Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 43 Steingrímur Ingason og Witek Bogdanski óku mjög grímmt á síðustu leiðinni, lögðu allt undir en urðu samt tveimur sekúndum á eftir Jóni og Rúnarí þegar upp var staðið. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Kapparnir sem náðu verðlauna- sætunum í Ólafsvík. Frá vinstrí, Sæmundur Jónsson, Rúnar Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Jón Ragnarsson, Steingrímur Inga- son og Witek Bogdanski. Þeir eru allir í baráttunni um titilinn. þrívegis í öðru sæti og síðan sigr- uðu þeir í Ólafsvík. „Það verður grimmt slegist í Ljómarallinu í ágúst, það voru menn sem ekki náðu sér á strik í þessari keppni og eiga því harma að hefna. Ég er búinn að ná bílnum betri og fer óhræddur í Ljómarallið með sigur í huga,“ sagði Jón. Lokastaðaní Olafsvíkurrallinu 1. Jón Ragnarsson/ RúnarJónssonFordEscort 57,28 2. Steingrímur Ingason/ WitekBogdanskiNissan 57,30- 3. Guðmundur Jónsson/ SæmundurJónssonNissan 60,34 4. Agúst Guðmundsson/Þorsteinn BjamasonOpelKadett 62,04 5. Óskar Ólafsson/Jóhann Jónsson Subaru 4WD 62,13 6. Sigurður B. Guðmundsson/Gunnar GuðmundssonTalbotLotus 62,19 7. Jón G. Halldórsson/ RagnarBjamasonFordEscort 64,55 8. Valgeir Njálsson/ LiljaNjálsdóttirNissan 67,37 9. Páll Heiðarsson/ ÁsgeirÁsgeirssonSubaru 69,07 10. Auðunn Ólafsson/Guðný ÚlfarsdóttírToyotaCorolla 69,52 - G.R. Leið í Berserkjahrauni var ekin fjórum sinnum og feðgarnir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson tryggðu sér sigur á henni með hröðum akstrí og yfirveguðum. Þeir unnu sína fyrstu keppni á árinu og hafa forystu tíl íslands- meistara. Forsíða landkynningarbæklings Snerruútgáfunnar. Snerruútgáfan hf. Nýir landkynn- ingarbæklingar á ensku og þýsku SNERRUÚTGÁFAN SF. hefur hafíð útgáfu nýrrra kynning- arbæklinga um Island. í bæklingunum eru litprentaðar ljósmyndir en textinn við þær er á ensku og þýsku. Textann við mynd- imar samdi Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi bókavörður. Tveir land- kynningarbæklingar . hafa þegar komið út, en þeir eru hannaðir og prentaðir í prentsmiðjunni Odda. GUESILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI Hústjald, 9m2 DAGVIST BARIVA VESTURBÆR Ægisborg, Ægisíðu 104 Fóstrur og/eða annað uppeldismenntað starfsfólk óskast til starfa eftir hádegi frá 1. september. Nánari upplýsingar gefur forstödumaður ísíma 14810. FOSSVOGUR Kvistaborg v/Kvistaland Leikskólinn Kvistaborg v/Kvistaland ósk- ar eftir fóstru og aðstoðarmanni í ágúst eða september næstkomandi. Um er að ræða hálf störf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 30311 og skrifstofa Dagvistar- barna sími 27277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.