefnd Mýrar- Þar segir ennfremur að umferð sýslu leggur áherslu á að flýtt um vegi í Mýrarsýslu sé mjög verði framkvæmdum við upp- mikil en þrátt fyrir það sé óvíða byggingu Óiafsvíkurvegar frá Sýsluhúsið í Borgarnesi. Borg á Mýrum að Hítará. Enn- fremur vekur sýslunefndin athygli þingmanna á því að sýsluvegasjóð- ur Mýrarsýslu hefur misst veruleg- ar tekjur við nýfengin kaupstaðar- réttindi margra þéttbýlissveitarfé- laga, þar á meðal Borgames og þar af leiðandi sé óhjákvæmilegt, að mati nefndarinnar, að taka til endurskoðunar ákvæði vegalaga er varða sýsluvegi og kostnaðar- skiptingu milli ríkis og sveitarfé- laga vegna þeirra. Á sýslufundi Borgarfjarðar- sýslu lýstu fundarmenn hins vegar yfír ánægju sinni með þær vega- bætur sem gerðar hafa verið í sýslunni síðustu misseri. Þá var eftirfarandi ályktun gerð: „Aðal- fundur sýslunefndar Borgarfjarð- arsýslu skorar á stjómvöld að beita sér fyrir því að Rannsóknarstofn- un landbúnaðarins verði flutt af Keldnaholti að Hvanneyri í Borg- arfírði. Ný kynslóð XJöfðar til Xlfólksíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.