Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 43

Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 43 Steingrímur Ingason og Witek Bogdanski óku mjög grímmt á síðustu leiðinni, lögðu allt undir en urðu samt tveimur sekúndum á eftir Jóni og Rúnarí þegar upp var staðið. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Kapparnir sem náðu verðlauna- sætunum í Ólafsvík. Frá vinstrí, Sæmundur Jónsson, Rúnar Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Jón Ragnarsson, Steingrímur Inga- son og Witek Bogdanski. Þeir eru allir í baráttunni um titilinn. þrívegis í öðru sæti og síðan sigr- uðu þeir í Ólafsvík. „Það verður grimmt slegist í Ljómarallinu í ágúst, það voru menn sem ekki náðu sér á strik í þessari keppni og eiga því harma að hefna. Ég er búinn að ná bílnum betri og fer óhræddur í Ljómarallið með sigur í huga,“ sagði Jón. Lokastaðaní Olafsvíkurrallinu 1. Jón Ragnarsson/ RúnarJónssonFordEscort 57,28 2. Steingrímur Ingason/ WitekBogdanskiNissan 57,30- 3. Guðmundur Jónsson/ SæmundurJónssonNissan 60,34 4. Agúst Guðmundsson/Þorsteinn BjamasonOpelKadett 62,04 5. Óskar Ólafsson/Jóhann Jónsson Subaru 4WD 62,13 6. Sigurður B. Guðmundsson/Gunnar GuðmundssonTalbotLotus 62,19 7. Jón G. Halldórsson/ RagnarBjamasonFordEscort 64,55 8. Valgeir Njálsson/ LiljaNjálsdóttirNissan 67,37 9. Páll Heiðarsson/ ÁsgeirÁsgeirssonSubaru 69,07 10. Auðunn Ólafsson/Guðný ÚlfarsdóttírToyotaCorolla 69,52 - G.R. Leið í Berserkjahrauni var ekin fjórum sinnum og feðgarnir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson tryggðu sér sigur á henni með hröðum akstrí og yfirveguðum. Þeir unnu sína fyrstu keppni á árinu og hafa forystu tíl íslands- meistara. Forsíða landkynningarbæklings Snerruútgáfunnar. Snerruútgáfan hf. Nýir landkynn- ingarbæklingar á ensku og þýsku SNERRUÚTGÁFAN SF. hefur hafíð útgáfu nýrrra kynning- arbæklinga um Island. í bæklingunum eru litprentaðar ljósmyndir en textinn við þær er á ensku og þýsku. Textann við mynd- imar samdi Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi bókavörður. Tveir land- kynningarbæklingar . hafa þegar komið út, en þeir eru hannaðir og prentaðir í prentsmiðjunni Odda. GUESILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI Hústjald, 9m2 DAGVIST BARIVA VESTURBÆR Ægisborg, Ægisíðu 104 Fóstrur og/eða annað uppeldismenntað starfsfólk óskast til starfa eftir hádegi frá 1. september. Nánari upplýsingar gefur forstödumaður ísíma 14810. FOSSVOGUR Kvistaborg v/Kvistaland Leikskólinn Kvistaborg v/Kvistaland ósk- ar eftir fóstru og aðstoðarmanni í ágúst eða september næstkomandi. Um er að ræða hálf störf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 30311 og skrifstofa Dagvistar- barna sími 27277.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.