Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.07.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 28. júlí, sem er 210. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.36 og síðdegisflóð kl. 18.01. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.22 og sólarlag kl. 22.44. Myrk- ur kl. 24.24. Sólin er í há- degisstað kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 0.32. (Almanak Háskóla íslands.) Reiðist eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjörða vorra eilfflega. Æ, Ift þú á: Vór erum ailir þitt fólk. (Jes. 64, 8.) 16 LÁRÉTT: — 1. harma, 5. virða, 6. skortur, 7. titill, 8. sefja, 11. Ukamshluti, 12. rándýr, 14. myrk- ur, 16. núpur. LÓÐRÉTT: 1. ógn, 2. mælir, 3. keyra, 4. skordýr, 7. mann, 9. lengdareining, 10. gúl, 13. pest, 1S. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gassar, 6. ný, 6. tjónið, 9. gát, 10. ði, 11 &t, 12. mal, 13. taka, 15. áta, 17. rottan. LÓÐRÉTT: — 1. getgátur, 2. snót,. 3. sýn, 4 riðiU, 7. játa, 8. iða, 12. matt, 14. kát, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bessastaðakirkju Ragnheið- ur Helga Jónsdóttir og Guð- mundur Kristjánsson. Heimili þeirra er á Hvamma- braut 12. Sr. Gylfi Jónsson gaf brúðhjónin saman. (Ljós- myndastofa Reykjavíkur.) FRÉTTIR í FYRRINÓTT var svo kalt í veðri að kollurinn á Esju gránaði. Uppi á hálendinu snjóaði, en þar fór hitinn niður að frostmarki. Á lág- lendi var kaldast á Gjögri, MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Sundafrek. Á sunnudag- inn var synti Guðjón Guð- laugsson baðvörður í Skeijafirði yfir Skeija- fjörðinn. Hann lagðist til sunds við Shell-stöðina og synti beint yfir að Langholti og var 1 klst., 24 mín. og 13 sek. á leið- inni. Síðan synti hann yfir Arnarvoginn að Arn- arnesi og var rúmar 23 min. á leiðinni. Þetta mun vera lengsta sund sem synt hefur verið á síðari árum og var Guðjón ósmurður. Vegalengdin er um fjórar rastir. Sjáv- arhiti var 12 til 12 og hálft stig. Hann svam bringusund alla leiðina og tók 32—39 sundtök á mínútu. Var hann hinn hressasti er hann kom í land. Dómarar við sundið voru Björgvin Magnús- son og Þórarinn Magnús- son. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 eins stigs hiti. En það sem vakti sennilega mesta at- hygli í veðurfréttunum í gærmorgun var feikna vatnsveður sem verið hafði um nóttina. Á Siglunesi mældist úrkoman 50 millim., á Gjogri 48 mm og í Vopnafirði 38. Hér í Reykjavík vætti stéttir í 6 stiga hita. Hér í bænum var sólskin í fyrradag í 10 klst. í spárinngangi gerði Veð- urstofan ráð fyrir 5—10 stiga hita nyrðra, en um landið sunnanvert 10—15 stig. Áfram verður norð- austlæg átt, en hún var að ganga niður. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum, en 6 stig þar sem minnstur hiti mældist. Snemma í gærmorgun var hlýrra í veðri vestur í Iqalu- it en hér í Reykjavík. Þar var 8 stiga hiti. Það gerist ekki oft. í Nuuk var hitinn tvö stig, i Þrándheimi og Sundsvall 14 stig og austur í Vaasa var 17 stiga hiti. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Lögbirtingablaðið, sem kom út á þriðjudaginn var allt, að heita má, lagt undir nauðung- ►aruppboð. Þar tilk. borgar- fógetaembættið að hinn 25. ágúst nk. færi fram yfir 240 nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavík. Bæjar- fógetinn á Akranesi tilk. um 40 nauðungaruppboð einnig í e-tilk. Uppboðsdagur er 23. ágúst. Bæjarfógetaembættið á Húsavík tilk. einnig 15 nauðungaruppboð sem fram eiga að fara 23. ágúst nk. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN. í fyrradag kom togarinn Drangey frá Sauðárkróki til viðgerðar. Og þá kom Árfell að utan. Leiguskipið Skandía kom að utan og Dimple, skip sem kom til Áburðarverk- smiðjunnar, fór út aftur. í gærkvöldi lagði Álafoss af stað til útlanda. Kyndill og Stapafell komu af ströndinni og fóru samdægurs aftur í ferð. Þá fór Mánafoss á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Akureyrartogarinn Oddeyr- in, frystitogari, kom inn til löndunar í gær. Þá kom Ljósafoss af ströndinni. í gærkvöldi var Valur væntan- legur að utan. Þau komu til liðs við Rauða kross íslands, þessir krakkar, og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir hann. Þar söfnuðust rúmlega 1.600 krónur. — Krakkarnir heita: Þórólf- ur Björn Einarsson, Hermann Þór Grétarsson, Anna Guðmundsdóttir, Viðar Guð- mundsson, Dagbjört Erla Einarsdóttir og Sigríður Harpa Hannesdóttir. (Morgunblaðið/Júllus) Þetta minnir við fyrstu sýn á leikfang: Bílabraut með tilheyrandi leikfangabilum af ýmsum gerðum, ásamt til- heyrandi umferðarljósum, gangbrautum og götuljósum. En þetta eru ekki leikföng heldur er myndin tekin úr lofti yfir gatnamótum hér í bænum. Ljósmyndarinn vildi ekki gefa upp hvar þau væru og á því spreytum við okkur. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, aö bóðum dögum meðtöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkpmulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- alí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar. JDpiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.