Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 8

Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 8
8 í DAG er fimmtudagur 28. júlí, sem er 210. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.36 og síðdegisflóð kl. 18.01. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.22 og sólarlag kl. 22.44. Myrk- ur kl. 24.24. Sólin er í há- degisstað kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 0.32. (Almanak Háskóla íslands.) Reiðist eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjörða vorra eilfflega. Æ, Ift þú á: Vór erum ailir þitt fólk. (Jes. 64, 8.) 16 LÁRÉTT: — 1. harma, 5. virða, 6. skortur, 7. titill, 8. sefja, 11. Ukamshluti, 12. rándýr, 14. myrk- ur, 16. núpur. LÓÐRÉTT: 1. ógn, 2. mælir, 3. keyra, 4. skordýr, 7. mann, 9. lengdareining, 10. gúl, 13. pest, 1S. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gassar, 6. ný, 6. tjónið, 9. gát, 10. ði, 11 &t, 12. mal, 13. taka, 15. áta, 17. rottan. LÓÐRÉTT: — 1. getgátur, 2. snót,. 3. sýn, 4 riðiU, 7. játa, 8. iða, 12. matt, 14. kát, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bessastaðakirkju Ragnheið- ur Helga Jónsdóttir og Guð- mundur Kristjánsson. Heimili þeirra er á Hvamma- braut 12. Sr. Gylfi Jónsson gaf brúðhjónin saman. (Ljós- myndastofa Reykjavíkur.) FRÉTTIR í FYRRINÓTT var svo kalt í veðri að kollurinn á Esju gránaði. Uppi á hálendinu snjóaði, en þar fór hitinn niður að frostmarki. Á lág- lendi var kaldast á Gjögri, MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Sundafrek. Á sunnudag- inn var synti Guðjón Guð- laugsson baðvörður í Skeijafirði yfir Skeija- fjörðinn. Hann lagðist til sunds við Shell-stöðina og synti beint yfir að Langholti og var 1 klst., 24 mín. og 13 sek. á leið- inni. Síðan synti hann yfir Arnarvoginn að Arn- arnesi og var rúmar 23 min. á leiðinni. Þetta mun vera lengsta sund sem synt hefur verið á síðari árum og var Guðjón ósmurður. Vegalengdin er um fjórar rastir. Sjáv- arhiti var 12 til 12 og hálft stig. Hann svam bringusund alla leiðina og tók 32—39 sundtök á mínútu. Var hann hinn hressasti er hann kom í land. Dómarar við sundið voru Björgvin Magnús- son og Þórarinn Magnús- son. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 eins stigs hiti. En það sem vakti sennilega mesta at- hygli í veðurfréttunum í gærmorgun var feikna vatnsveður sem verið hafði um nóttina. Á Siglunesi mældist úrkoman 50 millim., á Gjogri 48 mm og í Vopnafirði 38. Hér í Reykjavík vætti stéttir í 6 stiga hita. Hér í bænum var sólskin í fyrradag í 10 klst. í spárinngangi gerði Veð- urstofan ráð fyrir 5—10 stiga hita nyrðra, en um landið sunnanvert 10—15 stig. Áfram verður norð- austlæg átt, en hún var að ganga niður. Þessa sömu nótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bænum, en 6 stig þar sem minnstur hiti mældist. Snemma í gærmorgun var hlýrra í veðri vestur í Iqalu- it en hér í Reykjavík. Þar var 8 stiga hiti. Það gerist ekki oft. í Nuuk var hitinn tvö stig, i Þrándheimi og Sundsvall 14 stig og austur í Vaasa var 17 stiga hiti. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Lögbirtingablaðið, sem kom út á þriðjudaginn var allt, að heita má, lagt undir nauðung- ►aruppboð. Þar tilk. borgar- fógetaembættið að hinn 25. ágúst nk. færi fram yfir 240 nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavík. Bæjar- fógetinn á Akranesi tilk. um 40 nauðungaruppboð einnig í e-tilk. Uppboðsdagur er 23. ágúst. Bæjarfógetaembættið á Húsavík tilk. einnig 15 nauðungaruppboð sem fram eiga að fara 23. ágúst nk. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN. í fyrradag kom togarinn Drangey frá Sauðárkróki til viðgerðar. Og þá kom Árfell að utan. Leiguskipið Skandía kom að utan og Dimple, skip sem kom til Áburðarverk- smiðjunnar, fór út aftur. í gærkvöldi lagði Álafoss af stað til útlanda. Kyndill og Stapafell komu af ströndinni og fóru samdægurs aftur í ferð. Þá fór Mánafoss á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN: Akureyrartogarinn Oddeyr- in, frystitogari, kom inn til löndunar í gær. Þá kom Ljósafoss af ströndinni. í gærkvöldi var Valur væntan- legur að utan. Þau komu til liðs við Rauða kross íslands, þessir krakkar, og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir hann. Þar söfnuðust rúmlega 1.600 krónur. — Krakkarnir heita: Þórólf- ur Björn Einarsson, Hermann Þór Grétarsson, Anna Guðmundsdóttir, Viðar Guð- mundsson, Dagbjört Erla Einarsdóttir og Sigríður Harpa Hannesdóttir. (Morgunblaðið/Júllus) Þetta minnir við fyrstu sýn á leikfang: Bílabraut með tilheyrandi leikfangabilum af ýmsum gerðum, ásamt til- heyrandi umferðarljósum, gangbrautum og götuljósum. En þetta eru ekki leikföng heldur er myndin tekin úr lofti yfir gatnamótum hér í bænum. Ljósmyndarinn vildi ekki gefa upp hvar þau væru og á því spreytum við okkur. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. júlí til 28. júlí, aö bóðum dögum meðtöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin löunn opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlœknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkpmulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- alí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar. JDpiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.