Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 15sekúndur að tjalda. Engin hælun. 3 m3 geymslurými. 0«. hjólbarðar. Allur búnaður í vagninum. RioAfioArir Vindþéttur og hlýr. Höggde^ar Botn i fortjaldi. Góð greiðslukjör VANDAÐU VALIÐ VELDU COMBI-CAMP BENCO hf., Lágmúla 7. S: 91-84077. Ferðir Útivistar um verslunarmannahelgina Að venju býður ferðafélagið Úti- vist upp á fjölbreytt úrval ferða fyrir almenning um verslunar- mannahelgina, bæði um byggðir og óbyggðir. Að þessu sinni er boðið upp á 6 lengri ferðir um helgina auk dagsferða alla frídagana. Farið verður í eftirfarandi ferðir: 1. Eldgjá-Langisjór-Sveinstind- ur-Lakagígar. Gist verður allar nætumar í félagsheimili Skaftár- tungumanna, Tunguseli. Brottför á föstudagskvöld kl. 20. A laugardeg- inum verður ekið inn að Langasjó sem er með fegurstu og stærstu vötnum í óbyggðum. Suðvestan þess er Sveinstindur, en á hann verður gengið í ferðinni. Þaðan er stórkostlegt útsýni yfír svæðið suð- vestan Vatnajökuls. Einnig verður stansað í Eldgjá og gengið um gíg a- röðina, þ. á m. að vatnsgígunum. Heimleiðis verður ekið sunnan jökla með viðkomu í Hjörleifshöfða og Dyrhólaey. 2. Núpsstaðarskógar. Þetta er staður vestan Skeiðaráijökuls, inn- af Lómagnúp. Þarna er falleg skóg- artorfa utan í svokölluðu Eystra- fjalli. Fjallið er sundurskorið af gilj- um sem eru mjög skoðunarverð. Gengið verður inn að Tvílitahyl með Núpsárfossi og Hvítárfossi. Einnig verður farið á Súlutinda. Tjaldað verður á sama stað og farið í göngu- ferðir þaðan. í Núpsstaðarskóga er eingöngu ökufært vel búnum fjallabílum. Fyrir stuttu var reist vatnssalerni við skógana, er byggt var af Útivistarfélögum. Verkið var unnið að frumkvæði hrepps- og ferðamálanefndar Fljótshlíðar- hrepps í samráði við landeiganda. Brottför er á föstudagskvöld kl. 20. 3. Þórsmörk. Gist er í Útivistar- skálanum Básum. Brottför er á föstudagskvöldinu kl. 20. Heim- koma er á sunnudegi og mánudegi eftir vali. Einnig verða ferðir á miðvikudegi og fimmtudegi fyrir verslunarmannahelgina sem tilvald- ar eru fyrir þá sem vilja dvelja þar fram yfír helgina eða lengur. Á sunnudagsmorguninn 31. júlí er farin einsdagsferð með brottför kl. 8 og er einnig hægt að dvelja leng- ur. Dagsferð verður einnig á mánu- deginum kl. 8. Básar hafa þótt henta þeim sem kjósa frið og ró um verslunarmannahelgina sem og aðrar helgar og er fjölskyldufólki sérstaklega bent á þessar ferðir. Útivist hefur umsjón með tjald- svæðum á Goðalandi, sunnan Krossár, og verða hópar að hafa samband við skrifstofu ef þeir hyggjast tjalda þar, en pláss er tak- markað. HIÐ ÁRLEGA golfmót Útsýnar verður haldið í Portúgal dagana 4.-7. október nk. Mótið fer fram á golfvöllunum Vilamoura og Vale de Lobo en þar eru aðstæður allar mjög ákjósanleg- ar. í tengslum við golfmótið efnir Útsýn til tveggja vikna ferðar. Brottför er 24. september í beinu leiguflugi t.il Algarve en heimferðin er um London. Unnt er að fram- lengja dvölina í Portúgal og eins er hægt að hafa viðdvöl í London. 4. Hornstrandir-Hornvík. Brottför í ferðina er á fímmtudags- morgni með rútu eða fimmtudags- kvöldi með flugi. Farið verður frá ísafirði á föstudegi kl. 14 með skipi til Hornvíkur, en þar verður höfð tjaldbækistöð til mánudagskvölds. Gönguferðir verða á ýmsa áhuga- verða staði í nágrenninu t.d. Horn- bjarg og Hvannadali. 5. Laxárgljúfur-Gljúfurleit. Þetta er ný tjaldferð. Gengið verður með gljúfrum Laxár og einnig ekið upp með Þjórsá að vestan og Gljúf- urleitarsvæðið skoðað. Brottför er á föstudag kl. 20. Dagsferð verður á sunnuddginn 31. júlí kl. 13. Gengið verður að Sogaseli og um Sogin að Djúpa- vatni í Reykjanesljallgarði. Á versl- unarmannafrídaginn kl. 13 verður að venju gengin gömul kaupstaðar- leið, en nánar segir frá því síðar. (Fréttatilkynning Allir þátttakendur í golfmótinu eiga möguleika á sigri því um er að ræða punktamót með forgjöf. Útsýn veitir glæsileg verðlaun sem er golfferð fyrir tvo til Portúgals næsta vor með gistingu á Topazio- Hótelinu. Auk þess hlýtur sigurveg- arinn glæsilegan bikar til eignar. Umboðsmaður Útsýnar í Keflavík, Helgi Hólm, sér um undir- búning mótsins og stjórnar því. Allar nánari upplýsingar eru veittar á söluskrifstofum Útsýnar og hjá umboðsmönnum. (Fréttatilkynning) Utsýn heldur golfmót LANDGRÆÐSLUDAGAR í GUNNARSH0LTI ATAKILANDGRÆÐSLU Þakkareftirtöldum fyrirtækjum stuðning við Landgræðsluna í tilefni Landgræðsludagsins í Gunnarsho/ti. Megiþau blómgast og dafna íuppgræddu iandi. FLUGLEIÐIR “ ~ ^ I, ilUCIAI /V UC BRÆÐURNIR |H|HEKIAHF f©l ORMSSON HF WlG/obus/ * EiMSKIP r y ^ / i r ✓ Glitnirhf E EUROCARD Lýsing hf. VféRZlUNflRBRNKINN §$* TRYGGING V/SA m m mmm SÍA AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN ARNARFLUG /WAMANDS HF. © FBnoz.2i.o4 Mnaðamankiiin SMITH & NORLAND ''tBÚNAÐARBANKINN -J TRAUSTUR BANKI Græpum Graéoum ÁTAK í LANDGRÆÐSLU GRÆÐUM ÍSLAND - ÍSLAND GRÆÐIR L ANDGRÆ ÐSL AN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.