Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 28.07.1988, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendilsstarf Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir sendli sem fyrst. Verður að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK - 2934“. Vélstjórar Vélstjóra vantar á skuttogara sem gerður er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-8200 eða 94-8272 eftir kl. 19.00. Vélavörður óskast á mb. Eyvind Vopna NS70, sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Afgreiðslustörf Óskum eftir hressu og kurteisu fólki, eldra en 20 ára, til afgreiðslustarfa í verslun vorri Starmýri 2. Upplýsingar í síma 30420. Verslunin Starmýri Sölufólk Óskum að ráða sölufólk til starfa nú þegar. Um er að ræða kvöld- eða dagsölu. Spenn- andi vara. Góð sölulaun í boði. Upplýsingar veittar í síma 15118. Mosfellsbær Staða fulltrúa útibússtjóra Verzlunarbankans í Mosfellsbæ er laus til umsóknar. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst nk. og skal senda umsóknir til Eiríks H. Sigurðssonar, útibússtjóra, Mosfellsbæ, sem gefur allar nánari upplýsingar. ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Röntgendeild Aðstoðarfólk vantar í fullt starf á röntgen- deild nú þegar. Dagvinna, einstaka bakvaktir. Upplýsingar veitir deildarstjóri röntgendeild- ar í síma 19600/330. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Deildarþroskaþjálfa og meðferðarfulltrúa vantar til starfa á stofnanir Styrktarfélags vangefinna strax eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar eru veittar hjá stofnunum félags- ins eða á skrifstofunni, Háteigsvegi 6, sími 15941. Hárgreiðsla Nema, svein og hárgreiðslumeistara vantar á hárgreiðslustofu sem fyrst. Upplýsingar í síma 651315 eftir kl. 19.00. Vélstjóra vantar á Ólaf GK-33 sem fer á togveiðar eftir versl- unarmannahelgi. Upplýsingar í símum 92-68415 og 92-68566. Fiskanes hf., Grindavík. Hótel og veitingahús Framreiðslumeistari óskar eftir góðri vinnu í iðninni eða hótelstjórn hvar sem er á landinu. Hefur góða reynslu sem veitinga- stjóri og yfirþjónn. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 14539“. Pípulagningamenn Óskum að ráða menn vana pípulögnum í verkefni á Nesjavöllum. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Vökvaiagnir, Selfossi, sími 98-21681. Staða læknis við Sjúkrastöð SÁÁ að Vogi er laus til um- sóknar. Nánari uppl. veitir yfirlæknir í síma 685973. Atvinnurekendur Maður um fimmtugt óskar eftir vinnu. Vélfræðingur að mennt. Hefur mikla reynslu í sölu sjávarafurða og hliðstæðum rekstri. Fyllsta reglusemi og stundvísi. Æskilegt að vinnustaður sé á landsbyggðinni. Skilyrði frítt fæði og húsnæði (einhleypur). Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn, síma og heimilisfang á auglýsingadeild Mbl., merkt: „A - 13125“. Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Skrifstofustjóri - aðalbókari Óskum að ráða skrifstofustjóra og aðalbók- ara. Verksvið: Yfirumsjón með fjárreiðum og bókhaldi félagsins. Reynsla í bókhalds- eða fjármálastjórn nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til Guðsteins Einarssonar, Kaupfélagi Húnvetninga, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 95-4200 og 95-4031. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Kaupfélag Húnvetninga, . 540 Blönduósi. Garðabær Blaðbera vantar í Hrísmóa. Einnig til afleysinga í Lundi. Upplýsingar í síma 656146. Vélavörður Vélavörð vantar á mb. Fróða SH15 frá Ólafsvík sem er á trollveiðum. Upplýsingar í síma 93-61157. Húsvörður óskast Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða húsvörð á Nesjavelli í Grafningi. Uppl. veitir Jón Óskarsson í síma 82400. Eldri maður óskast Við leitum að laghentum manni sem getur séð um útleigu og viðgerðir á teppahreinsi- vélum og létt lagerstörf. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga milli kl. 13.00-15.00. (Skafti/Stella). Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, Reykjavík. Óskum að ráða 1. Starfsmann við litgreiningu á Dainippon scanner. 2. Umbrotsmann. 3. Hæðarprentara. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 ■ Pósthólf 415 202 Kópavogur • Sími 4 27 00 Do , op Utvegsbanki Islands hf óskar að ráða útibússtjóra til starfa í útibúi bankans í Keflavík. Umsóknir, er greini aldur, feril og fyrri störf, berist Guðmundi Eiríkssyni, forstöðumanni rekstrarsviðs bankans, fyrir 15. ágúst nk. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsugæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veita Úlf- ar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma 94-1221 og Eyvindur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, í síma 94-1110. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988, og skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkra- húss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.