Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 14

Morgunblaðið - 28.07.1988, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 ■\4oiwiau REYKJAVÍK Veitingasalurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000 Brúinyfir Farið lögnð í Morgnnblaðinu fyrir skömmu var sagt frá því að ann- ar stöpullinn undir göngubrúnni yfir ána Farið væri hruninn. Var brúin byggð fyrir nokkrum árum. Stendur hún á bakka Hagavatns, sunnan undir Lang- jökli, þar sem áin fellur úr vatn- inu. Þegar fréttin barst út var brugð- ið skjótt við. Valdimar Valdimars- son dró að efni og hannaði nýjan stöpul sem var síðan smíðaður og settur undir brúna 23. júlí sl. Var það verk unnið af sjálfboðaliðum frá Ferðafélagi íslands og Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi undir stjóm Valdimars. Stöpullinn er settur saman úr stálplötum og fylltur gijóti. Munu allt að 10 tonn af gijóti hafa farið í að fylla þann geim. JUJUJIBJIiJIBJBJIBJIi JBJIi Jll JIBJIiJliJli JIB JIB JIIC, 3 \n iil n\ si n\ 9| n lai n\ Is n\ p n p \n\ n Isi n\ n 9 n \n 9 n 9 n 9 n 9 ">• 9 n 9 n n 9 n JH HUSIÐ VERSLUNAR- MIÐSTÖÐ VESTURÐÆJAR bó Verslunarmannahelgin nálgast og þess vegna verðum við með GRILL-VEISLU í dag kl. 16.00. fyrir alla fjölskylduna og bjóðum ykkur að smakka á hinum frábæru grillréttum okkar. Svo Grill-tilboð sumarsins: rennum við að sjálfsögðu Allt saman á aðeins kr. 1500 n'^ur QÓðgsetinu með hinum vinsæla ÍSCÓLADRYKK frá SÓL. 1 kg. kryddaðar nautfram- hryggssneiðar 1 kg. kryddaðar svínabógssneiðar 1 kg. grillpylsur 1 kg. marinerað rif Takiö pakka með í fríið!!!!! 5% ST AÐGREIÐSLU- AFSLÁTTURH!! SÚPER-TILBOÐ OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9:00 TIL KL. 18:30 OG FÖSTU- DAGA TIL KL. 20:00 KIWI Kr. 195 pr. kg. auglýsingast. magnúsar ólafss. c IB C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 15 C 51 C 15 C 15 C C 15 C 15 C 15 C JON LOFTSSON HF. - HRiNGBRAUT 121 - SIMI 10600 9JBJIBJIBJIBJI1JI1JBJIIJBJBJIÍJI1JIB JIB Jll Jll Jll JIB Hundaræktunar- félag íslands: Arleg hundasýn- ing í lok ágúst Hundaræktunarfélag íslands heldur árléga hundasýningu sína í Reiðhöllinni í Víðidal sunnudag- inn 28. ágúst. Skráningu þátttak- enda lýkur 1. ágúst næst kom- andi. Sýning Hundaræktunarfélagsins verður með hefðbundnu sniði, nema hvað keppt verður í tveimur dóm- hringjum í stað eins áður. Dómarar verða tveir, Ole Straunskjær frá Danmörku og Kirsti Urema frá Finnlandi. Rétt til þátttöku hafa eingöngu þeir hundar sem skráðir eru í ættbók Hundaræktunarfélags Islands. Að þessu sinni verður sú ný- breytni við höfð að hundar glíma við hindrunarþrautir að lokinni hefðbundinni keppni. Á meðan á sýningunni stendur verður Hunda- ræktunarfélagið með kynningu á starfsemi sinni I anddyri Reiðhallar- innar. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Eric A. McVadon yfirmaður Varnarliðsins á íslandi flutti stutt ávarp er radarstöðin á Stokksnesi við Hornafjörð var afhent formlega við athöfn fyrir stuttu. Radarstöð- in á Stokks- nesi afhent Höfn, Hornafirði. 667. SVEIT bandariska flug- hersins lét formlega af stjórn radarstöðvarinnar á Stokksnesi við Hornafjörð föstudaginn 22. júlí sl. Athöfn í tilefni dagsins fór fram í stöðinni. Viðstaddir voru m.a. Eric A. McVadon aðmíráll, yfir- maður Varnarliðsins á fslandi, Harvey M. Smith, yfirmaður flug- hersins á íslandi, David Tillotson, yfirmaður 667. sveitarinnar á Stokksnesi, og sveitarstjóri Hafn- arhrepps, Hallgrímur Guðmunds- son. Bandaríkjamennirnir fluttu ávörp við athöfnina, þar sem stutt- lega var rakin saga sveitarinnar fráþví hún varstofnuð árið 1961. Eins og áður hefur komið fram verða nokkrir varnarliðsmenn áfram í stöðinni eða til 30. septem- ber en eftir það verður stöðin mönnuð af íslendingum. - JGG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.